Færslur: 2012 Apríl

17.04.2012 20:00

Trausti KE 73


                                     1198. Trausti KE 73 © mynd Emil Páll

17.04.2012 19:35

Kaupir skip til veiða við Afríku

fiskifrettir.is:

Neptune ehf. á Akureyri eignast norskt uppsjávarskip

Röttingöy landar á Fáskrúðsfirði fyrir nokkrum árum. (Mynd: Óðinn Magnason).

Norska uppsjávarskipið Röttingöy hefur verið selt til Íslands. Kaupandi er Neptune ehf. á Akureyri og er skipið væntanlegt þangað í kvöld. Ætlunin er að breyta skipinu úr nótaskipi í togskip og gera það síðan út við Afríkustrendur af dótturfyrirtæki á Kýpur.

Þetta kemur fram á norska vefnum midtsiden.no í viðtali við Astrid Dale framkvæmdastjóra Dales Rederi í Lepsöy í Noregi sem er seljandi skipsins. Norska útgerðin fékk nýsmíðað skip fyrir rúmu ári sem ber nafnið Röttingöy og leysti það af hólmi eldra skipið sem nú hefur verið selt Íslendingum.

Fiskifréttir höfðu samband við Neptune ehf. vegna fréttarinnar en ekki fengust frekari upplýsingar þar.

17.04.2012 19:00

Eldeyjarboði GK 24


                                         971. Eldeyjarboði GK 24 © mynd Emil Páll

17.04.2012 18:00

Óli KE 16


                                           542. Óli KE 16 © mynd Emil Páll

17.04.2012 17:00

Siglufjörður í morgun


               Frá Siglufirði í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. apríl 2012

17.04.2012 16:00

Sigurborg SH og Siglunes SI á Siglufirði í morgun

Hér sjáum við myndir frá Hreiðari Jóhannssyni á Siglufirði sem hann tók er Sigurborg SH og Siglunes SI komu í morgun inn til löndunar á rækju
                                    1019. Sigurborg SH 12, á Siglufirði í morgun


      1146. Siglunes SI 70, á Siglufirði í morgun © myndir Hreiðar Jóhannsson, 17. apríl 2012

17.04.2012 15:30

Simma ST 7 í Byrgisvík á Ströndum

Þessar myndir eru frá Árna Þór Baldurssyni í Odda,  en áhöfnin á Skúla ST tók myndirnar fyrir hann.
Þarna sést Simma út af Byrgisvík á Ströndum.
                   - Sendi ég Árna kærar þakkir fyrir þetta -
         1959. Simma ST 7, í Byrgisvík á Ströndum © myndir frá Árna þ. Baldurssyni í Odda

17.04.2012 15:00

Havpryd N-30-V


         Havpryd N-30-V, Kleppstad, Lofoten © mynd shipspotting, frode adolfsen, 9. apríl 2012

17.04.2012 14:00

Þorsteinn Ingólfsson RE 170


TOGARINN ÞORSTEINN INGÓLFSSON RE-170 KEYPTUR Í HOLLANDI 1916.  OG SELDUR TIL FRAKKLANDS 1917 © ÚR MYNDASAFNI GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR.
 
 
UM ÞETTA SKIP  segir Guðmundur: HELD AÐ SÉ TIL LITLAR UPPL , ÞETTA VIRÐIS VERA MJÖG GAMALT SKIP ÞAÐ ER EINGIN HVALBAKUR AÐ SJÁ.. EG HEF EG HVERGI SEРNEINA MYND AF ÞESSU SKIPI Á  VERALDA-VEFNUM !!
 
  Viðbót frá epj: Skipið var smíðað í Hollandi 1904 og mældist 265 brúttutonn.

17.04.2012 13:00

Hanne H 10


             Hanna H 10, Helsingor, Danmörku © mynd shipspotting, det, 18. júlí 2010

17.04.2012 12:00

Gautind N-15-V


        Gautind N-15-V, í Kleppstad, Lofoten © mynd shipspotting, frode adolfsen, 9. apríl 2012

17.04.2012 11:00

Manu GR 7-43


          Manu GR - 7-43, að taka olíu í Örfirisey í gær © mynd Jón Páll, 16. apríl 2012

17.04.2012 10:02

Guðný ÍS gekk 10 mílur

Hinn nýuppgerði eikarbátur Guðný ÍS, fór í reynslusiglingu á Ísafirði í gær og náði þá 10 mílna hraða


        1464. Guðný ÍS, á Ísafirði © mynd Rakel Þorbjörnsdóttir, 16. apríl 2012

17.04.2012 09:00

Ísafjörður


                                Ísafjörður © mynd Rakel Þorbjörnsdóttir, 15. apríl 2012

17.04.2012 00:00

Hannes Andrésson SH 737


       1371. Hannes Andrésson SH 737, siglir inn Fáskrúðsfjörð, föstudaginn 13. © myndir Óðinn Magnason, 13. apríl 2012