Færslur: 2011 Október
29.10.2011 13:10
Jón Kjartansson SU 111
1525. Jón Kjartansson SU 111, á Eskifirði © mynd shipspotting, G. J. Haraldsson, 7, maí 2011
Skrifað af Emil Páli
29.10.2011 12:50
Ibiza Cement
Veðrið var nú ekki sem best til myndatöku þegar þessi mynd var tekin og kemur það niður á gæðunum því hellirigning var á móti mér. Sýnir myndin þó er skipið var að koma út úr Helguvík núna í hádeginu.

Ibiza Cement á leið út úr Helguvík, nú í hádeginu © mynd Emil Páll, 29. okt. 2011
Ibiza Cement á leið út úr Helguvík, nú í hádeginu © mynd Emil Páll, 29. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
29.10.2011 11:00
Þór í Chile
2789. Þór í Chile © mynd shipspotting, Swans64, 6. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
29.10.2011 10:10
Guarde Atlantic / Gape Ice
Þetta skip var Íslenskt bæði undir nafnin Hvannaberg og eins sem Cape Ice, síðan rokkaði það með Hvannabergarnafni, sem Sancy og Baldur o.fl. nöfn. Birti ég hér mynd af því í dag og eins þegar það lá í Kópavogi í eigu íslendinga en með nafnið Cape Ice

Guard Atlantic ex 2206, í Esbjerg, Danmörku © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 5. maí 2011

Cape Ice, í Kópavogi © mynd Hilmar Snorrason. 2001
Guard Atlantic ex 2206, í Esbjerg, Danmörku © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 5. maí 2011
Cape Ice, í Kópavogi © mynd Hilmar Snorrason. 2001
Skrifað af Emil Páli
29.10.2011 09:40
Dettifoss
Dettifoss © mynd shipspotting, Arne Jurgens, 24. ágúst 2011
Dettifoss © mynd shipspotting, eyjólur, 22. júní 2011
Dettifoss © mynd shipspotting, Valerij Ulhlich, 19. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
29.10.2011 00:00
Kanadísku Vísistogararnir
Þetta eru þeir Kanadísku togarar sem tengjast Vísi hf. í Grindavík: Upplýsingar af heimsíðu Kanadíska fyrirtækisins. Sjálfsagt eru þetta þó ekki nýjar upplýsingar og því getur verið að búið sé að selja einhvern þeirra og kaupa aðra í staðinn, en í umræðunni er talað um að þeir eigin nú 8 skip en hér eru aðeins sjö þeirra og því væri gott að fá upplýsingar um þann áttund
Þrír af þessum togurum hafa verið í viðhaldi og endurbótum hérlendis að undanförnu. Tveir þeirra Katsheshuk II og Atlantic Viking hafa verið í Hafnarfirði og Newfoundland Lynx í Reykjavík. Í dag laugardag, er búist við að annar þeirra sem verið hafa í Hafnarfirði, þ.e. sá fyrrnefndi láti úr höfn og á mánudag er búist við að Newfoundland Lynx geri það. Sá síðarnefndi í Hafnarfirði, er hinsvegar í töluvert meiri endurbótum en hinir og því er eitthvað i að hann láti úr höfn.
Þrír af þessum togurum hafa verið í viðhaldi og endurbótum hérlendis að undanförnu. Tveir þeirra Katsheshuk II og Atlantic Viking hafa verið í Hafnarfirði og Newfoundland Lynx í Reykjavík. Í dag laugardag, er búist við að annar þeirra sem verið hafa í Hafnarfirði, þ.e. sá fyrrnefndi láti úr höfn og á mánudag er búist við að Newfoundland Lynx geri það. Sá síðarnefndi í Hafnarfirði, er hinsvegar í töluvert meiri endurbótum en hinir og því er eitthvað i að hann láti úr höfn.
Newfoundland Lynx
- Built: 2004 in Denmark
- Port of Call: Bay Roberts, Newfoundland & Labrador, Canada
- Size: 67.7 m
- Provides: Frozen at sea shrimp from Areas 1 through 7, and turbot from Area OA-30
- Captain: Harold Vallis and Darrell Kelly
Katsheshuk II
- Built: 1996 in Norway
- Port of Call: Harbour Grace, Newfoundland & Labrador, Canada
- Size: 59.75 m
- Provides: Frozen at sea shrimp from Areas 1 through 7
- Captain: Mike Hamer and Rene Langdon
Atlantic Destiny
- Built: 2002 in Denmark
- Port of Call: Riverport, Nova Scotia, Canada
- Size: 43.3 m
- Provides: Frozen at sea scallop, primarily from George's Bank and the German Basin
- Captain: Howard Garland and Kevin Garland
Aqviq
- Built: 1988 in Norway
- Port of Call: Marystown, Newfoundland and Labrador, Canada
- Size: 49.5 m
- Provides: Frozen at sea groundfish from the Southern Grand Banks
- Captain: Robert Cox and Gordon Labour
Kinguk
- Built: 1988 in Norway
- Port of Call: Marystown, Newfoundland and Labrador, Canada
- Size: 49.5 m
- Provides: Frozen at sea groundfish from the Southern Grand Banks
- Captain: Freeman Burbridge and William Savory
Atlantic Viking
- Built: 1980 in Norway
- Port of Call: Marystown, Newfoundland and Labrador, Canada
- Size: 53 m
- Provides: Frozen at sea groundfish from the Southern Grand Banks
- Captain: Ronald Hillier
Cape Ballard
- Built: 1981 in Canada
- Port of Call: Marystown, Newfoundland and Labrador, Canada
- Size: 50 m
- Provides: Groundfish from the Southern Grand Banks. Also serves as a research vessel.
- Captain: Otto Bennett
Skrifað af Emil Páli
28.10.2011 23:00
Nafnlaus ex Góa RE 148
Ekkert nafn sé ég á þessum, en síðast þegar hann var á skrá hét hann Góa RE 148

6605. Nafnlaus ex Góa RE 148, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 28. okt. 2011
6605. Nafnlaus ex Góa RE 148, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 28. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
28.10.2011 22:00
Rósin
2761. Rósin, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 28.okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
28.10.2011 21:00
Baldur ex 3 ísl. nöfn
Þessi hefur áður borið nöfnin Baldur EA, Þórhallur Danielsson SF og Erlingur GK

Baldur ex 1449. Baldur EA 71 ex Þórhallur Daníelsson SF 71 ex Erlingur GK 6, í New Zealandi © mynd shipspotting, tropic marteime photos, 4. feb. 2011

Baldur ex 1449. í New Zealand © mynd Bret, 9. ágúst 2011
Baldur ex 1449. Baldur EA 71 ex Þórhallur Daníelsson SF 71 ex Erlingur GK 6, í New Zealandi © mynd shipspotting, tropic marteime photos, 4. feb. 2011
Baldur ex 1449. í New Zealand © mynd Bret, 9. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
28.10.2011 20:05
Newfound Pioneer ex Svalbakur
Skrifað af Emil Páli
28.10.2011 17:00
Sigurfari GK 138, á veiðum út af Höfnum í dag
Hér sjáum við bát að veiðum nánast upp í landsteinum út af Höfnum á Reykjanesi í dag.





1743. Sigurfari GK 138, út af Höfnum í dag © myndir Emil Páll, 28. okt. 2011
1743. Sigurfari GK 138, út af Höfnum í dag © myndir Emil Páll, 28. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
