Færslur: 2011 Október
12.10.2011 22:00
Jökull ÞH 259
259. Jökull ÞH 259, á Húsavík © mynd Shipspotting, John Crace, 19. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 21:00
Fri Star, Havva Ana, Lapponian Reefer, Silver Oven og Gulltoppur GK, á Neskaupstað
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Þrjú skip komu í höfnina í gærmorgun þegar vind lægði: Fri Star kom að lesta mjöl og notuðu skipverjar tímann til að veiða sér í soðið á meðan skipið var lestað. Havva Ana losaði olíu og Lapponian Reefer er að lesta frosnar afurðir. Núna í dag kom líka Silver Oceanm svo er ein mynd af Gulltoppi GK að landa seinnipartinn í dag kv Bjarni G

2734. Vöttur, Fri Star og Havva Ana

Fri Star og Havva Ana, skipverjarnir á fyrrnefnda skipinu að veiða

Fri Star

Lapponean og Silver Ocean

Lapponian Reefer og Silver Ocean

1458. Gulltoppur GK 24 © myndir Bjarni G., á Neskaupstað í dag, 12. okt. 2011
2734. Vöttur, Fri Star og Havva Ana
Fri Star og Havva Ana, skipverjarnir á fyrrnefnda skipinu að veiða
Fri Star
Lapponean og Silver Ocean
Lapponian Reefer og Silver Ocean
1458. Gulltoppur GK 24 © myndir Bjarni G., á Neskaupstað í dag, 12. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 20:01
Bro Glory
Eftir að það fór að stytta upp og veður að lægja tók ég þessa mynd af skipinu, er það var út af Keflavík um kl. 17 í dag

Bro Glory, út af Keflavíkinni um kl. 17 í dag © mynd Emil Páll, 12. okt. 2011
Bro Glory, út af Keflavíkinni um kl. 17 í dag © mynd Emil Páll, 12. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 19:00
Froeyanes
Froeyanes, frá Noregi © mynd MarineTraffic, Sukru EREN
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 18:00
Norðuratlandshafsútgerðarfélagið ehf.
Sennilega eru þau fá útgerðarfélögin, ef þá nokkur sem bera lengra nafn en það sem sagt er standa að Álftafelli ÁR 100

1195. Álftafell ÁR 100, í Njarðvik fyrir einhverjum árum © mynd Emil Páll
1195. Álftafell ÁR 100, í Njarðvik fyrir einhverjum árum © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 17:25
Charisma
Charisma, frá Bretlandi © mynd MarineTraffic, Magnar Lyngstad, 10. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 16:00
Fairplay 21
Fairplay 21, í Hollandi © mynd MarineTraffic, R.Olsthoorn, í nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 15:00
Bro Glory í vari á Stakksfirði
Í hádeginu í dag mátti sjá stundum móta fyrir skipi sem var í vari út af Vatnsnesi í Keflavík, við nánari athugun kom í ljós að þetta er tankskipið Bro Glory, en þar sem særokið er svo mikið er nánast útilokað að taka mynd af skipinu, sem ýmist er á Stakksfirði, Leirusjó eða annarstaðar hér í Flóanum.
Birti ég því mynd af þessu hollenska skipi, sem ég fann á MarineTraffic

Bro Glory © mynd MarineTraffic, VHF-ONLINE.DK
Birti ég því mynd af þessu hollenska skipi, sem ég fann á MarineTraffic
Bro Glory © mynd MarineTraffic, VHF-ONLINE.DK
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 14:04
Svartfoss
Hér kemur skip sem margir ættu að þekkja en er með heimahöfn í St. John's, Kanada

Svartfoss, í Hedseltfjorden © mynd MarineTraffic, Björnar Henningsen, 29. mars 2009

Svartfoss, með heimahöfn í St. John' s © mynd MarineTraffic, Geir Stokkeland, 24. sept. 2011
Svartfoss, í Hedseltfjorden © mynd MarineTraffic, Björnar Henningsen, 29. mars 2009
Svartfoss, með heimahöfn í St. John' s © mynd MarineTraffic, Geir Stokkeland, 24. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 11:00
Asia Synphony
Asia Synphony © mynd MarineTraffic, www.msnbc.msn.com 13. mars 2011
Asia Symphony © mynd MarineTraffic, Toshifumi Kitamura, 16. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 10:00
Grímseyjarmenn á Grímsey ST 2 frá Drangsnesi á veiðum á grámyglulegum haustdegi


© myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 10. okt. 2011Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 09:25
Eyborg ST 59 kom með 90 tonn af rækju til vinnslu hjá Hólmadrangi

2190. Eyborg ST 59, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 10. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
12.10.2011 00:00
Vörður TH 4 / Vörður ÞH 4 / Guðfinnur Guðmundsson VE 445 / Gísli Magnússon SH 101
912. Vörður TH 4 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
912. Vörður TH 4 © mynd Magnús Þór Hafsteinsson
912. Vörður ÞH 4 © mynd Snorri Snorrason
912. Guðfinnur Guðmundsson VE 445
912. Gísli Magnússon SH 101, í Flatey á Breiðafirði © mynd Ríkarður Ríkarðsson, 17. júní 2009
912. Gísli Magnússon SH 101 © mynd Gunnar Th. 2010
912. Gísli Magnússon SH 101 © mynd Gunnar Th., 2010
Smíðaður í Landsmiðjunni, Reykjavík 1947. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 13. maí 1976. Rennt á land í Flatey á Breiðafirði.
Nöfn: Vörður TH 4, Vörður ÞH 4, Guðfinnur Guðmundsson VE 445 og Gísli Magnússon SH 101
Skrifað af Emil Páli
11.10.2011 23:00
Fjóla KE 325
245. Fjóla KE 325, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll, 10. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
11.10.2011 22:00
Vísir
Vísir, á Stakksfirði í gær © myndir Emil Páll, 10. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
