Færslur: 2011 Október
31.10.2011 17:00
Polfoss - Eimskip
Polfoss, í Litháen © mynd shipspotting, Gena Anfirmov, 27. feb. 2009
Polfoss, í Litháen © mynd shipspotting, Gena Anfirmov, 27. feb. 2009
Polfoss, í Aalesund, Noregi © mynd shipspotting, Aage 16. okt. 2011
Polfoss, í Honningsvar, Noregi © shipspotting, roar Jensen, 20. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 16:00
Remifisk
Remifisk, í Tromsö © mynd shipspotting, frode adolfsen, 31. ágúst 1990
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 15:06
June D. TG 362
June D, TG 362, gamall færeyskur © Trawler History
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 14:00
JR Senior F-61-NK
JR. Senior F-61-NK, í Honningsvaar, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen, 22. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 09:40
Mickey Smith, eitt sinn íslenskur
Hér sjáum við flutningaskip sem gert var út frá Íslandi í nokkur ár undir nafniu Norðri og var þá með heimahöfn á Flateyri. Þá er farmurinn sem það hefur skipað upp á efstu myndinni, kunnuglegur fyrir það sem algent var hér áður fyrr, trúlega söltuð síld í tunnum.

Mickey Smits ex ex 1306. Norðri, í þýskri höfn © mynd shipspotting, hansdegraaf

Mickey Smith ex 1306, Norðri, frá Flateyri © mynd shipspotting, hansdegraaf
Mickey Smits ex ex 1306. Norðri, í þýskri höfn © mynd shipspotting, hansdegraaf
Mickey Smith ex 1306, Norðri, frá Flateyri © mynd shipspotting, hansdegraaf
Skrifað af Emil Páli
31.10.2011 00:00
Einn af elstu stálfiskiskipum landsins sem enn eru í fullri drift

363. Búðafell SU 90 © mynd Snorri Snorrason

363. Búðafell SU 90 © mynd Snorrason

363. Hópsnes GK 77 © mynd Snorrason

363. Torfhildur KE 32 © mynd Emil Páll

363. Bjargey SH 230 © mynd Snorrason

363. Þröstur ÍS 222 © mynd Emil Páll, 1982-83

363. Þröstur KE 51 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

363. Þröstur KE 51 © mynd Snorrason

363. Þröstur KE 51 © mynd Emil Páll

363. Þröstur KE 51 © mynd Emil Páll, um 1988

363. Þröstur KE 51 © mynd Emil Páll

363. Ósk KE 5 © mynd Hilmar Bragi Bárðarson

363. Ósk KE 5 © mynd Emil Páll

363. Ósk KE 5 © mynd i eigu Emils Páls, ljósm.: ókunnur

363. Ósk KE 5 © mynd Snorrason

363. Ósk KE 5 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm.. ókunnur

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 2008

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 2009

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 4. janúar 2010

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 17. maí 2010
Smíðaður í Skipasmíðastöðinni Holland Launch, NV. Amsterdam, Hollandi 1955 eftir teikningu W. Zwolsmann, Hollandi. Stórviðgerð Keflavík 1972. Lengdur 1988. Nýtt þilfarshús Hafnarfirði 2002.
Nöfn: Búðafell SU 90, Hópsnes GK 77, Hafberg GK 77, Hafberg GK 377, Torfhildur KE 32, Bjarney SH 230, Þröstur HU 131, Þröstur ÍS 222, Þröstur HF 51, Þröstur KE 51, Ósk KE 5, Þórunn GK 97 og núverandi nafn: Maron GK 522
Skrifað af Emil Páli
30.10.2011 23:00
Nordtind N-60-H
Nordtind N-60-H © mynd shipspotting frodi adolfsen, 28. mars 2001
Skrifað af Emil Páli
30.10.2011 22:00
N-34-V og Viksund N-153-V
N-34-V og Viksund N-153-V, í Svolvaer © mynd shipspotting, Lukaxz Blaszvzak, 21. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.10.2011 21:00
Reykjafoss ( í dag )
Reykjafoss, í Emdem, Þýskalandi © shipspotting, mynd JanHu, 10. júní 2011
Reykjafoss, í Boston © mynd shipspotting, Jack Clifford, 2. okt. 2011
Reykjafoss, í Boston © mynd shipspotting, Jack Clifford, 2. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
30.10.2011 20:09
Reykjafoss í Vestmannaeyjum
170. Reykjafoss, í Vestmannaeyjum © mynd Lúðvík Karl
Skrifað af Emil Páli
30.10.2011 17:40
Cita ex Lagarfoss
Eftirfarandi texti fylgdi myndinni: MV. Cita wrecked on the Isles of Scilly ex Lagarfoss

Cita ex 1659. Lagarfoss © mynd frá Lúðvík Karli
Cita ex 1659. Lagarfoss © mynd frá Lúðvík Karli
Skrifað af Emil Páli
