Færslur: 2011 Október
14.10.2011 17:00
Brimnes BA 800
1527. Brimnes BA 800, á Patreksfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.10.2011 16:40
Sæmundur GK 4 í slipp
1264. Sæmundur GK 4, var í dag tekinn upp í slippinn í Njarðvík © mynd Emil Páll, 14. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.10.2011 16:31
Happasæll og Bro Glory í dag
Hér sjáum við Happasæl á leið til Keflavíkur, en utar liggur olíuskipið Bro Glory, en það hefur legið á Stakksfirði í nokkra daga, en fór síðan í gær inn til Reykjavíkur og losaði olíu og er nú aftur komið í var á Stakksfirði.

13. Happasæll KE 94 og Bro Glory, á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 14. okt. 2011
13. Happasæll KE 94 og Bro Glory, á Stakksfirði í dag © mynd Emil Páll, 14. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.10.2011 16:13
Valgerður BA 45 og Sæljómi BA 59
2340. Valgerður BA 45 og 2050. Sæljómi BA 59 ( sá rauði ) á Patreksfirði í gær
2050. Sæljómi BA 59 (sá rauði) og 2340. Valgerður BA 45, á Patreksfirði í gær © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.10.2011 14:30
Vestri BA 63
182. Vestri BA 63, á Patreksfirði í gær © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.10.2011 11:01
Benni KE 18 / Smári BA 231

1493. Benni KE 18 © mynd Emil Páll
1493. Smári BA 231, á Patreksfirði © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. okt. 2011
Smíðaður hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði 1977. Afskráður 2006. Stóð þó enn uppi á Patreksfirði 13. okt. 2011
Nöfn: Ástvaldur NK 52, Árni ÞH 127, Sigmar NS 83, Stakkanes RE 105, Látrungur SU 205, Benni KE 18, Pá GK 231, Smári GK 231 og Smári BA 231,
Skrifað af Emil Páli
14.10.2011 10:00
Eldey, Torfi Jóns og Sæbjörg
2438. Eldey BA 96, 1779. Torfi Jóns BA 138 (ex Sæþór AK 7) og 1188. Sæbjörg BA 59, á
Patreksfirði í gær © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 13. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.10.2011 09:00
Sylvia og Faldur
1468. Sylvia og 1267. Faldur á Húsavík © mynd Shipspotting, John Grace, 19. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
14.10.2011 00:00
Þór - myndasyrpa og ýmsar upplýsingar
Þar sem nú fer að styttast í komu varðskipsins Þórs hingað til lands, en áætlað er að það koma til Vestmannaeyja 26. okt. nk., er ekki úr vegi að birta myndir sem Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður hjá Siglingastofnun tók af skipinu innan stokks og utan, áður en það fór frá Chile. Þá nota ég líka tækifæri og birti ýmsar upplýsingar um skipið:
Helstu mál: 84.69 - 16.00 - 7,20 - 93.80. 3.920 Br.tonn og í skipinu er 9000 hestafla Rolls Royce vél
Skipið er með skipaskrárnúmerið 2769 og IMO nr. 9426893 og er smíðað í skipasmíðastöðinni Asmar Talcahuano Yard
Hér koma síðan myndir Heiðars, sem ég að sjálfsögðu sendi kærar þakkir fyrir





















© myndir Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður, teknar um borð í 2769. Þór, í Chile, 2011
Helstu mál: 84.69 - 16.00 - 7,20 - 93.80. 3.920 Br.tonn og í skipinu er 9000 hestafla Rolls Royce vél
Skipið er með skipaskrárnúmerið 2769 og IMO nr. 9426893 og er smíðað í skipasmíðastöðinni Asmar Talcahuano Yard
Hér koma síðan myndir Heiðars, sem ég að sjálfsögðu sendi kærar þakkir fyrir
© myndir Heiðar Kristinsson, skipaskoðunarmaður, teknar um borð í 2769. Þór, í Chile, 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 23:11
Júlíus Geirmundsson ÍS 270 í slipp
Þessi er í slippnum í Reykjavík og er augljóslega verið að nota málningafötur til að klæða hann nýjum fötum.

1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270, í slippnum í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 13. okt. 2011
1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270, í slippnum í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 13. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 22:30
Gamli Herjólfur í felulitum
Hér sjáum við gamla Herjólf í felulitum í Svíþjóð.

Ex gamli 1461. Herjólfur, í felulitum í Svíþjóð
Ex gamli 1461. Herjólfur, í felulitum í Svíþjóð
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 22:00
Saga II ex Rangá
Þetta flutningaskip bar í raun ekki nema fjmm nöfn og þar af þrjú íslensk, endaði það síðan í pottinum, en hér á myndinni sést það strandað.

1444. Saga II © mynd Shipspotting, P.V. Gasnier, í okt. 1987
Smíðanúmer 245 hjá Schulte & Bruna Schiffswerft, Emdem, Vestur - Þýskalandi 1966 og hljóp af stokkum 11. maí 1966. Keypt hingað til lands í ágúst 1975, selt til L'Orient í Frakklandi 21. des. 1988. Varð fyrir alvarlegri vélarbilum eftir að hafa verið selt héðan til Frakklandsþ Tekið af skrá 27. feb. 1993 og rifið.
Nöfn: Peter Wessels, Rangá, Saga, Saga II og Anais.
Sem Rangá var það með heimahöfn í Bolungarvík, en í eigu Frakka, var heimahöfnin fyrst á Madagascar, þá Panama og síðan aftur á Madagascar.
1444. Saga II © mynd Shipspotting, P.V. Gasnier, í okt. 1987
Smíðanúmer 245 hjá Schulte & Bruna Schiffswerft, Emdem, Vestur - Þýskalandi 1966 og hljóp af stokkum 11. maí 1966. Keypt hingað til lands í ágúst 1975, selt til L'Orient í Frakklandi 21. des. 1988. Varð fyrir alvarlegri vélarbilum eftir að hafa verið selt héðan til Frakklandsþ Tekið af skrá 27. feb. 1993 og rifið.
Nöfn: Peter Wessels, Rangá, Saga, Saga II og Anais.
Sem Rangá var það með heimahöfn í Bolungarvík, en í eigu Frakka, var heimahöfnin fyrst á Madagascar, þá Panama og síðan aftur á Madagascar.
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 21:30
Silver Cape, Beitir og Lapponian Reefer á Neskaupstað í dag
Frystiskipið Silver Cape kom í hádeginu í dag til Neskaupstaðar og Beitir NK kom líka í hádeginu með síld í Fiskiðjuverið. Bjarni G. sendi mér myndir af þessu og þennan texta

Silver Cape

Silver Cape

Lapponian Reefer

Lapponian Reefer, 2730. Beitir NK 123 og Silver Cape, á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 13. okt. 2011
Silver Cape
Silver Cape
Lapponian Reefer
Lapponian Reefer, 2730. Beitir NK 123 og Silver Cape, á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G., 13. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 21:00
Von ÞH 54
1432. Von ÞH 54, á Húsavík © mynd Shipspotting, John Grace, 19. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
13.10.2011 20:30
Allur floti Patreksfjarðar myndaður í dag
Það er ekki oft sem allur floti sama byggðarlagsins er myndaður á einum degi. Já allur flotinn, þá á ég við bæði þá sem voru uppi á landi eða í sjó. Gamla sem nýja. Hér er átt við Patreksfjörð, en þangað fór í dag einn af þeim öflugu ljósmyndurum sem hafa sent mér myndir, í misstórum skömmtum. Birti ég hér þrjár myndir af um 30, sem teknar voru þar í dag. Allar birtast þær á morgun eða aðra nótt, þær sem ekki verður þá búið að birta.

1591. Núpur BA 69, að fara út til veiða

2438. Eldey BA 96, 1779. Torfi Jóns BA 138 og 1188. Sæbjörg BA 59

Fallegur árabátur © myndir á Patreksfirði, í dag 13. okt. 2011
Þorgrímur Ómar Tavsen
1591. Núpur BA 69, að fara út til veiða
2438. Eldey BA 96, 1779. Torfi Jóns BA 138 og 1188. Sæbjörg BA 59
Fallegur árabátur © myndir á Patreksfirði, í dag 13. okt. 2011
Þorgrímur Ómar Tavsen
Skrifað af Emil Páli
