Færslur: 2011 Október
17.10.2011 22:31
Tryggvi Eðvarðs SH 2
2579. Tryggvi Eðvarðs SH 2 © mynd Gylfi Scheving
Skrifað af Emil Páli
17.10.2011 22:00
Lilja SH, dregur Tryggva Eðvarðs SH
2540. Lilja SH 16, dregur 2579. Tryggva Eðvarðs SH 2 að landi © mynd Gylfi Scheving
Skrifað af Emil Páli
17.10.2011 17:00
Særún SH 86 og Tryggvi Eðvarðs SH 2
2782. Særún SH 86 og 2579. Tryggvi Eðvarðs SH 2 © mynd í eigu Gylfa Scheving, ljósm.: Alfons Finnsson
Skrifað af Emil Páli
17.10.2011 16:35
Bliki EA 12 / Bliki M-88-G / Bliki TG 607 / Hvannafelli TG 607
Þessi var upphaflega íslenskur, en smíðaður í Svíþjóð, síðan norskur, þá færeyskur og spurning hvornt hann verður síðan aftur keyptur til Íslands. En hér kemur myndasaga hans í grófum dráttum

1942. Bliki EA 12 © mynd Ísland 1990

1942. Bliki EA 12 © mynd Þór Jónsson

Bliki M-88-G, í Gudöu © mynd shipspotting, Aage, 28. maí 2005

Bliki TG 607 © mynd Regin Torkilsson

Hvannafelli TG 607 © mynd Trawler Pictures
1942. Bliki EA 12 © mynd Ísland 1990
1942. Bliki EA 12 © mynd Þór Jónsson
Bliki M-88-G, í Gudöu © mynd shipspotting, Aage, 28. maí 2005
Bliki TG 607 © mynd Regin Torkilsson
Hvannafelli TG 607 © mynd Trawler Pictures
Skrifað af Emil Páli
17.10.2011 14:00
Særún SH 86 dregur Geisla SH 41
2762. Særún SH 86, dregur 2504. Geisla SH 41, að landi © mynd Gylfi Scheving
Skrifað af Emil Páli
17.10.2011 10:00
Benjamín Guðmundsson SH 208
1318. Benjamín Guðmundsson SH 208, að koma til hafnar © mynd Gylfi Scheving
Skrifað af Emil Páli
17.10.2011 09:15
Greenwich
Vitaskipið Greenwich © mynd í eigu Gylfa Scheving, ljósm. ókunnur
Skrifað af Emil Páli
17.10.2011 00:00
Antarctic / Háberg GK 299 / Anders / Anders EA 510 / Fagervoll /
Hér um að ræða rúmlega 30 ára gamalt skip sem m.a.hefur borið íslensk nöfn og númer, annað þeirra tvisvar og hitt einu sinni.

Antarctic LK 145 © mynd Ships Photos

2644. Háberg GK 299 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson

Anders GDY 038 © mynd Shipspotting, Anton Heumann

2644. Anders EA 510 © mynd Sax, Valur Hafsteinsson

Anders GDY 38 © mynd Shipspotting, Frank Behrends

Fagervoll M-74-A © mynd Skipsmedia. no

Fagervoll M-64-A í Leirvik © mynd Shipspotting. Sydney Sinclair, 8. okt. 2011
Smíðanúmer 68 hjá Mandals Slip & Mek. verksted A/S. Innrétting og niðursetning vélbúnarðar hjá Fitjar Mek verksted A/S með smíðanúmeri 6 og afhent síðan af Mandals Slip & Mek verksted A/S, í Mandal, Noregi 1979.
Kom til Grindavíkur í fyrsta sinn aðfaranótt 1. desember 2004.
Endurbyggður 1991. Breytt hjá Nordship, Gdynja, Póllandi, 2004 og var þar í breytingum er eldur kom upp í íbúðum skipverja 11. okt. 2004 og tafðist verkið fram til loka nóvembers vegna þess.
Keypt fyrst hingað til lands í sept. 2004 og selt síðan til dótturfyrirtækis Samherja, í Póllandi haustið 2005. Flaggað aftur heimí des. 2007 og aftur til Póllands i feb. 2008, en kom þó strax aftur, og var síðan skráð hjá pólska fyrirtækinu í rúman mánuð en þá selt úr landi til Noregs i mars 2005, en fór ekki út fyrr en í apríl og þá undir norska nafninu.
Nöfn: Eldjárn H-28-AV, Eldjárn, Antartic D-97, Andarctic LK 135, Antarctic LK 3453, Háberg GK 299, Anders GDY 38, Anders EA 510, aftur Anders GDY 038 og aftur Anders EA 510 og enn aftur Anders GDY 38, Fagervoll M-75-SJ og núverandi nafn: Fagervoll M-74-A
Antarctic LK 145 © mynd Ships Photos
2644. Háberg GK 299 © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson
Anders GDY 038 © mynd Shipspotting, Anton Heumann
2644. Anders EA 510 © mynd Sax, Valur Hafsteinsson
Anders GDY 38 © mynd Shipspotting, Frank Behrends
Fagervoll M-74-A © mynd Skipsmedia. no
Fagervoll M-64-A í Leirvik © mynd Shipspotting. Sydney Sinclair, 8. okt. 2011
Smíðanúmer 68 hjá Mandals Slip & Mek. verksted A/S. Innrétting og niðursetning vélbúnarðar hjá Fitjar Mek verksted A/S með smíðanúmeri 6 og afhent síðan af Mandals Slip & Mek verksted A/S, í Mandal, Noregi 1979.
Kom til Grindavíkur í fyrsta sinn aðfaranótt 1. desember 2004.
Endurbyggður 1991. Breytt hjá Nordship, Gdynja, Póllandi, 2004 og var þar í breytingum er eldur kom upp í íbúðum skipverja 11. okt. 2004 og tafðist verkið fram til loka nóvembers vegna þess.
Keypt fyrst hingað til lands í sept. 2004 og selt síðan til dótturfyrirtækis Samherja, í Póllandi haustið 2005. Flaggað aftur heimí des. 2007 og aftur til Póllands i feb. 2008, en kom þó strax aftur, og var síðan skráð hjá pólska fyrirtækinu í rúman mánuð en þá selt úr landi til Noregs i mars 2005, en fór ekki út fyrr en í apríl og þá undir norska nafninu.
Nöfn: Eldjárn H-28-AV, Eldjárn, Antartic D-97, Andarctic LK 135, Antarctic LK 3453, Háberg GK 299, Anders GDY 38, Anders EA 510, aftur Anders GDY 038 og aftur Anders EA 510 og enn aftur Anders GDY 38, Fagervoll M-75-SJ og núverandi nafn: Fagervoll M-74-A
Skrifað af Emil Páli
16.10.2011 23:00
Fengur
1670. Fengur © mynd Snorrason
Fengur L1020, í Namibíu © mynd Heimsmynd.is
Skrifað af Emil Páli
16.10.2011 22:20
Elstu stálbátar landsins
Enn eru til fjórir stálbátar, sem voru smíðaðir á árunum 1955 og 1956 og teljast þeir vera elstu stálbátar landsins. Þetta eru þrjú systurskip frá Hollandi og einn þjóðverji
Hollandingarnir eru 363. Maron GK 522, upphaflega Búðafell SU 90, 741. Grímsey ST 2 upphaflega Sigurbjörg SU, Hafrún HU 12 upphaflega Gjafar VE og Drífa SH 400 upphaflega Stígandi VE 77. Birti ég hér myndir af þeim eins og þeir eru í dag.

363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2011

741. Grímsey ST 2 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is

530. Hafrún HU 12 © mynd MarineTraffic, Árni Geir Ingvarsson

795. Drífa SH 400 © mynd Emil Páll
Hollandingarnir eru 363. Maron GK 522, upphaflega Búðafell SU 90, 741. Grímsey ST 2 upphaflega Sigurbjörg SU, Hafrún HU 12 upphaflega Gjafar VE og Drífa SH 400 upphaflega Stígandi VE 77. Birti ég hér myndir af þeim eins og þeir eru í dag.
363. Maron GK 522 © mynd Emil Páll, 5. ágúst 2011
741. Grímsey ST 2 © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
530. Hafrún HU 12 © mynd MarineTraffic, Árni Geir Ingvarsson
795. Drífa SH 400 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
