Færslur: 2011 Október
21.10.2011 09:00
Tríton KÓ 50
2796. Tríton KÓ 50, í Kópavogi © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
21.10.2011 08:33
Tveir þekktir
Hér kemur mynd af tveimur löngu þekktum skipum. Annað er enn í fullu fjöri eða nánast, svo og það er hinn líka, en þó hefur hann breytt um starfsvettvang. Þarna er ég að tala um Sigurð VE 15 sem nú er og fyrrum Fífil GK 54 frá Hafnarfirði sem var mikið síldarskip, en er nú safn um hvalaskoðun.

Upp í slippnum er 183. Sigurður VE 15 og við bryggjuna 1048. fyrrum Fífill GK © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011
Upp í slippnum er 183. Sigurður VE 15 og við bryggjuna 1048. fyrrum Fífill GK © mynd Emil Páll, 20. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
21.10.2011 00:00
Alvor Portúgal
Hér höldum við áfram með myndasyrpur þær sem Svafar Gestsson tók í ferð sinni til Portúgal á dögunum.










© myndir Svafar Gestsson, í Alvor Portúgal, 2011
© myndir Svafar Gestsson, í Alvor Portúgal, 2011
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 23:00
Frá Stöðvarfirði, 9. okt. 2011
1453. Ex Jón Björn NK 111
6718. Sigga
7400. Gylfi SU 101
Smábátahöfnin á Stöðvarfirði
© myndir Sigurbrandur, á Stöðvarfirði, 9. október 2011
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 22:00
Gat ekki dregið alla línuna vegna mikils afla
Bjarni Guðmundsson Neskaupstað: Á myndunum sjást Börkur NK og Bjartur NK að fara út í dag og Beitir NK. En Börkur og Beitir eru að fara á loðnu svo er Kristina EA að landa, Línubátarnir voru að landa góðum afla í dag og Daðey GK gat ekki dregið alla línuna í dag þar sem báturinn var orðinn fullur, Kv Bjarni G (og hér koma myndirnar sem fylgdu þessari frétt)

1293. Börkur NK 122, 2730. Beitir NK 122 og 1278. Bjartur NK 121

2662. Kristína EA 410






2730. Beitir NK 123

Allar myndirnar sem ekki er sérstaklega skrifað undir eru af 2617. Daðey GK 777, er hún kom inn til Neskaupstaðar í dag kjartfull af fiski © myndir Bjarni G., í dag 20. okt. 2011
1293. Börkur NK 122, 2730. Beitir NK 122 og 1278. Bjartur NK 121
2662. Kristína EA 410
2730. Beitir NK 123
Allar myndirnar sem ekki er sérstaklega skrifað undir eru af 2617. Daðey GK 777, er hún kom inn til Neskaupstaðar í dag kjartfull af fiski © myndir Bjarni G., í dag 20. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 21:00
Cabo De S. Vicente
Hér sýnir Svafar Gestsson okkur myndir frá Cabo De S.Vicente, syðsta og vestasta odda Evrópu, en Svafar er nýkominn heim úr utanlandsferð og að sjálfsögðu var myndavélin með í för og fáum við að njóta þess.
© myndir Svafar Gestsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 20:30
Tröll
Já hann er sannarlega trölllegur í útliti þessi og ber því nafnið með réttu.


7698. Tröll, í Kópavogi í dag © myndir Emil Páll, 20. okt. 2011
7698. Tröll, í Kópavogi í dag © myndir Emil Páll, 20. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 20:00
Sigurður VE 15 í dag
Þá er þessi gamli höfðingi að komast í sitt rétta form. Eins og sést á þessum myndum er hratt unnið við að ljúka því að mála skipið í slippnum í Reykjavík. Sú fyrsta var tekin rétt eftir hádegi í dag, en hinar síðdegis og þar er mikill munur á.

183. Sigurður VE 15, rétt eftir hádegi í dag


183. Sigurður VE 15 í slippnum í Reykjavík. Tvær neðri myndirnar voru teknar í dag upp úr kl. 17 © myndir Emil Páll, 20. okt. 2011
183. Sigurður VE 15, rétt eftir hádegi í dag
183. Sigurður VE 15 í slippnum í Reykjavík. Tvær neðri myndirnar voru teknar í dag upp úr kl. 17 © myndir Emil Páll, 20. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 12:00
Segla T-50-LK
Segla, í Harstad, í Noregi © mynd Shipspotting, frode adolfsen, 1. júlí 2004
Seigla T-50-LK, í Honningsvåg, Noregi © mynd Shipspotting, 9. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 11:45
Norskur frá Trefjum í Hafnarfirði
Veronika F-15-V, frá Trefjum, í Honningsvåg, í Noregi © mynd Shipspotting, roar Jensen, 3. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 10:00
Einn íslenskur í Noregi
Norliner M-4-H, í Alesundi, Noregi © mynd Shipspotting, Aage, 29. sept. 2011. Eins og margir sjá er hér á ferðinni bátur framleiddur hjá Seiglu, hérlendis og er af gerðinni Seigur.
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 07:30
Auðunn í upptökuvagninum í Njarðvík
Hér sjáum við hafnsögubátinn Auðunn í upptökuvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur og eru myndirnar teknar í gær.






2043. Auðunn, í upptökuvagninum í Njarðvíkurslipp í gær © myndir Emil Páll, 19. okt. 2011
2043. Auðunn, í upptökuvagninum í Njarðvíkurslipp í gær © myndir Emil Páll, 19. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 07:00
Reykjafoss
Reykjafoss, í Emdem, Þýskalandi © mynd Shipspotting, Jochen Wegener, 15. júlí 2011
Reykjafoss, í Boston © mynd Shipspotting, Jack Clifford
Skrifað af Emil Páli
20.10.2011 00:00
Sævar KE 5
1587. Sævar KE 5, á leið frá svæðinu undir Vogastapa og til Keflavíkurhafnar © myndir Emil Páll, 19. okt. 2011
Skrifað af Emil Páli
19.10.2011 23:30
Intrepid
Intrepid © mynd Shipspotting, Sushkov Oleg, í nóv. 2007
Skrifað af Emil Páli
