Færslur: 2011 Júlí
26.07.2011 12:08
Bibe ex Eldhamar, Seley o.fl
Bibe, hét þar áður Eldhamar GK, en fyrst hét hann Seley SU 10 og ýmis nöfn þar á milli © mynd Guðni Ölversson
Skrifað af Emil Páli
26.07.2011 08:00
Mælifell
118. Mælifell © mynd úr safni Guðna Ölverssonar, ljósm.: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
26.07.2011 07:22
Hoffell SU 80 (gamla)
100. Hoffell SU 80 © mynd í eigu Guðna Ölverssonar, ljósm.: Hebba
Skrifað af Emil Páli
26.07.2011 00:17
Séð frá Vatnsnesi
Hér kemur smá syrpa sem ég tók frá Vatnsnesi í Keflavík og sýnir þó aðeins hluta af því útsýni sem þaðan er, eða í raun aðeins næsta nágrenni.

Turnarnarir í Helguvík, Hólmsbergið, Hólmsbergsviti og Stakkur bak við sjóvarnargarðinn

Þrengjum aðeins sjónarhornið og þá sjáum við Hólmsbergið, Hólmsbergsvita og Stakkinn

Enn þrengi í sjónarhornið og þá er það Hólmsbergið með Hólmbergsvita. Þá má geta þess að fremst sjést Brenninípa

311. Baldur KE 97 og bak við hann eru Duushúsin og hægra megin við þau sést í kaffi Duus, en þar fyrir aftan gnæfir yfir þvottastöð SBK, sem eru einu leifarnar af Dráttarbraut Keflavíkur

Þorbjörn við Grindavík gnæfir yfir byggðina í Innri- Njarðvík

Hér sjáum við meira af byggðinni í Innri - Njarðvík

Að lokum er það auðvitað Vatnsnesviti © myndir Emil Páll, 25. júli 2011
Turnarnarir í Helguvík, Hólmsbergið, Hólmsbergsviti og Stakkur bak við sjóvarnargarðinn
Þrengjum aðeins sjónarhornið og þá sjáum við Hólmsbergið, Hólmsbergsvita og Stakkinn
Enn þrengi í sjónarhornið og þá er það Hólmsbergið með Hólmbergsvita. Þá má geta þess að fremst sjést Brenninípa
311. Baldur KE 97 og bak við hann eru Duushúsin og hægra megin við þau sést í kaffi Duus, en þar fyrir aftan gnæfir yfir þvottastöð SBK, sem eru einu leifarnar af Dráttarbraut Keflavíkur
Þorbjörn við Grindavík gnæfir yfir byggðina í Innri- Njarðvík
Hér sjáum við meira af byggðinni í Innri - Njarðvík
Að lokum er það auðvitað Vatnsnesviti © myndir Emil Páll, 25. júli 2011
Skrifað af Emil Páli
25.07.2011 23:00
Gamall blöðrubátur í Svíþjóð
Gamall blöðrubátur sem breytt hefur verið i veitingahús í Simningshemm í Svíþjóð © myndir Guðni Ölversson, í júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
25.07.2011 22:00
Trænabanken N 4 TN - nóta- og snurvoðabátur
Trænabanken N 4 TN, nóta- og snurvoðabátur frá S.Soen, Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 31. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.07.2011 21:00
Tveir rækjubátar og troll
Tveir ræjubátar í Reba
Rækjutoll á bryggjunni í Reba © myndir Jón Páll Jakobsson, í júlí 2011
Jón Páll hafði þetta um trollið að segja á bloggsíðu sinni: Tók mynd af rækjutrolli sem var í yfirhalningu á bryggjunni, en það er af þessu rauða rækjubátnum á myndinni hér fyrir ofan, ekki er þetta nú stór feldur sem hann notar og þið sjáið að það eru engir bobbingar því það er bannað innan fjarðar held að grensinn sé 3 sjm frá grunnlínupunktum.
Skrifað af Emil Páli
25.07.2011 20:00
Stórt skip
Stórt skip, við Noreg © mynd Jón Páll Jakobsson, í apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
25.07.2011 19:00
Skandi Acergy
Skandi Acergy © mynd Jón Páll Jakobsson, 13. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
25.07.2011 17:00
Rækjubátur N-7-AH
Hér sjáum við norskan rækjubát í S.Soen í Noregi, en nafnið veit ég ekki um. Hann hefur nr. N-7-AH

Rækjubátur frá S.Soen með nr. N 7 AH © mynd Jón Páll Jakobsson, 31. okt. 2010
Rækjubátur frá S.Soen með nr. N 7 AH © mynd Jón Páll Jakobsson, 31. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
