Færslur: 2011 Júlí
05.07.2011 07:38
Finnbjörn ÍS 68




1857. Finnbjörn ÍS 68 © myndir Árni Þór Baldursson, í Odda í júní 2011
Skrifað af Emil Páli
05.07.2011 00:00
Á Júpiter RE 161. 1967 - 1968
Togarastéttin hefur verið frekar afskipt hér á síðunni, ef frá er talið varðandi Þerney RE. Nú bæti ég aðeins úr því, með að koma með rúmlega 40 ára gamlar syrpur af togurunum Júpiter RE og Þorkeli Mána RE. sú fyrri er mjög löng eða rúmlega 30 myndir, en hin minni og svo kem ég vonandi líka með nýjar myndir frá Þerney. En allt kemur þetta í ljós. Gömlu myndirnar eru teknar af Pétri B. Snæland sem var skipverji á Júpiter og Þorkeli Mána á árunum 1967 til 1968 og sýna myndirnar frá ýmsu meiru en bara af skipunum sjálfum.

130. Júpiter RE 161

Upprennandi togarajaxl, 1960, 10 ára

Togarajaxl, tilbúinn í slaginn 1967, 16 ára

Fulla ferð áfram

Trollið tilbúið í slaginn

Dekkið á Júbbanum

Bátapallurinn

Mokveiði út af Austfjörðum


Fullt dekk og nóg að gera í pontunni

Aðgerð á fullu

Guðlax

Eftir velheppnaða veiðiferð var haldið til Hull, 1967

Á leið til Englands

Palli, 15 ára skipsfélagi minn, á leið til Hull

Júbbinn í dokkinni í Hull og birjað að losa aflann

Allskonar fleitur voru í dokkinni

Dýpkunarskip í dokkinni

Götumynd frá Hull, 1967

Gamli tíminn enn við líði

Róbert skipsfélagi minn

Palli fékk sér Hurricane flugmódel

Tveggja hæða strætó, stórmerkilegt fyrirbæri

Götumynd frá Hull, lögga í tunnu

Götumynd frá Hull

Fyrsta skipti sem maður kemst í nágvígi við járnbrautalest

Þurfti að kanna þetta nánar

Við dokkina í Hull

Gert klárt, að fara úr dokkinni

Hafliði og Geir

Dokkin opnuð, snúningsbrú, algjört tækniundur

Siglt út úr dokkinni, út á ánna Humber

Júbbinn kominn út á Humber - ánna og sett á hálfa ferð

Komnir heim, eftir góða ferð

Júbbinn, við togarabryggjuna, 1968
© myndir og myndatexti Pétur B. Snæland, á Júpiter RE 161, 1967 og 1968
130. Júpiter RE 161
Upprennandi togarajaxl, 1960, 10 ára
Togarajaxl, tilbúinn í slaginn 1967, 16 ára
Fulla ferð áfram
Trollið tilbúið í slaginn
Dekkið á Júbbanum
Bátapallurinn
Mokveiði út af Austfjörðum
Fullt dekk og nóg að gera í pontunni
Aðgerð á fullu
Guðlax
Eftir velheppnaða veiðiferð var haldið til Hull, 1967
Á leið til Englands
Palli, 15 ára skipsfélagi minn, á leið til Hull
Júbbinn í dokkinni í Hull og birjað að losa aflann
Allskonar fleitur voru í dokkinni
Dýpkunarskip í dokkinni
Götumynd frá Hull, 1967
Gamli tíminn enn við líði
Róbert skipsfélagi minn
Palli fékk sér Hurricane flugmódel
Tveggja hæða strætó, stórmerkilegt fyrirbæri
Götumynd frá Hull, lögga í tunnu
Götumynd frá Hull
Fyrsta skipti sem maður kemst í nágvígi við járnbrautalest
Þurfti að kanna þetta nánar
Við dokkina í Hull
Gert klárt, að fara úr dokkinni
Hafliði og Geir
Dokkin opnuð, snúningsbrú, algjört tækniundur
Siglt út úr dokkinni, út á ánna Humber
Júbbinn kominn út á Humber - ánna og sett á hálfa ferð
Komnir heim, eftir góða ferð
Júbbinn, við togarabryggjuna, 1968
© myndir og myndatexti Pétur B. Snæland, á Júpiter RE 161, 1967 og 1968
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 23:00
Fjórir eld-gamlir
Þessar myndir komu úr safni Péturs B. Snælands
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 22:00
Francisca í Straumsvík í dag




Francisca, í Straumsvík í dag © myndir Tryggvi, 4. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 21:00
Ragnhildur HF 49


1994. Ragnhildur HF 49, hjá Plastverki í Sandgerði, 26. jan. 1993 © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 20:00
Herskip í Sundahöfn




Herskip í Sundahöfn, 30. maí 2008 © myndir Pétur B. Snæland
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 19:00
Hallvarður á Horni GK 111


2161. Hallvarður á Horni GK 111, í Sandgerði 26. jan. 1993 © mynd úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 18:00
Þorkell Máni RE 205

223. Þorkell Máni RE 205, við Togarabryggjuna í Reykjavík 1968 © mynd Pétur B. Snæland

223. Þorkell Máni RE 205 © mynd úr Sjómannablaðinu Víking
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 17:29
Saga Pearl II, Grundarfirði
Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir, eða Heiða Lára eins og hún er oftast kölluð, sendi mér í dag þessar myndir og texta:
Skemmtiferðarskipið Saga Pearl II lagðist að bryggju hér í morgun, smellti ég þessum myndum af því upp úr 11. Síðasta myndin er tekinn upp í bæ, sem sýnir vel hve áberandi það er.





Saga Pearl II, Grundarfirði í dag © myndir og texti, Heiða Lára, 4. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 17:00
Freyr GK 28



2148. Freyr GK 28, í Sandgerði, 5. maí 1994 © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 16:00
Gjafar VE 300 á strandstað

240. Gjafar VE 300 á strandstað í innsiglingunni til Grindavíkur, í feb. 1973

Óskar og Baldur Snæland á strandstað © myndir Pétur B. Snæland
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 15:00
Gæska SU 56



6339, Gæska SU 5, í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 14:14
Þéttsetin smábátahöfnin í Sandgerði

Þéttsetin Smábátahöfnin í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 4. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 14:00
Una SU 3

1890. Una SU 3, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 4. júlí 2011. Uppi á bryggjunni er 2110. Dísa GK 136.
Skrifað af Emil Páli
04.07.2011 13:41
Landgönguprammi sjósettur
Hér áður fyrr meðan Varnarliðið var hér í heiðinni fyrir ofan byggðina, gerðist það af og til að gamall landgönguprammi væri sjósettur og notaður í smátíma. Síðar var hann tekinn á land að nýju. Hér er smá myndasyrpa þegar krani sá sem Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli hafði til afnota, ef einhver flugvélin myndi krassa, var notaður til að hífa pramman á flutningavagn og síðan aftur af honum í Njarðvíkurhöfn.




Landgöngupramminn fluttur til Njarðvíkur © myndir Pétur B. Snæland




Landgöngupramminn fluttur til Njarðvíkur © myndir Pétur B. Snæland
Skrifað af Emil Páli
