Færslur: 2011 Júlí
12.07.2011 08:56
Frá Grundarfirði í gær
Heiða Lára hafði sent mér þessar myndir í gær, en sökum tölvuvandræða minna sá ég þær ekki fyrr en í morgum og bið hana því forláts á að ég skildi ekki setja þetta inn í gær.




La Boural

6872. Gustur SH 172

2685. Hringur SH 153 og 2017. Helgi SH 135, í Grundarfirði í gær © myndir Heiða Lára 11.7.11
La Boural
6872. Gustur SH 172
2685. Hringur SH 153 og 2017. Helgi SH 135, í Grundarfirði í gær © myndir Heiða Lára 11.7.11
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 08:51
Dekkjabruninn í Hringrás
Þorgrímur Ómar Tavsen skaut á þetta og náði mynd er hann ók í gegn um höfuðborgina snemma í morgun

Reykurinn frá dekkjabrunanum í Hringrás í Reykjavík í morgun © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Reykurinn frá dekkjabrunanum í Hringrás í Reykjavík í morgun © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 08:41
Fiskfarmur spundraðist
Þorgrímur Ómar Tavsen ók í morgun fram á þetta óhapp í Húnavatnsýslu, en þarna hafði fiskflutningabíll sem var að koma frá Hornafirði og var á leið á Suð-vesturhornið orðið fyrir því að bíllinn fór út af þjóðveginum og farmurinn hreinlega splundraðist eins og sést á þessum símamyndum hans.



Frá vettvangi í Húnavatnssýslum í morgun © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Sendi ég Þorgrími Ómari kærar þakki fyrir þetta, en það er af honum að frétta að hann var á leið til Dalvíkur, sem stýrimaður á Grímsnesinu sem var þar að landa 30 tonnum af rækju
Frá vettvangi í Húnavatnssýslum í morgun © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Sendi ég Þorgrími Ómari kærar þakki fyrir þetta, en það er af honum að frétta að hann var á leið til Dalvíkur, sem stýrimaður á Grímsnesinu sem var þar að landa 30 tonnum af rækju
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 08:36
Talvan straujuð
Vegna tölvubilunarinnar í gær, þurfti vinur minn að strauja fyrir mig tölvuna og formata upp á nýtt. Í framhaldi af því er póstforritið og sitthvað annað, ekki komið í lag og bið ég lesendur síðunnar og veita mér smá þolinmæði meðan unnið er í því.. Hér á eftir koma myndir sem ég hafði þess vegna ekki tekið eftir að voru sendar mér, en náði út í gegn um þjónustu Símans.
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 08:00
Princess Danae
Princess Danae, sú elsta sem kemur til Bergen þetta árið © mynd Einar Örn Einarsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 00:00
Tugur mynda frá Noregi - Einar Örn
Baltic Bright , RORO
Bergenfjord, ferja
Carlo Magno, byggður sem vaktskip
Edda Flora
Ferja á leið til Stord Strandebarm
Finnöglimt
Havila Fortune í Dusavika
Í smábátahöfninni utan við Dusavika
Lítil sjark með tuðru í drætti í Bergens havn
Nordmand Ranger, ankorhalder
© myndir Einar Örn Einarsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
11.07.2011 23:00
Norskur trollari á leið til hafs
Norskur trollari á leið til hafs © mynd Einar Örn Einarsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
11.07.2011 22:00
Sólborg RE 270 í Njarðvíkurslipp
2464. Sólrún RE 270 nýkomin upp í Njarðvikurslipp eftir hádegi í dag
Tvær neðri myndirnar eru teknar rétt fyrir kvöldmat © myndir Emil Páll, 11.7.11
Skrifað af Emil Páli
11.07.2011 21:00
Blíða SH 277
1178. Blíða SH 277, í Njarðvik rétt fyrir kvöldmat og rétt áður en báturinn fór aftur út © mynd Emil Páll, 11. 7. 11
Skrifað af Emil Páli
11.07.2011 20:00
Erling KE 140
233. Erling KE 140, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 11. 7. 11
Skrifað af Emil Páli
11.07.2011 18:00
Sóley Sigurjóns GK 200 í Keflavík og Njarðvík
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, að fara frá Njarðvík í hádeginu, eftir að hafa losað makrílinn. Ekki var þó farið langt heldur aðeins yfir í Keflavíkurhöfn
2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Keflavíkurhöfn nú undir kvöldmat © myndir Emil Páll, 11.7.11
Skrifað af Emil Páli
11.07.2011 16:11
Sólborg RE 270 til Njarðvíkur
Báturinn kom til Njarðvíkur í hádeginu og sigldi beint að slippbryggjunni. Þessar myndir sýnir bátinn sigla fram hjá Njarðvikurhöfninni með strikið á slippinn.



2464. Sólborg RE 270, kemur til Njarðvikur í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 11.7.11
2464. Sólborg RE 270, kemur til Njarðvikur í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 11.7.11
Skrifað af Emil Páli
11.07.2011 14:07
Áfram bilað
Þó mér hafi tekist að koma inn einni myndafærslu eftir að bilunar varð vart, dugði það stutt því áfram er bilað og virðist með öllu ómögulegt að koma inn nýjum myndum, já eða myndum yfirleitt. Vonandi detta þó alltaf einhverjar myndir inn, þó ég sé ekki of bjartsýnn.
Skrifað af Emil Páli
11.07.2011 11:16
Sóley Sigurjóns í morgun
Þrátt fyrir bilunina fannst leið og birti ég því eina mynd sem ég náði í gegn, af Sóley Sigurjóns sigla inn Stakksfjörðinn í morgun með makríl til löndunar í Njarðvík.

2262. Sóley Sigurjón GK 200, siglir inn Stakksfjörðinn í morgun á leið til Njarðvikur að landa makríl © mynd Emil Páll, 11.7.11
2262. Sóley Sigurjón GK 200, siglir inn Stakksfjörðinn í morgun á leið til Njarðvikur að landa makríl © mynd Emil Páll, 11.7.11
Skrifað af Emil Páli
