Færslur: 2011 Júlí
13.07.2011 08:00
Sæfari
2691. Sæfari, á Dalvík í gær © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 12.júli 2011
Skrifað af Emil Páli
13.07.2011 07:13
Toni EA 62
2656. Toni EA 62, á Dalvík í gær © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
13.07.2011 00:00
Meira frá Noregi
Ringnator
Skog, bulkari við bryggju í Karmsundi
Skútufólk á ferð
Trans Carrier, komið að bryggju í Haugasundi
Utsira, ferja á milli Haugasunds og Ulsira
Útsýnisbátur í Bergen
Viking Energy, við CCB basen við Bergen
Viking Energy, supply drifinn af LNG eða gasi
Viktoria Viking, brunnbátur í Karmsundi
Þessi gamli var á siglingu út Åmöstyfjord © myndir Einar Örn Einar
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 23:00
Bjarmi EA 112
2577. Bjarmi EA 112, á Dalvík © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 22:00
Hellnavík SU 59
1913. Hellnavík SU 59, á Dalvík © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 21:00
Jóhanna EA 31
1808. Jóhanna EA 31, á Dalvík í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 20:30
Draumur og Guðrún
1547. Draumur (sá fremri) og 2753. Guðrún EA 58, á Dalvík í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 19:00
Guðrún EA 58
2753, Guðrún EA 58, á Dalvík í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 18:00
Smábátahöfnin á Dalvík
Smábátahöfnin á Dalvík, í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 17:12
Ingunn Sveinsdóttir AK 91, á Dalvík
2795. Ingunn Sveinsdóttir AK 91, á Dalvík í dag
2795. Ingunn Sveinsdóttir AK 91 utan á 2712. Blika EA 12, á Dalvík í dag
2795. Ingunn Sveinsdóttir AK 91, fer frá Dalvík til Grímseyjar, síðdegis í dag © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 13:28
Straumsvík
Halda mætti að þetta væri felumynd, ef ekki væru þarnar kennileiti úr Straumsvík © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 12:08
Óskar Matthíasson á flakki
Þennan bát hef ég tvisvar áður birt myndir af, í fyrra skipið af honum í Reykjavík og síðara skipið í Vestmannaeyjum, en frændi eigandans Gísli Gíslason tók þær myndir. Nú greip Jón Halldórsson hann fyrir utan Kaupfélagið á Hólmavík, en augljóslega er verið að flakka með bátinn um landið.


Óskar Matthíasson, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is í gær 11.7.11


Óskar Matthíasson, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is í gær 11.7.11
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 12:00
Rochefjord - leiguskipið í Njarðvík
Leiguskipið sem er að taka tæki og tól frá IAV í Njarðvik og flytja erlendis, heitir Rochefjord og er með heimahöfn á Gibraltar. Um er að ræða 82 metra langt skip og 12 metra breitt. Birti ég nú tvær myndir af því af MarineTraffic.
Rochefjord © mynd MarineTraffic., Arne Luetkenhorst 28. apríl 2011

Rochefort © mynd MarineTraffic, Smiddi, 28. apríl 2011
Rochefjord © mynd MarineTraffic., Arne Luetkenhorst 28. apríl 2011
Rochefort © mynd MarineTraffic, Smiddi, 28. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 11:00
Erlent leiguskip
Í morgun hófst útskipun í erlent leiguskip, sem ég er ekki viss um nafnið á í Njarðvik. Skipið var að sækja tæki og tól frá IAV sem trúlega verða notuð við gangagerðina sem þeir eru með í Noregi.



Leiguskipið í Njarðvikurhöfn og tæki þau sem m.a. verða sett í skipið © myndir Emil Páll, 9. og 12. júlí 2011
Leiguskipið í Njarðvikurhöfn og tæki þau sem m.a. verða sett í skipið © myndir Emil Páll, 9. og 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
12.07.2011 10:41
Viðgerð á Mónu lokið
Þeir eru sem betur fer enn til einhverjir hérlendis sem kunna að gera við trébáta. Kom það í hlut þeirra tveggja sem kunna verið og starfa í Skipasmíðastöð Njarðvikur að framkvæma slíka viðgerð á bát þessu nú fyrir skemmstu. Birtast hér myndir sem Þorgrímur Ómar tók á síma sinn meðan á verkinu stóð og svo ein sem ég tók í lélgri birtu í morgun af bátnum þar sem viðgerð er lokið.



Skipasmiðirnir Auðunn Gestsson og Haukur Aðalbergsson að störfum og aðrir starfsmenn fylgjast með. Á miðmyndinni sést annar af æðstu yfirmönnum stöðvarinnar Jón Pálsson fylgjast með © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen

1396. Móna GK 303, að viðgerð lokinni © mynd Emil Páll, 12. júlí 2011
Skipasmiðirnir Auðunn Gestsson og Haukur Aðalbergsson að störfum og aðrir starfsmenn fylgjast með. Á miðmyndinni sést annar af æðstu yfirmönnum stöðvarinnar Jón Pálsson fylgjast með © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen
1396. Móna GK 303, að viðgerð lokinni © mynd Emil Páll, 12. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
