Færslur: 2011 Júlí
31.07.2011 09:48
Oddgeir, Ágúst og Tómas Þorvaldsson
1039. Oddgeir EA 600, 1401. Ágúst GK 95 og 1006. Tómas Þorvaldsson GK 10 í Grindavík í gær © mynd Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
31.07.2011 00:00
Keflavík og Sandgerði
Hér kemur myndasyrpa frá Keflavík og Sandgerði og spanna langt tímabil, eða nærri heila öld. Allar hafa þær áður birts í blöðum eða bæklingum þar sem ég fékk þær, þ.e. úr Faxa, Iceland Today og Víkingi, en ljósmyndarinn birtist aldrei með undir myndunum. Kann því að vera að einhverjar myndir séu eftir núlifandi ljósmyndara og vona ég að þeir virði samt birtingu þessa.
KEFLAVÍK

Keflavík um þar síðustu aldarmót © mynd úr Faxa 2007

Keflavíkurhöfn 1953 © mynd úr FAXA 2007

Keflavík trúlega á sjötta áratug síðustu aldar © mynd úr FAXA 2008

Löndun úr Lúðunni, við miðbryggjuna í Keflavík, trúlega á sjötta áratug síðustu aldar © mynd úr FAXA 2007

Keflavíkurhöfn, málverk eftir Pétur Friðrik frá 1976 © mynd úr FAXA 2007
SANDGERÐI

Bátar við gömlu bryggjuna í Sandgerði, sem m.a. tilheyrði Haraldi Böðvarssyni á fyrsta eða öðrum áratung síðustu aldar © mynd úr Víkingi

Löndun í Sandgerði á fyrstu árum vélbátaútgerðar þar © mynd úr Víkingi

Jólaljós í Sandgerði, aðeis nokkra ára gömul © mynd úr Iceland Today

Sandgerðishöfn á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar © mynd úr Iceland Today
KEFLAVÍK
Keflavík um þar síðustu aldarmót © mynd úr Faxa 2007
Keflavíkurhöfn 1953 © mynd úr FAXA 2007
Keflavík trúlega á sjötta áratug síðustu aldar © mynd úr FAXA 2008
Löndun úr Lúðunni, við miðbryggjuna í Keflavík, trúlega á sjötta áratug síðustu aldar © mynd úr FAXA 2007
Keflavíkurhöfn, málverk eftir Pétur Friðrik frá 1976 © mynd úr FAXA 2007
SANDGERÐI
Bátar við gömlu bryggjuna í Sandgerði, sem m.a. tilheyrði Haraldi Böðvarssyni á fyrsta eða öðrum áratung síðustu aldar © mynd úr Víkingi
Löndun í Sandgerði á fyrstu árum vélbátaútgerðar þar © mynd úr Víkingi
Jólaljós í Sandgerði, aðeis nokkra ára gömul © mynd úr Iceland Today
Sandgerðishöfn á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar © mynd úr Iceland Today
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 23:00
Sandvík ÍS 707
6936. Sandvík ÍS 707, í Grindavík í dag © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 22:00
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7
1076. Jóhanna Gísladóttir ÍS 7, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 21:00
Systkinin þrjú
Hér sjáum við þrjú Brandenurgarsystkini saman við bryggju í Grindavík, en það fjórða kom fyrir í færslu hér fyrr í dag, en það er Oddgeir EA 600


Systkinin þrjú, í Grindavík í dag. F.v. 972. Kristín ÞH 157, 975. Sighvatur GK 57 og 967. Marta Ágústsdóttir GK 14 © myndir Emil Páll, 28.. júlí 2011
Systkinin þrjú, í Grindavík í dag. F.v. 972. Kristín ÞH 157, 975. Sighvatur GK 57 og 967. Marta Ágústsdóttir GK 14 © myndir Emil Páll, 28.. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 20:00
Tómas Þorvaldsson GK 10
1006. Tómas Þorvaldsson GK 10, í Grindavík í dag © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 19:00
Oddgeir EA 600
1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík í dag © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 18:00
Geirfugl GK 66
7136. Geirfugl GK 66, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 30.júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 17:00
Ver AK 27
1764. Ver AK 27, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 16:00
Ýmir RE 577
6946. RE 577, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 30.. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 15:00
Siggi Raggi GK 76
6248. Siggi Raggi GK 76, í Sandgerði í morgun © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 14:00
Hafsteinn SK 3
1850. Hafsteinn SK 3, í Sandgerði í morgun © mynd Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 12:00
Stafnes KE 130
964. Stafnes KE 130, sem að undanförnu hefur stundað lúðuveiðar var í morgun í Sandgerði © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 11:01
Sella GK 225
Nýverið sagði ég frá því að trúlega væri búið að sjósetja þennan án þess að ég hefði tekið eftir því. Nú er komiið í ljós að svo var ekki, heldur var hann færður annað og þann stað fann ég í morgun og tók þá þessar myndir. Hvort hann nær að verða sjósettur í dag, kemur síðan í ljós.


2805. Sella GK 225, í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011
2805. Sella GK 225, í Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
30.07.2011 10:46
Páll Jónsson GK 7
1030. Páll Jónsson GK 7, í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 30. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
