Færslur: 2011 Júlí
15.07.2011 14:00
Freyr II GK 177
6602. Freyr II GK 177, í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 11:10
Örkin SF 21
7412. Örkin SF 21, í Sandgerði. Kristján Nielsen hjá Sólplasti t.h. á neðstu myndinni © myndir úr safni Sólplasts (Plastverk)
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 10:25
Silfurnes SF 99 og Örkin SF 21
7396. Silfurnes SF 99 og 7412. Örkin SF 12
7396. Silfurnes SF 99
7412. Örkin SF 21 © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 09:00
Polarfangst, plastbátur
Hér sjáum við Polarfangst snurvoða og nótabátur byggður úr plasti í Svíþjóð. Þetta er Ísbrjótur svo það er mjög þykkt í honum plastið, var hann notaður sem slíkur í Svíþjóð. Hvalbakurinn og yfirbyggingin að aftan stýrsihúsið og fleira er allt úr plasti en yfirbyggingin sjálf yfir dekkið er úr áli. Þetta er algjör gangstrókur og lítið mál að setja hann í 14 sjm. En þetta er orðinn frekar sjúskaður bátur og hefur verið eigandum dýr mikið um bilanir og svoleiðis ástand núna er hann útbúinn að snurvoð og er búinn með kvótann. Hann á síldarkvótann eftir annars er hann til sölu og hafa tveir aðilar komið að skoða.
Þetta er lýsing Jóns Páls Jakobssonar á síðu sinni, en tengill á hana er hér til hliðar.

Polarfangst, í Örnes í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 13. maí 2011
Þetta er lýsing Jóns Páls Jakobssonar á síðu sinni, en tengill á hana er hér til hliðar.
Polarfangst, í Örnes í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 13. maí 2011
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 08:22
Fallegir norskir bátar
Fallegir norskir bátar © myndir Jón Páll Jakobsson
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 00:00
Gullfari HF 290, Bergur Vigfús og Dagfari
2068. Gullfari HF 290 og eins og sjá má eru þarna í Sandgerðishöfn á þessum tíma bátar sem eru auðþekkjanlegir og stækkaði ég aðeins upp myndir af tveimur þeirra og kom þær hér fyrir neðan
© myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
14.07.2011 23:00
Inga GK 67
6894. Inga GK 67 © myndir úr safni Sólplasts (Plastverks)
Skrifað af Emil Páli
14.07.2011 22:00
Fallegur en nafnlaus - Sleipnir KE
Nafnlaus © mynd úr safni Sólplasts
Samkvæmt ábendingu á Facebook, þá er hér á ferðinni 6943. Sleipnir KE 112, sem þá var í eigu skipasíðueigandans Þórodds Sævars Guðlaugssonar.
Skrifað af Emil Páli
14.07.2011 20:00
Hringur HF 40
6908. Hringur HF 40, í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
14.07.2011 19:00
Dagsbrún GK 132
6586. Dagsbrún GK 132, í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
14.07.2011 18:07
Percy ÍS 777 / Unnur EA 74
1737. Percy ÍS 777
1737. Unnur EA 74
1737. Unnur EA 74
1737. Unnur EA 74 © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
14.07.2011 12:00
Meira um Útlagann
Jón Páll Jakobsson sendi mér þessar upplýsingar varðandi bátinn Útlaga, sem ég birti myndir af í gær.Hann heitir hann í dag Öyfisk og liggur við bryggju í Örnes í Noregi og hefur ekki verið gerður út í dálítinn tíma. Jón starfar fyrir eiganda bátsins Torelif Skotheimsvik sem skipstjóri á Polarhav N-16-ME (ex Skotta)
Saga bátsins eftir að hann fór af landi brott er nokkurn veginn svona: Var gerður út í Hanstholm í nokkur ár af yfirmanni hans og fleirum og var þá íslensk áhöfn, síðan eignast Torleif hann og hefur verið frekar stöpul útgerð á honum síðan. En hann er með frystingu og farið stundum á haustin að veiða grálúðu.
Hér fyrir neðan myndina birti ég sögu bátsins

1860. Útlaginn ex Þórir Jóhannsson GK 116 © mynd úr safni Sóplasts
Saga bátsins eftir að hann fór af landi brott er nokkurn veginn svona: Var gerður út í Hanstholm í nokkur ár af yfirmanni hans og fleirum og var þá íslensk áhöfn, síðan eignast Torleif hann og hefur verið frekar stöpul útgerð á honum síðan. En hann er með frystingu og farið stundum á haustin að veiða grálúðu.
Hér fyrir neðan myndina birti ég sögu bátsins
1860. Útlaginn ex Þórir Jóhannsson GK 116 © mynd úr safni Sóplasts
Smíðanúmer 30 hjá Mánavör hf., Skagaströnd 1988, en skrokkurinn var smiðaður hjá Ateliers et Chantiers og Maritines d'Hamfleur, í Frakklandi.
Þó báturinn væri aðallega gerður út frá Vestmannaeyjum hafði hann heima höfn i Garði, þar sem hann fékk með því betri fyrirgreiðslu.
Afskráður til geymslu 30. nóv. 1993 Endurskráður sem vinnubátur og lengdur 1994. Var notaður eftir það sem rannsóknarskip fyrir neðansjávarmyndavél. Seldur úr landi til Noregs 3. nóv. 1995.
Eftir að báturinn var seldur til Noregs var hann lengi vel gerður út frá Hanstholm í Danmörku, undir skipstjórn feðgana Jóns Magnússonar, nú skipstjóra á flutningaskipinu Axel og Magnúsar Daníelssonar, nú skipstjóra á Faxa RE 24.
Nöfn: Þórir Jóhannsson GK 116, Útlaginn, Öyfisk N-34-ME, Öyfisk Sf-4-Y, aftur og núverandi nafn: Öyfisk N-34-N
.
Skrifað af Emil Páli
14.07.2011 10:00
Skýjaborgin þH 118 og Sif ÞH 169
6353. Skýjaborgin ÞH 118
6353. Skýjaborgin ÞH 118 og aftan við hana má sjá Sif ÞH 169 © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
