Færslur: 2011 Júlí
16.07.2011 15:00
Líf GK 67
6787. Líf GK 67, í Innri-Njarðvik © mynd úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
16.07.2011 14:00
Vismin II ÁR 54
1842. Vismín II ÁR 54, í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
16.07.2011 12:00
Upplifum Reykjanes
Þó sú staðreynd sé fyrir hendi að flestir flugfarþegar koma til landsins í gegnum Keflavíkurflugvöll, hafa frekar fáar ferðir boðið upp á útsýni um Reykjanesskagann, þó þar sé ótrúlega margt að sjá. Helst er farið í Bláa lónið og eitthvað á aðra staði, en þá aðallega frá höfuðborginni.
Nú eru líkur á að þar verði breyting á því nýlega var stofnað fyrirtæki sem heitir UPPLIFUM REYKJANES og er með það markmið að bjóða upp á útsýnisferðir um Reykjaneskagann og er þegar búið að setja upp tvær akstursleiðir, þar sem auk ferða með leiðsögn er boðið upp á súpu eða kaffi í Grindavík í lengri ferðinni og síðan mat í lokin á Kaffi Duus í báðum ferðum.
Það skemmtilega við þetta fyrirtæki að eigendur að því eru fjórir einstaklingar og eru þeir allir með Facebook-síðu, auk þess sem tveir þeirra eru með skipasíðu hér á 123.is
Hér birti ég mynd af forsíðu bæklings sem þeir hafa gefið, svo og tvær myndir úr bæklingnum, en viðkomustaðirnir í lengri ferðinni eru 14 talsins og eru myndir af allflestum. Myndatökumenn voru: Emil Páll Jónsson, Kristinn Benediktsson og Oddgeir Karlsson

Forsíða bæklingsins

Þrjár af fjórum inn síðum í bæklingnum

Fjórða innsíðan og baksíðan

Auglýsing sú sem ég birti í gær
Nú eru líkur á að þar verði breyting á því nýlega var stofnað fyrirtæki sem heitir UPPLIFUM REYKJANES og er með það markmið að bjóða upp á útsýnisferðir um Reykjaneskagann og er þegar búið að setja upp tvær akstursleiðir, þar sem auk ferða með leiðsögn er boðið upp á súpu eða kaffi í Grindavík í lengri ferðinni og síðan mat í lokin á Kaffi Duus í báðum ferðum.
Það skemmtilega við þetta fyrirtæki að eigendur að því eru fjórir einstaklingar og eru þeir allir með Facebook-síðu, auk þess sem tveir þeirra eru með skipasíðu hér á 123.is
Hér birti ég mynd af forsíðu bæklings sem þeir hafa gefið, svo og tvær myndir úr bæklingnum, en viðkomustaðirnir í lengri ferðinni eru 14 talsins og eru myndir af allflestum. Myndatökumenn voru: Emil Páll Jónsson, Kristinn Benediktsson og Oddgeir Karlsson
Forsíða bæklingsins
Þrjár af fjórum inn síðum í bæklingnum
Fjórða innsíðan og baksíðan
Auglýsing sú sem ég birti í gær
Skrifað af Emil Páli
16.07.2011 11:00
Ebbi AK 37
1637. Ebbi AK 37, á Akranesi © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
16.07.2011 10:16
Gunnbjörn og Múlaberg á rækjuslóð í morgun
Þó ýmsir misvitrir skrifi í hálfkæringi um símamyndir þær sem Þorgrímur Ómar Tavsen tekur og sendir mér, sýnir það frekar heimsku þeirra frekar en annað. Myndir þessar tekur hann á símann sinn, þar sem hann hefur ekki myndavél og oft á tíðum eru myndirnar teknar við aðstæður sem ekki er hægt að koma fyrir myndavél, þó hún væri til.
Sem fyrr birti ég nú símamyndir teknar að þessu sinni um 12 sjómílur NNA af Grímsey í morgun og er sem fyrr mjög sáttur við myndir þessar, hvað svo sem þessir sjálfskipuðu postular halda fram. Enda held ég að í raun snúist þetta um öfund og ekkert annað. og segi að vonandi taki þeir þetta til sín sem eiga það.

1327. Gunnbjörn ÍS 302

1281. Múlaberg SI 22
Báðar myndirnar eru teknar af togurunum á rækjuveiðum 12 sm. NNA af Grímsey í morgun
© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2011
Sem fyrr birti ég nú símamyndir teknar að þessu sinni um 12 sjómílur NNA af Grímsey í morgun og er sem fyrr mjög sáttur við myndir þessar, hvað svo sem þessir sjálfskipuðu postular halda fram. Enda held ég að í raun snúist þetta um öfund og ekkert annað. og segi að vonandi taki þeir þetta til sín sem eiga það.
1327. Gunnbjörn ÍS 302
1281. Múlaberg SI 22
Báðar myndirnar eru teknar af togurunum á rækjuveiðum 12 sm. NNA af Grímsey í morgun
© símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 16. júlí 2011
Skrifað af Emil Páli
16.07.2011 10:00
Hafbjörg GK 58, Óþekktur, Lilja RE 18 og Óli Guðmunds
F.v. 1091. Hafbjörg GK 58, óþekktur, 1794. Lilja RE 18 og 7058. Óli Guðmunds HF 37 í Sandgerði © mynd úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
16.07.2011 09:00
Auglýsing frá Kaffi Duus
Hér birtist auglýsing frá Kaffi Duus á ensku

Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing
Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing - Auglýsing
Skrifað af Emil Páli
16.07.2011 08:00
Einsi Jó GK 19 og Fylkir KE 102
Báðir þessir þilfarsbátar eru ennþá til, annar sá fremri, er í raun merkilegur, því hann er einn af fyrstu svokölluðu Bátalónsbátum, en var gerður síðar frambyggður og er nú í Vestmannaeyjum. Hinn hefur borið Fylkisnafnið nokkuð lengi, fyrst sem NK og síðan KE

1092. Einsi Jó GK 19, einn af fygstu Bátalónsbátunum og er ennþó til. Fyrir aftan hann er 1914. Fylkir KE 102

1914. Fylkir KE 102 og afturendinn af 1092. Einsa Jó GK 19, uppi á bryggju í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
1092. Einsi Jó GK 19, einn af fygstu Bátalónsbátunum og er ennþó til. Fyrir aftan hann er 1914. Fylkir KE 102
1914. Fylkir KE 102 og afturendinn af 1092. Einsa Jó GK 19, uppi á bryggju í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
16.07.2011 00:00
Eiríkur rauði RE 204
Þessi bátur, var lengdur í Sandgerði á sínum tíma, en þessar myndir eru eins og hinar fyrri úr safni Sólplasts og undanfara þess Plastverki.









7204. Eirkur rauði RE 204, í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
7204. Eirkur rauði RE 204, í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 23:00
Polar Atlantic
Polar Atlantic, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, í maí 2011
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 22:00
Björnsson dregur netin í skítabrælu
Norski báturinn Björnsson að draga netin í skítabrælu © mynd Jón Páll Jakobsson
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 21:00
Kato
Kato, siglir fram hjá Rörvik © mynd Jón Páll Jakobsson, í apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 20:00
Kóni SH 41
7082. Kóni SH 41, í Sandgerði © myndir úr safni Sólplasts
Skrifað af Emil Páli
15.07.2011 15:17
STefnir ÍS í Njarðvík
Togarinn stefnir sigldi eftir hádegi í dag út Stakksfjörinn, trúlega að koma úr Njarðvik, en hvað hann var að gera veit ég ekki, gæti hafa verið að landa makríl, eða eitthvað annað. Birt ég hér mynd að vísu ekki tekin af mér heldur af MarineTraffic fyrir nokkrum árum

1451. Stefnir ÍS 28, 26. júlí 2006 © mynd MarineTraffic
1451. Stefnir ÍS 28, 26. júlí 2006 © mynd MarineTraffic
Skrifað af Emil Páli
