Agentia er alþjóðlegt sölu og þjónustufyrirtæki á sviði ráðgjafar, útgerðar og fiskvinnslu. Megin verkefni okkar eru :
Báta og skipasala.
Sala á nýjum og notuðum tækjum og búnaði til fiskvinnslu, skipa og báta.
Afurðasala.
Ráðgjöf til innlendra og erlendra útgerða og fiskvinnslufyrirtækja.
Almenn verkefnastjórnun.
Almenn verktaka.
Væntingar og þarfir viðskiptavina Agentia eru fundnar með aðferð verkefnastjórnunar sem byggir meðal annars á: Skilgreining - Þróun - Framkvæmd - Verklok
Megin tilgangur vel menntaðra starfsmanna Agentia hverju sinni er að veita viðskiptavinum Agentia sérfræðilausnir og fylgja eftir væntingum viðskiptavina.






