Færslur: 2011 Apríl
28.04.2011 00:00
Brim á Hellissandi
Hér kemur myndasyrpa af briminu sem Sigurbrandur Jakobsson, á Hellissandi sá fyrir neðan húsið sitt fyrir u.þ.b. viku síðan











Brim á Hellissandi fyrir u.þ.b. viku © séð frá húsi Sigurbrands Jakobssonar, sem tók þessar myndir











Brim á Hellissandi fyrir u.þ.b. viku © séð frá húsi Sigurbrands Jakobssonar, sem tók þessar myndir
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 22:20
Þórkatla GK 97

920. Þórkatla GK 97, í Grindavík © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 21:00
Þorbjörn ÍS 81

915. Þorbjörn ÍS 81, í Reykjavík © mynd Snorrason
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 20:00
Gunnar Hámundarson GK 357

500. Gunnar Hámundarson GK 357, í Keflavíkurhöfn © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 19:00
Grímsey ST 2
741. Grímsey ST 2, á kræklingaslóð © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 24. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 18:00
Brim við hús ljósmyndarans
Um miðnætti kem ég með mikla myndasyrpu af briminu eins og einn af ljósmyndurum síðunnar sá það fyrir utan húsið sitt fyrir u.þ.b. viku
Nánar um miðnætti í kvöld
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 17:00
Ólafur ST 52
6341. Ólafur ST 52, á landleið © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 23. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 16:02
Suðri ST 99
6546. Suðri ST 99 © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 25. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 15:00
Fiskaklettur TN 415
Fiskaklettur TN 415, í Klakksvík í Færeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 27. apríl 2008
Fiskaklettur TN 415, í Færeyjum © mynd Shipspotting, Sverri Esholm
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 14:00
Hvítá
Þetta var leiguskip hjá Hafskip, sem fékk þó íslenskt nafn eins og sést á þessari mynd, en var skráð erlendis

Hvítá, leiguskip Hafskips, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, um 1980
Hvítá, leiguskip Hafskips, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, um 1980
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 13:00
Berit / Scanwood
Þetta skip var leiguskip hjá Hafskip og fékk því aldrei íslenskt nafn, engu að síður birti ég mynd af því undir því nafni í höfn á Íslandi og síðan aðra mynd af skipinu undir síðara nafni

Berit, í höfn á Húsavík, í upphafi níunda áratugs síðustu aldar © mynd Hilmar Snorrason

Scanwood ex Berit © mynd Shipspotting, Kees Hemskerk, í maí 1988
Berit, í höfn á Húsavík, í upphafi níunda áratugs síðustu aldar © mynd Hilmar Snorrason
Scanwood ex Berit © mynd Shipspotting, Kees Hemskerk, í maí 1988
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 12:44
Isafold
Fyrir þá sem ekki vita, þá var þessi bátur upphaflega slökkviliðsbátur í Svíþjóð, en síðan keyptur hingað til lands sem farþegabátur, en aðeins notaður hluta úr sumri í Reykjavík, eftir legu þar var hann seldur til Grænhöfðaeyja og átti að fara þangað með Tony, ex Moby Dick sem einu sinni hét Fagranesið, í togi. Það hefur þó ekkert orðið úr því og eftir langa legu í Njarðvíkurhöfn var hann færður inn í Voga. Varðandi Tony þá hefur hann staðið uppi í Njarðvíkurslipp en var nýlega seldur á uppboði, þannig að ég veit ekki hvað verður um hann, frekar en þennan.

2777. Ísafold, í Reykjavík © myndir Hilmar Snorrason, 20. ágúst 2008

2777. Ísafold, í Reykjavík © myndir Hilmar Snorrason, 20. ágúst 2008
Skrifað af Emil Páli
27.04.2011 11:00
Dala-Rafn VE 508
2758. Dala - Rafn VE 508, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason, 4. sept. 2008
Skrifað af Emil Páli


