Færslur: 2011 Apríl
06.04.2011 12:20
Frosti ÞH 229
2067. Frosti ÞH 229, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason í ágúst 2005
Skrifað af Emil Páli
06.04.2011 09:09
Hólmatindur SU 1
2232. Hólmatindur SU 1, á Eskifirði © mynd Shipspotting, Birkir Agnarsson, 23. júní 2004
Skrifað af Emil Páli
06.04.2011 08:00
Hafnartindur SH 99
1957. Hafnartindur SH 99, út af Snæfellsnesi © mynd Hilmar Snorrason, 23. maí 2005
Skrifað af Emil Páli
06.04.2011 07:18
Erling KE 140

233. Erling KE 140, siglir inn Stakksfjörð með stefnu á Njarðvík í gær © mynd Emil Páll, 5. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
06.04.2011 00:00
Erlend skip á síðustu metrunum
Hér birti ég myndir af þremur erlendum kaupförum, sem eru þarna á síðustu metrunum og í einu tilfelli birti ég einnig mynd af skipinu eins og það leit út áður.

Selin S © mynd Shipspotting, Eren Topcu, 1. jan. 2005

Selin S © mynd LLhan Kerman, 26. ágúst 1998. Þetta skip hafði smíðanúmerið 169 frá Aalborg Verft, árið 1967.

Mesongo © mynd Chris Howell, 9. sept. 1977. Skipið var síðan rifið í júlí 1979





S. Gabriel © myndir Lars Staal
Myndirnar sýna skipið í niðurrifi í Esbjerg, Danmörku árið 2003

Selin S © mynd Shipspotting, Eren Topcu, 1. jan. 2005

Selin S © mynd LLhan Kerman, 26. ágúst 1998. Þetta skip hafði smíðanúmerið 169 frá Aalborg Verft, árið 1967.

Mesongo © mynd Chris Howell, 9. sept. 1977. Skipið var síðan rifið í júlí 1979





S. Gabriel © myndir Lars Staal
Myndirnar sýna skipið í niðurrifi í Esbjerg, Danmörku árið 2003
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 23:00
Byr GK 59

1925. Byr GK 59, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 5. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 22:00
Öngull GK 54


1599. Öngull GK 54, að koma inn til Keflavíkur í dag © myndir Emil Páll, 5. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 21:00
Örninn GK 204

2606. Örninn GK 204, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 5. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 20:00
Guðmundur á Hópi GK 203

2664. Guðmundur á Hópi GK 203, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 5. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 19:00
Var það ofhleðsla sem sökkti bátnum?
Nokkuð ljóst virðist vera að ofhleðsla hafi valdið því að Anita Líf RE 187 sökk á dögunum norður af Akurey við Reykjavík. Var báturinn hlaðinn grásleppunetum og á leið á miðin í sinn fyrsta róður. Er báturinn var kominn út á sundin fannst skipverjum hann vera eitthvað einkennilegur og slógu af til að kanna málin og þar með steinsökk hann. Ber vitnum sem sáu bátinn áður en hann sökk að hann hafi verið mjög siginn að aftan, eins hefur komið í ljós hjá þeim sem hafa skoðað bátinn nú eftir að hann var kominn á land, að hann er óbrotinn og enginn leki að honum.

1882. Hafrenningur GK 56, á árunum 2000-2003, en það nafn bar báturinn sem nú hét Aníta Líf á þeim árum

1882. Hafrenningur GK 56, á árunum 2000-2003, en það nafn bar báturinn sem nú hét Aníta Líf á þeim árum
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 18:00
3. elsti stálbáturinn hefur legið í tæpt hálft ár
Mikið var fjallað um það hér á síðunni, þegar Drífa SH 400 var tekin og máluð hátt og lágt og nánast hreinsuð nánast með tannbusta við bryggju í Njarðvik. Þótti það mikið þar sem viðkomandi skip er 3. elsta stálfiskiskip landsins í dag, smíðað í Þýskalandi 1956. Aðeins eru tveir eldri enn í gangi og þar eru á ferðinni systurskip smíðuð í Hollandi og bera í dag nöfnin Grímsey ST 2 og Maron GK 522.
Aðeins fáum mánuðum eftir að þessa mikla yfirhalning fór fram á Drífunni var henni vegna ósættis milli skipverja og útgerðar lagt við bryggju í Sandgerði og þar er hún enn þann dag í dag. Jafnframt hafa skipverjarnir sagt stöðu sinni lausri og eru allir hættir þar störfum, en báturinn var gerður út á Sæbjúgu.

795. Drífa SH 400 (sá rauði) við bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
Aðeins fáum mánuðum eftir að þessa mikla yfirhalning fór fram á Drífunni var henni vegna ósættis milli skipverja og útgerðar lagt við bryggju í Sandgerði og þar er hún enn þann dag í dag. Jafnframt hafa skipverjarnir sagt stöðu sinni lausri og eru allir hættir þar störfum, en báturinn var gerður út á Sæbjúgu.

795. Drífa SH 400 (sá rauði) við bryggju í Sandgerði © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 17:00
Hvað eiga þeir sameiginlegt?
Jú hér eru á ferðinni tvö systurskip af fjórum sem gerð eru út frá Grindavík í dag, en alls voru systurkskipn 18 að tölu og komu frá Boizenburg í Austur-þýskalandi fyrir tæplega 50 árum. Grindvísku systurskipin eru Kristín ÞH 157, Marta Ágústsdóttir GK 14, Oddgeir EA 600 og Sighvatur GK 57.

975. Sighvatur GK 57 og 967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík í dag

975. Sighvatur GK 57

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, sem er elsti Boizenburgar-báturinn úr þessum hópi sem enn er til hér á landi. En í Grindavík er líka gerður út sá yngsti sem er Oddgeir EA 600 © myndir Emil Páll, 5. apríl 2011

975. Sighvatur GK 57 og 967. Marta Ágústsdóttir GK 14, í Grindavík í dag

975. Sighvatur GK 57

967. Marta Ágústsdóttir GK 14, sem er elsti Boizenburgar-báturinn úr þessum hópi sem enn er til hér á landi. En í Grindavík er líka gerður út sá yngsti sem er Oddgeir EA 600 © myndir Emil Páll, 5. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 16:00
Rifsari SH 70
1856. Rifsari SH 70, út af Snæfellsnesi © mynd Hilmar Snorrason, 25. maí 2005
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 11:35
Skólaskipið Dröfn, fyrir austan
Bjarni Guðmundsson, sendi mér þessa mynd í gærkvöldi og var frásögnin þessi: Dröfnin var hér í gær að sigla og veiða með krakka úr Nesskóla

1574. Dröfn RE 35, með skólakrakka fyrir austan © mynd Bjarni G., 4. apríl 2011

1574. Dröfn RE 35, með skólakrakka fyrir austan © mynd Bjarni G., 4. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
05.04.2011 09:13
Sægreifi GK 444 með nýtt hús
Eins og sést á myndunum fyrir og eftir breytingar hefur báturinn breyst mikið frá því sem áður var, en verkið var unnið hjá Sólplasti í Sandgerði.


7287. Sægreifi GK 444, í Sandgerði 4. júní 2010

7287. Sægreifi GK 444, kemur til Sólplasts með bíl frá Jóni og Margeiri, 16. nóv. 2010

Búið að fjarlægja húsið af Sægreifanum, hjá Sólplasti, 1. des. 2010



7287. Sægreifi GK 444, mikið breyttur bátur, við það eitt að fá nýtt stýrishús, kominn úr húsi hjá Sólplasti í Sandgerði skömmu fyrir miðnætti í nótt

Steingrímur Svavarsson, eigandi Sægreifa við hlið bátsins í gærkvöldi 4. apríl 2011
© myndir Emil Páll


7287. Sægreifi GK 444, í Sandgerði 4. júní 2010

7287. Sægreifi GK 444, kemur til Sólplasts með bíl frá Jóni og Margeiri, 16. nóv. 2010

Búið að fjarlægja húsið af Sægreifanum, hjá Sólplasti, 1. des. 2010



7287. Sægreifi GK 444, mikið breyttur bátur, við það eitt að fá nýtt stýrishús, kominn úr húsi hjá Sólplasti í Sandgerði skömmu fyrir miðnætti í nótt

Steingrímur Svavarsson, eigandi Sægreifa við hlið bátsins í gærkvöldi 4. apríl 2011
© myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
