Færslur: 2011 Apríl
10.04.2011 20:00
Faldur
1267. Faldur, á Húsavík © mynd Hilmar Snorrason, 28. júní 2005
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 19:00
Draupnir ÁR 21
1171. Draupnir ÁR 21, út af suðurströndinni © myndir Hilmar Snorrason, 23. júní 2005
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 18:00
Kaupmannahöfn - 2 hl.










Myndir frá Nýhöfn og úr síkjasiglingu í Kaupmannahöfn fyrr á þessu ári © myndir Svafar Gestsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 17:00
Faxaborg SH 207
1023. Faxaborg SH 207, á Dalvík © mynd Hilmar Snorrason, í des. 2005
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 16:00
Fífill ex Eldborg ex Fífill GK
1048. Fífill ex Eldborg RE ex Fífill GK, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 17. júní 2005
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 15:00
Myndasyrpur frá Kaupmannahöfn 1.hl.
Hér koma myndir frá því Svafar Gestsson og frú voru í Köben í vetur. Þetta eru myndir frá Nýhöfn og úr síkjasiglingu sem þau hjónakornin fórum í.
Þar sem myndirnar eru 42 að tölu, mun ég birta þær í nokkrum hlutum og hér birtist fyrsti hlutinn.





Frá Kaupmannahöfn 1. hluti © myndir Svafar Gestsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 13:00
Strákur SK 126
1100. Strákur SK 126, á Ísafirði © mynd Hilmar Snorrason, í júní 2007
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 12:00
Jón Steingrímsson RE 7
973. Jón Steingrímsson RE 7, á Akureyri © mynd Hilmar Snorrason, í jan. 2006
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 11:06
Edinburgh ex Hekla
Edinburgh ex 1090. Hekla, í Cape Town © mynd Hilmar Snorrason, 2003
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 10:00
Snorri
950. Snorri, á Dalvík © mynd Hilmar Snorrason, 1. júní 2005
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 09:03
Sæljós ÁR 11
467. Sæljós ÁR 11, í Reykjavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, í feb. 2006
Skrifað af Emil Páli
10.04.2011 00:00
Freyfaxi ísl / Haukur / Freyfaxi erl
1003. Freyfaxi, á Húsavík © mynd Hilmar Snorrason, um 1970
1003. Haukur © mynd Tapio Karvonen
Freyfaxi, í Szceni, undir fána Panama © mynd Pawel Bany's, 22. júní 2006
Freyfaxi, í Svenborg Danmörku, undir norskum fána © mynd Johan M. Bager 10. mars 2007
Freyfaxi, í Haugesund © mynd Tugnut, í feb. 2008
Freyfaxi, undir Panama-fána © mynd Svein Atle Skarshaug, 19. okt. 2008
Skrifað af Emil Páli
09.04.2011 23:00
Akurey SF 52
2. Akurey SF 52, sem veitingahús, á Hornafirði © mynd Hilmar Snorrason, í feb. 2006
Skrifað af Emil Páli
09.04.2011 22:00
Bláfell
Olíuskipið 29. Bláfell, rifið niður í Daníelsslipp í Reykjavík í apríl 2006 © myndir Hilmar Snorrason
Skrifað af Emil Páli
