Færslur: 2011 Apríl
14.04.2011 09:00
Aðkomuskipin: Magnús, Keilir og Þjóðverjarnir
Nú meðan sjómennirnir eru í fæðingarorlofinu, eða hrygningastoppinu er mjög lítið um að vera í höfnum landsins. Það var því kærkomið myndarefni fyrir suma þegar þjóðverjarnir komu í gær inn á Stakksfjörðinn, en núna eru tveir þeirra farnir til Reykjavíkur, en sá þriðji liggur áfram á Stakksfirði. Hvort svo verður áfram veit ég ekki. Í Keflavíkurhöfn hefur Magnús SH haft viðdvöl af og til síðan hann fór í samstarfið við Hafró og hvort hann mun liggja hér áfram veit ég ekki. Í Njarðvik eru það sömu bátarnir sem verið hafa, Maron og Stafnes fara senn á lúðuveiðar, en Keilir fer í slipp, þar sem úthaldi hans hér syðra er nú lokið að sinni.
Birti ég nú syrpu þar sem fram koma aðkomuskipin, þ.e þjóðverjarnir, Magnús SH og Keilir SI


1343. Magnús SH 205, frá Hellissandi í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 14. apríl 2011

1420. Keilir SI 145, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 14. apríl 2011

F 209 Rheinland-Pfalz, á Stakksfirði í morgun © mynd Emil Páll, 14. apríl 2011

A 1411 Berlin, var á leið til höfuðborgarinnar síðast þegar ég vissi © mynd MarineTraffic, Horstt Adler - Hofeldt

F 215 Brandenburg, var komið á ytri höfnina í Reykjavík, núna áðan © mynd MarineTraffic David Maskinnon, 2011
Birti ég nú syrpu þar sem fram koma aðkomuskipin, þ.e þjóðverjarnir, Magnús SH og Keilir SI


1343. Magnús SH 205, frá Hellissandi í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 14. apríl 2011

1420. Keilir SI 145, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 14. apríl 2011

F 209 Rheinland-Pfalz, á Stakksfirði í morgun © mynd Emil Páll, 14. apríl 2011

A 1411 Berlin, var á leið til höfuðborgarinnar síðast þegar ég vissi © mynd MarineTraffic, Horstt Adler - Hofeldt

F 215 Brandenburg, var komið á ytri höfnina í Reykjavík, núna áðan © mynd MarineTraffic David Maskinnon, 2011
Skrifað af Emil Páli
14.04.2011 08:40
Lagarfljótsormurinn
2380. Lagarfljótsormurinn, á Lagarfljóti © mynd Hilmar Snorrason
Skrifað af Emil Páli
14.04.2011 07:15
Hólmatindur SU 1
2322. Hólmatindur SU 1, í Hafnarfirði © Hilmar Snorrason, 17. maí 2005
2322. Hólmatindur SU 1, á Eskifirði, þarna seldur til Rússlands © mynd Hilmar Snorrason í ágúst 2007
Skrifað af Emil Páli
14.04.2011 00:00
Faxi GK 44 / Snæfari RE 76 / Styrmir VE 82 / Styrmir ÍS 207 / Styrmir KE 11
Hér kemur syrpa af einum báti sem var þekktur hér vel áður fyrr, en endaði í pottinum þegar hann rétt náði 40 ára aldri.

51. Faxi GK 44 © mynd úr Ægi, í október 1986

51. Faxi GK 44 © mynd Snorri Snorrason (sama mynd og var ómerkt í Ægi)

51. Faxi GK 44, að koma inn til Hafnarfjarðar © mynd Snorri Snorrason

51. Snæfari RE 76 © mynd Þór Jónsson

51. Snæfari RE 76, að koma inn til Hafnarfjarðar © mynd Snorrason

51. Styrmir VE 82 © mynd Shipspotting, Óðinn Þór, 1987

51. Styrmir VE 82, að koma inn til Vestmannaeyja © mynd Ísland 1990

51. Styrmir ÍS 207 © mynd Skerpla

51. Styrmir KE 11 © mynd Skerpla

51. Styrmir KE 11 © mynd Jón Páll, í apríl 2000
Smíðanúmer 15 hjá Brattvaag Skipsinnredning A/S, Brattvåg, Noregi 1963. Lengdur 1973. Yfirbyggður 1996.
Dreginn af Straumnesi RE 7 frá Njarðvík til Danmerkur í pottinn og fóru skipin að kvöldi fimmtudagsins 18. ágúst 2004.
Nöfn: Faxi GK 44, Snæfari RE 76, Snæfari HF 186, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Snæfari HF ???, Styrmir VE 82, Styrmir KE 7, Styrmir ÍS 207, Styrmir KE 11 og Hera Sigurgeirs BA 71

51. Faxi GK 44 © mynd úr Ægi, í október 1986

51. Faxi GK 44 © mynd Snorri Snorrason (sama mynd og var ómerkt í Ægi)

51. Faxi GK 44, að koma inn til Hafnarfjarðar © mynd Snorri Snorrason

51. Snæfari RE 76 © mynd Þór Jónsson

51. Snæfari RE 76, að koma inn til Hafnarfjarðar © mynd Snorrason

51. Styrmir VE 82 © mynd Shipspotting, Óðinn Þór, 1987

51. Styrmir VE 82, að koma inn til Vestmannaeyja © mynd Ísland 1990

51. Styrmir ÍS 207 © mynd Skerpla

51. Styrmir KE 11 © mynd Skerpla

51. Styrmir KE 11 © mynd Jón Páll, í apríl 2000
Smíðanúmer 15 hjá Brattvaag Skipsinnredning A/S, Brattvåg, Noregi 1963. Lengdur 1973. Yfirbyggður 1996.
Dreginn af Straumnesi RE 7 frá Njarðvík til Danmerkur í pottinn og fóru skipin að kvöldi fimmtudagsins 18. ágúst 2004.
Nöfn: Faxi GK 44, Snæfari RE 76, Snæfari HF 186, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Snæfari HF ???, Styrmir VE 82, Styrmir KE 7, Styrmir ÍS 207, Styrmir KE 11 og Hera Sigurgeirs BA 71
Skrifað af Emil Páli
13.04.2011 23:00
Gestur
2311. Gestur, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2006
2311. Gestur, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í ágúst 2008
Skrifað af Emil Páli
13.04.2011 22:00
Pétur Jónsson RE 69 / Steffen C GR 6-22
2288. Pétur Jónsson RE 69, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, í apríl 2006
Steffen C GR 6-22 ex 2218. Pétur Jónsson RE 69 © mynd Shipspotting, Nikolaj Petersen
Steffen C GR 6-22, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 22. júli 2010
Skrifað af Emil Páli
13.04.2011 21:15
Þjóðverjar á Stakksfirði í kvöld
Hér eru myndir af þremur af þýsku fylgdarskipunum sem eiga að lenda í Reykjavík á morgun en eru fyrir akkerum hérna á Stakksfirðinum rétt í þessu en þetta eru F-215 Brandenburg og F-209 Rheinland-Pfalz. Sendandi myndanna er Guðmundur Falk. - Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.
F-209 Rheinland-Pfalz
F-215 Brandenburg
F-215 Brandenburg og F-209 Rheinland-Pfalz, á Stakksfirði í kvöld © myndir Guðmundur Falk, 13. apríl 2011
Skrifað af Emil Páli
13.04.2011 21:00
Antarnes VE 18
2277. Antarnes VE 18, í Vestmannaeyjum © mynd Hilmar Snorrason
2277. Antarnes VE 18, við Vestmannaeyjar © mynd Hilmar Snorrason, 21. nóv. 2006
Skrifað af Emil Páli
13.04.2011 20:00
Sonar EK 9801
2259. Sonar EK 9801, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 11. júní 2005
Skrifað af Emil Páli
13.04.2011 19:00
Andrea
2241. Andrea, við Akranes © mynd Hilmar Snorrason, 6. júní 2005
Skrifað af Emil Páli
13.04.2011 18:00
Brimrún
2227. Brimrún, í Stykkishólmi © mynd Hilmar Snorrason, 2002
Skrifað af Emil Páli
13.04.2011 17:00
Esja
2221. Esja, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 2004
2221. Esja, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 23. feb. 2005
Skrifað af Emil Páli
13.04.2011 13:00
Herjólfur
2164. Herjólfur, í Þorlákshöfn © mynd Hilmar Snorrason, 2004
2164. Herjólfur, í Þorlákshöfn © mynd Shipspotting, Tim Volgel, 25. apríl 2009
Skrifað af Emil Páli
