Færslur: 2011 Apríl
16.04.2011 09:14
Theseus á Höfn
Þessi lá hér við bryggju á Höfn (Hornafirði) núna í morgunsárið og tók Svafar Gestsson þessar myndir á áttunda tímanum í morgun


Theseus á Höfn í morgun © myndir Svafar Gestsson, 16. apríl 2011
T
16.04.2011 00:00
Fáskrúðsfjörður í apríl 2011








Fáskrúðsfjörður © myndir Óðinn Magnason, á fyrstu dögum apríl-mánaðar 2011
15.04.2011 23:00
Sæbjörn ST 68

6243. Sæbjörn ST 68 © mynd Árni Þ. Baldurs í Odda, í mars 2011
15.04.2011 22:00
Þorleifur EA 88 í netaralli


1434. Þorleifur EA 88, á netaralli á vegum Hafrannsóknarstofnunar, á Ströndum © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 13. apríl 2011
15.04.2011 21:00
Dagrún ST 12
Hér koma nokkrar myndir sem Ísleifur Páll Karlsson háseti á Flugöldunni ST 54, sendi mér í kvöld af Dagrúnu ST 12 frá Djúpuvík á Ströndum sem hann tók núna á dögunum. Þarna siglir hún frá Djúpuvík út Reykjafjörðinn. - Sendi ég honum kærar þakkir fyrir -



1184. Dagrún ST 12, á siglingu út Reykjafjörðinn, frá Djúpuvík © myndir Ísleifur Páll Karlsson, í apríl 2011
15.04.2011 20:00
Loðna rak á land á Ströndum



Dauð loðna rak í nokkru magni á fjörur á Ströndum nýverið © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
15.04.2011 19:00
Flugaldan ST 54




2754. Flugaldan ST 54 © myndir Árni Þ. Baldurs í Odda, í mars 2011
15.04.2011 18:18
Birta eða Víðir EA 212 stefnislaus


1430. Víðir EA 212, Birta EA 212 eða Birta VE 8 í gamla Drafnarslippnum í Hafnarfirði. Búið er að rífa skemmda hlutann af stefninu burt, en hann keyrði á sínum tíma á bryggju í Keflavíkurhöfn og þá skemmdist stefnið, eins og áður hefur verið sagt frá © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 15. apríl 2011
15.04.2011 18:00
Vöggur og Bjarkarbræðurnir Helgi og Baldur





Vöggur og Bjarkarbræðurnir Helgi og Baldur á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, í apríl 2011
15.04.2011 17:00
Smábátahöfnin á Fáskrúðsfirði




Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 4. apríl 2011
15.04.2011 14:20
Skaftafell
Skaftafell, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, í október 2004
15.04.2011 13:02
Helgafell og Akrafell
Helgafell og Akrafell, mætast í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 12. júlí 2005
15.04.2011 12:03
Hvítanes / Kosmas / Edro III
Hvítanes, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 2001
Kosmos ex Saga I og þar áður íslensku nöfnin Hvítanes og Ljósafoss © mynd Shipspotting, LLhan Kermen ides Istalbul, 2005
Edro III ex Kosmos ex isl. nöfnin Saga I, Ljósafoss og Hvítanes, í Istalbul © mynd Shipspotting, Minthi, 24. maí 2010
15.04.2011 10:18
Mikael / Mikael 1
7513. Mikael, í Reykjavík © mynd Hilmar Snorrason, 11. feb. 2005
7513. Mikael 1, í Straumsvík © mynd Hilmar Snorrason, 25. júli 2007
