Færslur: 2010 Maí
01.06.2010 00:00
Boston Sea Sprite LT 247 / Einar Benediktsson BA 377 / Keilir RE 37 / Snæfari HF 186 / Alimar D 6
þessi var keyptur til landsins 10 ára gamall og síðan seldur aftur erlendis tíu árum síðar og endaði í pottinum fræga 13 árum eftir söluna erlendis

Boston Sea Sprite LT 247 © mynd Fishing News

1615. Einar Benediktsson BA 377, í Vestmannaeyjum © mynd úr flota Tálknafjarðar, Sigurður Bergþórsson

1615. Keilir RE 37, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll

1615. Keilir RE 37, í höfn í Njarðvik © mynd Emil Páll

1615. Keilir RE 37 © mynd Þór Jónsson

1615. Snæfari HF 186 © mynd Þorgeir Baldursson

Alimar D 6 © mynd Fishing News

Alimar D 6 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 670 hjá Fairmile Construction Co Ltd, Berwick-on-Tveed, Englandi 1972.
Kom hingað til lands 29. mars 1982. Seldur til Írlands 9. júní 1992 og þaðan í brotajárn til Smedegaarden í Esbjerg, Danmörku í desember 2005.
Nöfn: Boston Sea Sprite LT 247, Einar Beneidiktsson BA 377, Keilir RE 37, Snæfari HF 186, Steinunn HF 186 og Alimar D 6.

Boston Sea Sprite LT 247 © mynd Fishing News

1615. Einar Benediktsson BA 377, í Vestmannaeyjum © mynd úr flota Tálknafjarðar, Sigurður Bergþórsson

1615. Keilir RE 37, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll

1615. Keilir RE 37, í höfn í Njarðvik © mynd Emil Páll

1615. Keilir RE 37 © mynd Þór Jónsson

1615. Snæfari HF 186 © mynd Þorgeir Baldursson

Alimar D 6 © mynd Fishing News

Alimar D 6 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Smíðanúmer 670 hjá Fairmile Construction Co Ltd, Berwick-on-Tveed, Englandi 1972.
Kom hingað til lands 29. mars 1982. Seldur til Írlands 9. júní 1992 og þaðan í brotajárn til Smedegaarden í Esbjerg, Danmörku í desember 2005.
Nöfn: Boston Sea Sprite LT 247, Einar Beneidiktsson BA 377, Keilir RE 37, Snæfari HF 186, Steinunn HF 186 og Alimar D 6.
Skrifað af Emil Páli
31.05.2010 20:48
Fagranes GK 171
Akureyrarsmíði frá 1964 sem endaði við að verða brenndur við uppfyllinguna í Sandgerði 1990.

949. Fagranes GK 171, í Keflavíkurhöfn
© mynd Emil Páll á níunda áratug síðustu aldar
Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1964. Talinn ónýtur 22. október 1990. Brenndur við uppfyllinguna í Sandgerðishöfn 1990.
Nöfn: Venus Ea 16, Fagranes EA 16, Fagranes EA 15, Fagranes ÍS 99 og Fagranes GK 171.

949. Fagranes GK 171, í Keflavíkurhöfn
© mynd Emil Páll á níunda áratug síðustu aldar
Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA, Akureyri 1964. Talinn ónýtur 22. október 1990. Brenndur við uppfyllinguna í Sandgerðishöfn 1990.
Nöfn: Venus Ea 16, Fagranes EA 16, Fagranes EA 15, Fagranes ÍS 99 og Fagranes GK 171.
Skrifað af Emil Páli
31.05.2010 19:34
Sigurvin GK 51 og Sigurvin GK 51
Alls hafa fjórir bátar borið nafnið Sigurvin GK 51 og hér birti ég myndir af tveimur þeirra og segi einnig sögu viðkomandi báta.

1453. Sigurvin GK 51, í Sandgerðishöfn

1453. Sigurvin GK 51 í Sandgerðishöfn

1881. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurhöfn
© myndir Emil Páll
1453.
Smíðanúmer 4 hjá Básum hf., Hafnarfirði 1976
Slitnaði upp 10. febrúar 1989 í höfninni á Bakkafirði, rak upp í garðinn og sökk. Náð upp aftur.
Afskráður 22. mars 2004 og átti að fara á sjóminjasafn. Gerður upp á Neskaupstað og sigldi síðan til áframhaldandi viðhalds til Stöðvarfjarðar 12. apríl 2010
Nöfn: Aldan Re 327, Þerna NS 113, Sigurvin GK 51, Seifur NS 123, Seifur NS 923, Kambavík SU 24, Haförn HU 4, Harpa GK 111 og Jón Björn NK 111,
1881.
Plastbátur framleiddur hjá Stigsfjord AB í Svíþjóð og fullnaðar frágangur hjá Knörr hf., Akranesi 1988.
Nöfn: Sigurvin GK 51, Sigurvin SU 24, Sigurvin SU 240 og núverandi nafn: Sigurvin SU 380.

1453. Sigurvin GK 51, í Sandgerðishöfn

1453. Sigurvin GK 51 í Sandgerðishöfn

1881. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurhöfn
© myndir Emil Páll
1453.
Smíðanúmer 4 hjá Básum hf., Hafnarfirði 1976
Slitnaði upp 10. febrúar 1989 í höfninni á Bakkafirði, rak upp í garðinn og sökk. Náð upp aftur.
Afskráður 22. mars 2004 og átti að fara á sjóminjasafn. Gerður upp á Neskaupstað og sigldi síðan til áframhaldandi viðhalds til Stöðvarfjarðar 12. apríl 2010
Nöfn: Aldan Re 327, Þerna NS 113, Sigurvin GK 51, Seifur NS 123, Seifur NS 923, Kambavík SU 24, Haförn HU 4, Harpa GK 111 og Jón Björn NK 111,
1881.
Plastbátur framleiddur hjá Stigsfjord AB í Svíþjóð og fullnaðar frágangur hjá Knörr hf., Akranesi 1988.
Nöfn: Sigurvin GK 51, Sigurvin SU 24, Sigurvin SU 240 og núverandi nafn: Sigurvin SU 380.
Skrifað af Emil Páli
31.05.2010 18:18
Heiðrún EA 28
Þessi innlenda smíði, er enn í útgerð og nú í eigu Grétars Mar.

1438. Heiðrún EA 28 í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll 1984

1438. Heiðrún EA 28 í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll 1984
Skrifað af Emil Páli
31.05.2010 13:55
Sólberg ÞH 302
Einn hinna þekktu Bátalónsbáta og var þessi til frá árinu 1973 og rétt fram yfir aldarmótinn að hann lenti á áramótabrennu.

1295. Sólberg ÞH 302 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 414 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1973, Fór á áramótabrennu 31. desember 2001.
Nöfn: Sædís KÓ 5, Bresi AK 9, Glaður RE 270, Anton ÞH 330, Fleygur KE 113, Sólberg ÞH 302, Sólberg ÍS 302 og Björgvin Már ÍS 468.

1295. Sólberg ÞH 302 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 414 hjá Bátalóni hf., Hafnarfirði 1973, Fór á áramótabrennu 31. desember 2001.
Nöfn: Sædís KÓ 5, Bresi AK 9, Glaður RE 270, Anton ÞH 330, Fleygur KE 113, Sólberg ÞH 302, Sólberg ÍS 302 og Björgvin Már ÍS 468.
Skrifað af Emil Páli
31.05.2010 13:46
Skúmur RE 90
þessi innlenda smíði var til í rúm 30 ár og bar í raun alltaf sama nafnið og númerið þó hann hafi síðustu tvö árin verið skráður með annað númer

1151. Skúmur RE 90 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 24 hjá Bátasmíðastöð Jóhanns L. Gíslasonar, Hafnarfirði 1971.
Frá því í mars 2001 og þar til hann var fargað í júní 2003 stóð hann uppi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en þessi ár hafði hann skráninguna GK 191, en allan tímann fram að því var hann með nr. RE 90.
Nöfn Skúmur RE 90 og Skúmur GK 191

1151. Skúmur RE 90 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 24 hjá Bátasmíðastöð Jóhanns L. Gíslasonar, Hafnarfirði 1971.
Frá því í mars 2001 og þar til hann var fargað í júní 2003 stóð hann uppi í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en þessi ár hafði hann skráninguna GK 191, en allan tímann fram að því var hann með nr. RE 90.
Nöfn Skúmur RE 90 og Skúmur GK 191
Skrifað af Emil Páli
31.05.2010 00:00
C.S. Forester H 86 / Rán HF 342 / Dagstjarnan KE 3 / Sólbakur EA 305
Hér er á ferðinni einn af frægari landhelgisbrjótum breta, sem síðar komst í eigu íslendinga og endaði að lokum í pottinum. Allt um það fyrir neðan myndirnar sem eru af skipinu undir öllum nöfnunum, eða nánast því.

C.S. Forester H 86 © mynd J.K. Byass, The Fleetwood Motor Trawler Gallery

C.S. Forester H 86 © mynd Trawler Gallery - Hull Motor Trawler

C.S. Forester H 86 © mynd Trawler Photos

1558. Rán HF 342 © mynd í eigu Emils Páls

1558. Dagstjarnan KE 3 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1558. Dagstjarnan KE 3, í Keflavík © mynd Emil Páll

1558. Dagstjarnan KE 3 © mynd Shipspotting, Patric Hill

1558. Dagstjarnan KE 3 © mynd Þór Jónsson

1558. Sólbakur EA 305 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 1015 hjá Charles D. Holmes & Co Ltd, Beverley, Englandi 1969. Keyptur hingað til lands 11 ára gamall og kom til Hafnarfjarðar 4. maí 1980.
Sem C.S. Forester var skipið eitt hið frægasta aflaskip Breta á tímum Landhelgisdeilunnar um 300 mílurnar. Lenti skipið m.a. í skothríð við ísl. varðskip og kom gat á togarann í þorskastríðinu. Þá sigldi það udnir stjórn hins alræmda landhelgisbrjóts Taylors, sem eitt sinn strauk frá landi með íslenska lögreglumenn um borð.
Ævintýramaðurinn Sigurður heitinn Þorsteinsson ætlaði að kaupa togarann og gera hann að hvalvinnsluskipi, en málin gengu ekki upp hér heima og hvarf Sigurður frá, 20 dögum síðar, en hann var þá kominn með áhöfn til Akureyrar að sækja skipið.
Úreldur 15. desember 1992. Ds. Hvanneyrin dró hann til Írlands í brotajárn. Lögðu skipin frá Akureyri 4. júli 1993 og höfðu viðkomu í Keflavík og fóru þaðan 7. júlí 1993.
Nöfn: C.S. Forester H 86, Rán HF 342, Dagstjarnan KE 3, Sólbakur EA 305, Sólbakur II EA 305 og aftur Sólbakur EA 305.

C.S. Forester H 86 © mynd J.K. Byass, The Fleetwood Motor Trawler Gallery

C.S. Forester H 86 © mynd Trawler Gallery - Hull Motor Trawler

C.S. Forester H 86 © mynd Trawler Photos

1558. Rán HF 342 © mynd í eigu Emils Páls

1558. Dagstjarnan KE 3 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1558. Dagstjarnan KE 3, í Keflavík © mynd Emil Páll

1558. Dagstjarnan KE 3 © mynd Shipspotting, Patric Hill

1558. Dagstjarnan KE 3 © mynd Þór Jónsson

1558. Sólbakur EA 305 © mynd Snorrason
Smíðanúmer 1015 hjá Charles D. Holmes & Co Ltd, Beverley, Englandi 1969. Keyptur hingað til lands 11 ára gamall og kom til Hafnarfjarðar 4. maí 1980.
Sem C.S. Forester var skipið eitt hið frægasta aflaskip Breta á tímum Landhelgisdeilunnar um 300 mílurnar. Lenti skipið m.a. í skothríð við ísl. varðskip og kom gat á togarann í þorskastríðinu. Þá sigldi það udnir stjórn hins alræmda landhelgisbrjóts Taylors, sem eitt sinn strauk frá landi með íslenska lögreglumenn um borð.
Ævintýramaðurinn Sigurður heitinn Þorsteinsson ætlaði að kaupa togarann og gera hann að hvalvinnsluskipi, en málin gengu ekki upp hér heima og hvarf Sigurður frá, 20 dögum síðar, en hann var þá kominn með áhöfn til Akureyrar að sækja skipið.
Úreldur 15. desember 1992. Ds. Hvanneyrin dró hann til Írlands í brotajárn. Lögðu skipin frá Akureyri 4. júli 1993 og höfðu viðkomu í Keflavík og fóru þaðan 7. júlí 1993.
Nöfn: C.S. Forester H 86, Rán HF 342, Dagstjarnan KE 3, Sólbakur EA 305, Sólbakur II EA 305 og aftur Sólbakur EA 305.
Skrifað af Emil Páli
30.05.2010 23:09
Síldveiðar hafnar - myndir
Hér eru nokkrar myndir af fyrstu sumarsíldinni sem þeir á Jónu Eðvalds SF fengu í dag og tók Svafar Gestsson þessar myndir og sendi mér núna áðan. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir.



Þá eru síldveiðar hafnar úr norsk-íslenska síldarstofninum og hér eru það myndir frá síldveiðum á Jónu Eðvalds SF 200 © myndir Svafar Gestsson, 30. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
30.05.2010 21:28
Heimaey VE 1
Innan tíðar, verður saga þessa báts í máli og myndum birt hér á síðunni.

1035. Heimaey VE 1, framan við Skipalyftuna í Vestmannaeyjum
© mynd Emil Páll

1035. Heimaey VE 1, framan við Skipalyftuna í Vestmannaeyjum
© mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
30.05.2010 20:35
Eldeyjar Hjalti GK 42
Þetta skip sem á sína sögu hérlendis hefur nú í nokkur ár staðið uppi í Njarðvikurslipp. En saga hans hefur oft verið sögð hér á síðunni og því sleppi ég henni nú.

1125. Eldeyjar Hjalti GK 42 © mynd Emil Páll

1125. Eldeyjar Hjalti GK 42 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
30.05.2010 17:52
Bjarni KE 23
Þessi bátur er enn í drift og heitir í dag Ársæll Sigurðsson HF 80. Mun ég fjalla sérstaklega um hann síðar í máli og myndum

1873. Bjarni KE 23 © mynd Emil Páll

1873. Bjarni KE 23 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
30.05.2010 14:55
Sæborg RE 20

254. Sæborg RE 20 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur
Skrifað af Emil Páli
30.05.2010 09:31
Ólafur VE 149 / Róbert SH 142
Saga þessa báts hefur verið sögð svo oft hér á síðunni, að ég ætla að sleppa henni að sinni.

1644. Ólafur VE 149, í Keflavíkurhöfn 1987

1644. Róbert SH 142 © myndir Emil Páll

1644. Ólafur VE 149, í Keflavíkurhöfn 1987

1644. Róbert SH 142 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli


