Færslur: 2010 Janúar
18.01.2010 00:00
Sjö nöfn af tíu
Hér birtist löng myndasyrpa sem sýnir ýmsar breytingar á bátnum svo og sjö nöfn af 10, sem hann hefur borið.
795. Stígandi VE 77 © mynd Snorri Snorrason
795. Stígandi VE 77 © mynd bátarogskip
795. Stígandi VE 77 © mynd sk.siglo
795. Frár VE 78 © mynd batarogskip
795. Andvari VE 100 © mynd batarogskip
795. Andvari VE 100, lenging og ný brú © mynd batarog skip
795. Andvari VE 100, nýr hvalbakur og nýtt stýrishús © mynd Tryggvi Sig.
795. Drífa ÁR 300 © mynd Tryggvi Sig.
795. Drífa ÁR 300 © mynd Snorrason
795. Drífa ÁR 76 © mynd Tryggvi Sig.
795. Narfi VE 108 © mynd Tryggvi Sig.
795. Fönix VE 24 © mynd batarogskip
795. Drífa SH 400, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll
795. Drífa SH 400, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll
795. Drífa SH 400, kemur til Reykjavíkur © mynd Jón Páll
795. Drífa SH 400 í Reykjavíkurhöfn
Smíðaður hjá D.W. Kremer Sohn, Elmshorn, Þýskalandi 1957. Lengdur hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum 1983. Sleginn út af aftan, lengdur, nýtt dekk, hækkað o.fl. í skipasmíðastöðinni Moska Sosnia Rematova í Póllandi 1998.
Nöfn: Stígandi VE 77, Drár VE 208, Frár VE 78, Andvari VE 100, Drífa ÁR 300, Drífa VE 76, Narfi VE 108, Fönix VE 24, Gréta Jó RE 400, Drífa RE 400 og Drífa SH 400.
Aðeins vantaði myndir af bátnum sem Frár VE 208, Gréta Jó RE 400 og Drífa RE 400.
17.01.2010 20:25
Fíi SH 9

7205. Fíi SH 9, í höfn í Grindavík © mynd Emil Páll 2009

7205. Fíi SH 9 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2008
Smíðaður hjá Mótun hf. í Hafnarfirði 1989. Þiljaður og skutlengdur 1998.
Nöfn. Elín II KE 24, Árni í Teigi GK 1, Víglundur Jónsson SH 215, Láki SH 55, Portlandi VE 197, Fíi SH 9 og núverandi nafn: Stakkur SH 503.
17.01.2010 19:36
Daðey GK 777

2617. Daðey GK 777, í Grófinni Keflavík og bíður eftir afhendingu © mynd Emil Páll í febrúar 2004
Af gerðinni Gáski 1180 frá Mótun ehf., Njarðvík og í raun nýsmíði nr. 16 frá stöðinni í Njarðvík, en hefur smíðanúmerið 464 frá Mótun. Báturinn sem var yfirbyggður með beitningavél var fyrsti plastbáturinn á Íslandi sem þannig var byggður og því talinn algjört TÆKNIUNDUR.
Sjósettur með krana frá nyðri hafnargarðinum í Njarðvík, föstudaginn 20. febrúar 2004. Fór til heimahafnar í Grindavík miðvikudaginn 17. mars 2004.
Flaggað til Kanada sumarið 2008 og aftur heim til Íslands fyrir árslok 2008.
Nöfn: Daðey GK 777, Fortun's Choice og aftur Daðey GK 777.
17.01.2010 16:40
Addi afi GK 302 / Svalur BA 120

2701. Addi afi GK 301, á Siglufirði © mynd sk.siglo

2701. Addi afi GK 302 © mynd Hafþór Hreiðarsson 2005

2701. Svalur BA 120 © mynd úr Flota Bíldudals, Janus Traustason

2701. Svalur BA 120, í Reykjavíkurhöfn
Af gerðinni Siglufjarðar-Seigur 1120. Skrokkurinn var smíðaður hjá Seiglu í Reykjavík, en báturinn fullkláraður hjá JE vélaverkstæði á Siglufirði 2006.
Nöfn: Addi afi GK 302, Svalur BA 120, Svalur GK 302 og aftur Svalur BA 120.
17.01.2010 16:32
Fróðleg síða Gunnar Jóhanns klaki.123.is
13.1.2010
Thorbjørn í action
Þegar Ísabrjóturin Thorbjörn var settur í aktion nú í morgun með að brjóta ís í höfninni í
Álaborg var það bara eins og smá æfing fyrir hann en hann síndi hvað hann kann og getur
12.1.2010
Hús eða bátur
Hvað er þetta hús eða bátur , kanski bara húsbátur
11.1.2010
Ástralskt spítalaskip fundið
Nást hafa neðansjávarmyndir af ástralska spítalaskipinu Centaur sem sökk í Seinni heimsstyrjöldinni. 268 manns létust þegar skipið sökk, 64 björguðust.
Skipið er á tveggja kílómetra dýpi, undan strönd Queensland í Ástralíu. Flakið var staðsett í síðasta mánuði og hefur nú verið myndað með fjarstýrðri neðansjávarmyndavél.
Ástralir halda því fram að Japanir hafi sökkt með tundurskeytaárás sem gerð hafi verið án viðvörunar en Japanir eru ekki jafn vissir um það. ( Frétt úr Mbl )
Suðurhöfnin í Kaupmannahöfn frosin

Höfnin er alveg lokuð af ís


Ískalt í Nýhöfn Kaupenhöfn

Nýhöfn í morgun

Húsbátur

Hálf kuldalegt
17.01.2010 16:21
Karen Danielsen / Mirabelle

Af síðu Gunnar Jóhannssonar í Danmörku
Það má sko segjast óheilla skip Karen Danielsen, því öll þau óhöpp sem eitt skip er búið að lenda í. Þann 3 Mars 2005 var það á leið fra Svendborg til Finnlands og stutt eftir að það lagði af stað lenti það á Stórabeltisbrúnni með þessum afleiðingum sem má sjá á meðfylgjandi mynd . Ekki er alveg vitað hvað olli því en stýrimaður skipsins var einn á vakt í brú og er talið að hann hafi verið ölvaður og sofnað en það eru getgátur , því að hann lést og fannst ekki fyrr en 4 dögum seinna í skemmdunum og enginn til frásagnar. Og eftir þetta var skipið selt og fékk nafnið M/S Mirabelle.

Þann 16 Desember hafði M/S Mirabelle lestað timbur í Svendborg til Mostnäs í
Svíþjóð og stuttu eftir brottför strandar skipið þar sem það sigldi of grunnt sat það fast í um tvo sólahringa og tókst svo að komast út fyrir eigin vélarafli

Og áfram heldur ógæfan hjá M/V Mirabell ex Karan Danielsen. Því snemma
morguns þann 16 Janúar 2009 strandar Mirabelle aftur, þetta skifti við strönd Noregs og viðurkenndi stýrimaður skipsins að hann hafði sofnað og fyrst vaknað við strandið.
Það kom gat á síðu skipsins og fékk það töluverða slagsíðu, tókst nú að koma skipinu af strandstað og er það nú í umferð aftur. En áfram halda óhöppin, mánuði seinna keyrði það aftur í strand við Svendborg og tókst að losa það aftur.
Væri ekki upplagt að fá prest um borð og vígja skipið, segir Gunnar að lokum á síðu sinni, klaki.123.is
17.01.2010 16:08
Gamlir bátar á Eyjum og í Kaldbaksvík
Gamlir bátar á Eyjum og Kaldbaksvík á Ströndum © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is
17.01.2010 13:03
Beatrix og Onarfjord

Hollenska skipið Beatrix © mynd Bert Romeling / MarineTraffic

Tankskipið Onarfjord © mynd Bjoern Hansen / MarineTraffic
17.01.2010 13:00
Brúarfoss

Brúarfoss © mynd W.J. Hordijk / MarineTraffic
17.01.2010 10:56
Kiddi Lár GK 501

2704. Kiddi Lár GK 501, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll 16. janúar 2010
Fyrsti báturinn sem Seigla ehf., Reykjavík smíðaði af gerðinni Seigur 1250W. Sér hannaður fyrir krókaaflamakaðskerfið og sérstaklega ætlaður fyrir línubeitingavélar. Gengið frá kaupunum í febrúar 2006. Báturinn tekinn út úr húsi í júní 2006 og afhentur 20. september það ár.
Nöfn: Konni Júl GK 704 og Kiddi Lár GK 501.
17.01.2010 10:49
Fækkun í skipastólnum á síðasta ári
Skipum á íslenskri aðalskipaskrá hefur fækkað um 31 frá árinu 2008. Á árinu 2009 voru frumskráð og endurskráð skip 38 en afskráð skip voru 69. Af afskráðum skipum voru 31 skip seld til útlanda.
Þann 1. janúar 2010 voru samtals 1.056 þilfarsskip á skrá og brúttótonnatala þeirra var 209.085. Opnir bátar voru samtals 1.181 og brúttótonnatala þeirra var 7.115. Heildar-brúttótonnatala skipastólsins hefur aukist um 7.436 tonn.
Á þurrleiguskrá er eitt skip, Kristina EA-410, 7.682 brúttótonn, sem er flaggað út til Belize.
17.01.2010 10:42
Birta VE uppi í fjöru
Áður fyrr var það algengt að menn færu með bátana á einhvern þann stað sem fjarað gæti undan þeim, ef eitthvað þurfti að huga að varðandi botninn. Í seinni tíð er það þó orðið fátíðara, menn láta taka þá frekar upp í slipp. Þó eru allaf einhverjir sem þetta gera og hér sjáum við Birtu VE 8, við slíkar aðstæður í Keflavíkurhöfn í gær.
1430. Birta VE 8 uppi í fjöru í Keflavíkurhöfn í gær © mynd Emil Páll 16. janúar 2010
17.01.2010 00:00
Hannes Þ. Hafstein
Hér birtist löng myndasyrpu er sýnir björgunarbátinn Hannes Þ. Hafstein fara út frá Sandgerði. Bátur þessi hét áður Oddur V. Gíslason og var frá Grindavík.









2310. Hannes Þ. Hafstein, á útleið frá Sandgerði © myndir Emil Páll 16. janúar 2010
16.01.2010 21:27
Leki kom að Sægrími GK

2101. Sægrímur GK 525, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll 16. janúar 2010
16.01.2010 19:23
Sleipnir ÁR 19 ex Einar Hálfdáns ÍS 111

2557. Sleipnir ÁR 19, í Hafnarfirði í gær © mynd Emil Páll 15. janúar 2010
2557. Einar Hálfdáns ÍS 11 © mynd Guðmundur St. 2009
Af gerðinni Cleopatra 31 frá Trefjum ehf., Hafnarfirði 2005.
Nöfn: Sóla HF 57, Hamravík KE 25, Hamravík GK 98, Einar Hálfdáns ÍS 11, Einar Hálfdáns ÍS 111 og nú Sleipnir ÁR 19
