17.01.2010 16:08

Gamlir bátar á Eyjum og í Kaldbaksvík

Hinn vinsæli vefur holmavik.123.is birti í gær nokkrar myndir af gömlum bátum sem teknar voru á Eyjum og í Kaldbaksvík og að sjálfsögðu var myndasmiðurinn Jón Halldórsson. Birti ég hér fjórar af myndunum sem hann birti í gær.
   Gamlir bátar á Eyjum og Kaldbaksvík á Ströndum © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is