Færslur: 2009 Desember
19.12.2009 23:35
Hvalur 6 RE 376 og Hvalur 7 RE 377





115. Hvalur 6 RE 376 og 116. Hvalur 7 RE 377, í Reykjavíkurhöfn sl. sumar © myndir Sigurlaugur 2009
19.12.2009 21:53
Bjarni Ólafsson AK 70


2287. Bjarni Ólafsson AK 70, á Akranesi í dag © myndir Júlíus V. Guðnason 19. desember 2009
19.12.2009 21:47
Jón Kjartansson SU 111 / Lundey NS 14

155. Jón Kjartansson SU 111 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur

155. Jón Kjartansson SU 111 © mynd í eigu Emils Páls, ljósm. ókunnur

155. Lundey NS 14, í Reykjavíkurhöfn í dag © mynd Sigurlaugur 19. des. 2009
19.12.2009 18:25
Fossá, bara skelin í dag

597. Höfrungur til vinstri og 2404. Fossá ÞH 362 í slippnum á Akranesi í dag

2404. Fossá ÞH 362, eins og skipið er í dag á Akranesi © myndir Júlíus V. Guðnason 19. desember 2009

2404. Fossá ÞH 362, á Akureyri © mynd Þorgeir Baldursson 2005
19.12.2009 18:16
Adolf RE 182 eða Eykon RE 19 á sæbjúgu?

177. Adolf RE 182 ex Eykon RE 19, á Akranesi í dag © mynd Júlíus V. Guðnason 19. des. 2009

177. Jón Þórðarson BA 80 © mynd Snorri Snorrason
19.12.2009 17:02
Akranes í dag - miklir fróðleiksmolar framundan

177. Adolf RE 182, 1371, Hannes Andrésson SH 737 og 1742. Faxi RE 9

Jötunn, Adolf, Hannes Andrésson og Faxi

1324. Valur ÍS 18

1742. Faxi RE 9

2756. Jötunn

2388. Ingunn AK 150

Nýja Andrea

2287. Bjarni Ólafsson AK 70 og hluti af smábátaflotanum

Frá Akraneshöfn í dag © myndir Júlíus V. Guðnason 19. des. 2009
19.12.2009 15:36
Reykjavíkurhöfn í dag

1047. Elding

1269. Aðalbjörg II RE 236 og 1755. Aðalbjörg RE 5

2464. Sólborg RE 270

2449. Steinunn SF 10

2774. Kristrún RE 177

2749. Helga RE 49

2774. Kristrún RE 177 og 2749. Helga RE 49

1548. Ottó N. Þorláksson RE 203

Óþekktur dýpkunarprammi © myndir Sigurlaugur, í Reykjavíkurhöfn í dag 19. desember 2009
19.12.2009 14:06
Magni og Óðinn

146. Magni og 159. Óðinn © mynd Sigurlaugur, sumarið 2009
19.12.2009 14:00
Ígull HF 21 og í dag Ýmir BA 32

1499. Ígull HF 21 í Reykjavíkur höfn sl. sumar © mynd Sigurlaugur 2009

1499. Ýmir BA 32, fer frá Njarðvík © mynd Emil Páll í okt. 2009
19.12.2009 13:52
Sandgerðishöfn í dag

2400. Hafdís GK 118

1458. Gulltoppur GK 24

Smábátahöfnin nær og til vinstri sjást nöfnunar Sóley Sigurjón GK 200 og Sóley Sigurjóns GK 208

1905. Berglín GK 300, 2325. Arnþór GK 20, 2454. Siggi Bjarna GK 5, 2430. Benni Sæm GK 26 og 1575. Njáll RE 275, í Sandgerðishöfn í dag © myndir Emil Páll 19. des. 2009
19.12.2009 13:42
Hvað skilu þeir eiga sameiginlegt?

Siglunes, 101 tonna bátur smíðaður á Akranesi

Búddi, 101 tonna stálbátur smíðaður í Austur - Þýskalandi

Litlaberg, 101 tonna stálbátur smíðaður í Austur - Þýskalandi
19.12.2009 12:02
Myndasyrpur úr Reykjavíkurhöfn - Hringur SH 153
Sendi ég Sigurlaugi kærar þakkir fyrir og hlakka til að sjá myndirnar frá honum, því eins og lesendur fá að sjá í dag og oftar eru þær oft teknar frá ýmsum öðrum sjónarhornum en aðrir gera.




2685. Hringur SH 153, slippnum í Reykjavík sl. sumar © myndir Sigurlaugur 2009
19.12.2009 11:50
Hafborg RE 299 / Hafborg SI 4

1350. Hafborg RE 299 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar

1350. Hafborg RE 299 © mynd úr safni Jóhanns Þórlindssonar

1350. Hafborg SI 4 © mynd í eigu Emils Páls

1350. Hafborg RE 299, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll

1350. Hafborg RE 16 í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll
Smíðanr. 14 hjá Dráttarbrautinni hf. á Neskaupstað. Endurbyggður Njarðvík 1988, afskráður , endurskráður 2006 og væntanlega endurbyggður á Húsavík 2009
Það skemmtilega fyrir bátaáhugamenn og menn sem vilja varðveita báta eins og þennan, er að vita að eftir að hafa legið lengi í Kópavogshöfn var hann fluttur í sumar norður á Húsavík, þar sem nýr eigandi er að endurbyggja bátinn, eða ætlar sér það a.m.k.
Nöfn: Guðbjörg Sigfúsdóttir NK 20, Ljómi KE 153, Karl Marx ÍS 153, Oddur Jónsson GK 59, Hafborg RE 299, Hafborg KE 85, Hafbjörg KE 85, Hafborg, Hafborg SI 4 og Hafborg RE 16.
19.12.2009 00:34
Meira um Kristján SH 6 nú Gæskur KÓ og systurskip hans Sæborgu II RE 143
Eftirfarandi kom frá Sigurði Bergsveinssyni: Ég tel allar líkur benda til þess að KG hafi teiknað 647. og það taldi Erlar heitinn sonur hans líka er ég ræddi þetta við hann fyrir nokkrum árum. Erlar gaf mér teikningar af 961. sem eru merktar KG í janúar 1962. Bátarnir voru nánast eins. 961. var 15 cm lengri og 50 cm breiðari en 647. Ég sendi þér teikningarnar skannaðar og þú mátt birta þær. Teikningarnar eru mjög góðar. Ef þú þysjar innn myndina sérð þú undirskrift Kristjáns í hægra horninu niðri.
647. Við sjósetningu í okt. 1961 © mynd Ágúst Sigurðsson, Stykkishólmi
961. Sæborg II RE 143 í reynslusiglingu © mynd í eigu Ljósmyndasafns Stykkishólms
961. Teikning, segl og reiði. KG 1962
961. Teikning, fyrirkomulag 1962 eftir KGDEST12
