Færslur: 2009 Desember

29.12.2009 21:59

Elding II


         7489. Elding II, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurlaugur á jóladag 2009

29.12.2009 21:34

Duus
           7438. Duus, í Reykjavík © myndir Sigurlaugur, á jóladag 2009

29.12.2009 18:04

Lauganes


              2305. Lauganes, í Reykjavík © mynd Sigurlaugur á jóladag 2009

29.12.2009 15:36

Vigri RE 71


          2184. Vigri RE 71, í Reykjavík © mynd Sigurlaugur á jóladag 2009

29.12.2009 15:32

Örfirisey RE 4
     2170. Örfirisey RE 4, í Reykjavík © myndir Sigurlaugur á jóladag 2009

29.12.2009 10:31

Finni NS 21

Fyrirtækið Hroðgeir hvíti ehf., á Bakkafirði sem keypti nýlega Glað ÍS 221 frá Hafnarfirði, hefur nú gefið bátnum nýtt nafn, Finni NS 21.


          1922. Glaður ÍS 221, sem nú heitir Finni NS 21 © mynd Emil Páll 8. des. 2009

29.12.2009 08:43

Jón Pétur RE 411


       2038. Jón Pétur RE 411, í Reykjavík © mynd Sigurlaugur á jóladag 2009

29.12.2009 08:41

Marin


          1941. Marin, í Reykjavík © mynd Sigurlaugur á jóladag 2009

29.12.2009 08:39

Yrsa


                 1710. Yrsa, í Reykjavík © mynd Sigurlaugur á jóladag 2009

29.12.2009 00:00

Ógeðfeld athöfn

Svafar Gestsson sendi mér þennan texta með þeim myndum sem hér birtast:

Þar sem að dagur lambsins hjá múslimum er á næstu grösum eða 31. des sendi ég nokkrar myndir af sláturaðferðum þeirra sem eru frekar ógeðfeldar að sjá,
alla vegana fyrir gamlann sveitamann eins og mig. Það er einfaldlega skorið á háls með bitlausum hnífum og látið blæða, skrokkurinn gerður til og síðan snætt. Enda er allt kjöt óætt þar um slóðir vegna blóðbragðs þar sem að skrokkarnir eru ekki látnir hanga. Manni rann þetta svo til rifja að við gengum milli manna og stáluðum hnífa fyrir menn áður en lömbin voru skorin.

Okkur íslendingum í áhöfn Qou Vadis og Que Sera Sera var boðið að vera viðstaddir á blóðvellinum um áramótin 2007-2008 ásamt að sitja veislu að hætti heimamanna.
                                    © myndir og texti Svafar Gestsson

28.12.2009 23:11

Atlavík RE 159
        1263. Atlavík RE 159, í Reykjavík © myndir Sigurlaugur á jóladag 2009

28.12.2009 23:02

Árni Jónsson BA 14


   1423. Árni Jónsson BA 14, í Reykjavík © myndir Sigurlaugur á jóladag 2009 

28.12.2009 21:33

Óþolandi þessar bilanir

Á þeim rétt rúmu tveimur mánuðum sem ég hef verið í þessu kerfi, held ég að þetta sé í þriðja eða fjórða skiptið sem ekki er hægt að setja inn myndir, sem er með öllu óþolandi. Spurning hvort ekki sé nær að fara aftur yfir í blogcentral?

28.12.2009 19:28

Vilborg ST 100 og Fjóla SH 808
   1262. Vilborg ST 100 og 1192. Fjóla SH 808 © myndir Sigurlaugur, á jóladag 2009

28.12.2009 16:18

Jón Forseti RE 300
    992. Jón Forseti RE 300, í Reykjavík © myndir Sigurlaugur á jóladag 2009