Færslur: 2009 Desember
06.12.2009 22:16
Guðmundur Jónsson GK 475 / Breki KE 61
1459. Guðmundur Jónsson GK 475
1459. Breki KE 61 í höfn í Njarðvík © myndir úr safni Emils Páls
Sagan hefur verið áður sögð hér og því sleppi ég henni, en togarinn bar hérlendis þrjú nöfn þ.e. Guðmundur Jónsson GK 475, Breki VE 61 og Breki KE 61 og erlendis ber hann nafnið Breki, en hann var seldur til Noregs í febrúar 2007 með heimahöfn í Murmansk í Rússlandi.
06.12.2009 20:50
Grófin í dag
Grófin í Keflavík í dag á fjórða tímanum og því aðeins farið að rökkva © myndir Emil Páll 6. des. 2009
06.12.2009 20:50
Plastarar frá Hólmavík og Snæfellsnesi
7038. Heiðrún SH 198 í Ólafsvíkurhöfn © mynd Emil Páll í ágúst 2009
6814. Kristín SU 168, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda 2009
6625. Sæbyr ST ex RE 466, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda 2009
2571. Guðmundur Jónsson ST 17, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda 2009
2406. Sverrir SH 126, í Ólafsvíkurhöfn © mynd Emil Páll í ágúst 2009
2324. Straumur ST 65, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda 2009
2161. Hallvarður á Horni ST 26 og 6814. Kristín SU 168, á Hólmavík © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda 2009
1926. Vísir SH 77, í Ólafsvíkurhöfn © mynd Emil Páll í ágúst 2009
1954. Rán SH 66, í Grundarfirði © mynd Emil Páll í ágúst 2009
05.12.2009 00:10
Sæborg KE 177
821. Sæborg KE 177 © myndir Emil Páll
Saga bátsins hefur nýlega verið birt, en nafnalistinn var svohljóðandi: Sæborg BA 25, Sæborg VE 22, Sæborg KE 177, Sæborg HU 177 og Sæborg SH 377 en hann fórst ásamt einum manni 6 sm. út af Rifi á Snæfellsnesi 8. mars 1989.
05.12.2009 00:07
Sæfari RE 77
413. Sæfari RE 77, í Reykjavík © mynd Emil Páll
Smíðaður í Djupvik, Svíþjóð 1942, endurbyggður 1960-61. Brann 26. sept. 1975 úr af Þorlákshöfn. Dreginn logandi til Þorlákshafnar af Hring GK 18 og slökkt í honum þar, Dæmdur ónýtur.
Nöfn: Óþekkt nafn í Svíþjóð, en hérlendis: Dvergur SI 53, Jón Guðmundsson GK 517, Jón Guðmundsson KE 5, Fiskaskagi AK 47, Hellisey RE 47og Sæfari RE 77
04.12.2009 22:46
ÍS í Bolungarvík 1968
Allt var ísilagt í Bolungarvíkurhöfn árið 1968 eins og sjá má á mynd þeirri sem birtast með þessari fréttahugleiðingu. Aftakaveður geysuðu á því ári og margir skipsskaðar urðu ma. í Ísafjarðardjúpi sem höfðu í för með sér manntjón. Myndin sem í boði er með þessari frétt eru þó tekin í blíðuveðri þar sem sólin varpar geislum sínum á bátana við brjótinn er hin ólgandi dröfn lætur lítið fyrir sér fara.
Á vefnum vikari.is má sjá fleiri myndir frá þessu atviki.
04.12.2009 22:27
Siglingar erlendra skipa um lögsöguna algengar
Samkvæmt ferilvöktunarkerfum stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar eru þrjú erlend skip sem ekki hafa tilkynnt siglingu innan hafsvæðisins. Eru þetta 27 þús brúttótonna olíuskip, 23 þús brúttótonna flutningaskip og 48þús brt. "búlkari. Haft samband við skipin sem bregðast vel við og senda strax viðeigandi tilkynningar. Er olíuskipið að koma frá Mongstad áleiðis til NewYork með "unleaded gasoline" 37,079.501 mt.
Mikið er um siglingar erlendra skipa um lögsöguna og er nokkuð um að þau telji sig ekki þurfa að senda tilkynningu til stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar. Er því haft samband við skipin og nauðsyn þess brýnd fyrir þeim.

Gasflutningaskipið Arctic Discoverer, mynd Google.
04.12.2009 19:12
Arnfirðingur RE 212 / Sandafell SU 210 / Freyr GK 157 / Siggi Þorsteins ÍS 123
Þar sem ég hef áður birt myndir af þessu skipi og sagt sögu þess, verður sagan ekki endurtekin hér, þó mér hafi tekist að bæta einni mynd við af skipinu. Aftur á móti verður nafnalistinn birtur fyrir neðan myndirnar.
11. Arnfirðingur RE 212 © mynd Snorri Snorrason
04.12.2009 18:58
Vörðufell KE 117 / Bolli KE 46
1248. Vörðufell KE 117, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll
1248. Bolli KE 46, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll
Smíðanr. 20 hjá Skipasmíðastöð Austfjarða hf., Seyðisfirði 1972. Eftir úreldingu hér heima 24. nóv. 1992, var báturinn seldur íslendingi búsettum í Noregi og gaf hann honum nafnið Oddbjörg. Lagði hann af stað með bátinn að kvöldi 30. júlí 1993 og kom til heimahafnar í Noregi 8. ágúst. Þar stóð til að gera bátinn að skemmtibári og var hann gerður upp í Noregi 1993. Síðan er ekkert vitað um bátinn.
Nöfn. Kristín NK 17, Bliki SU 108, Vörðufell HF 1, Vörðufell KE 117, Bolli KE 46 og Oddbjörg.
04.12.2009 16:34
Frá Reykjavíkurhöfn
1149. Dagný RE 113
2033. Jón Pétur RE 411
Hvalveiðibátarnir
Langlegudeildin, 1612. Hallgrímur BA 59 o.fl.
Sægreifinn Kjartan Halldórsson © myndir Sigurður Bergþórsson í nóv. og des. 2009
04.12.2009 15:52
Feed Batsfjord
Feed Batsfjord © mynd Bjoern Hansen af Marine Traffic
04.12.2009 15:41
Laxfoss - Voorneborg - Thor Goliath í Reykjavík i dag
Laxfoss © mynd Peter Beentjes af Marine Traffic
Voorneborg © mynd Sander af Marine Traffic
Thor Goliath © mynd W.J. Hordijk af Marine Traffic
04.12.2009 11:02
Goðafoss
Goðafoss, siglir fram hjá Viðey © mynd Marine Traffic, Gandi
04.12.2009 10:50
Freyr RE 1 / útvarpsstöðin
Freyr varð fyrst togarinn Ross Revenge og síðan útvarpsstöð og hér sjáum við hann sem útvarpstöð © myndir Shippotting.com

