Færslur: 2013 Ágúst
08.08.2013 07:50
Gulldrekinn
Þegar menn voru að leita af gulli og Gullskipinu svonefnd á Skeiðarársandi notuð menn mikið tæki sem var á stórum beltum og gekk undir nafninu Gulldrekinn og hér sýni ég tvær myndir af drekanum ásamt hjálpardrekum. Myndirnar tók ég þarna fyrir austan árið 1964.


Gulldrekinn, sem notaður var við leitina af Gullskipinu © myndir Emil Páll, 1964
08.08.2013 07:00
Minibanken
![]() |
Minibanken © mynd Jón Páll Jakobsson, Noregi - 29. júlí 2013
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Snoturt prik þetta, Norðmenn kalla þessa báta sjark.
07.08.2013 22:45
Makríllinn á Hólmavík - Minnir helst á síldarævintýrið
Hér koma fimm myndir frá Hólmavík, en í dag hef ég birt fjölda mynda þaðan af þessu makrílævintýri

2106. Addi Afi GK 97

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2464. Sólborg RE 270

2714. Óli Gísla HU 212

2793. Nanna Ósk II ÞH 133 o.fl. á Steingrímsfirði við Hólmavík, í dag © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 7. ágúst 2013
07.08.2013 22:23
Veiðar og vinnsla um borð í 2449. Steinunni SF 10 á árunum 2008 og 2009 - loka syrpan í þessum þætti
Syrpa sú sem birtist nú er sú síðasta í flokknum VEIÐAR OG VINNSLA. Þá er aðeins eftir að birta eina syrpu um skipverjana á skipinu og birtist hún von bráðar.
Eins og áður hefur komið fram, myndir þessar komu frá Geir Garðarssyni fyrrum skipstjóra á skipinu, en ljósmyndari var Pálmi.
Sem fyrr eru engir myndatextar undir myndunum.


















Veiðar og vinnsla um borð í 2449. Steinunni SF 10, á árunum 2008 og 2009. © myndir frá Geir Garðarssyni, ljósm.: Pálmi
07.08.2013 22:05
Nammi namm - eitthvað fyrir bragðlaukanna.....
07.08.2013 20:04
Enn og aftur, Vopnafjörður
Góðan og margblessaðan daginn lesendur góðir jafnt til sjávar og sveita. Helstu fréttir af Faxanum eru þær að hann hóf veiðar aðfaranótt þriðjudagsins suður af Hornafirði og voru teknar fjórar sköfur sem gáfu góð fimmhundruð tonn. Stímið af miðunum er um 145 sjómílur og er áætlaður komutími að bryggju á Vopna rétt fyrir klukkan sex í fyrramálið.
Kv. Faxagengið.
![]() |
||||||||||||||||
|
Þarna sést ferill Faxans suður af Hornafirði í dag.
|
07.08.2013 22:01
Makrílbátar við Hólmavík í dag



Makrílbátar, út af Hólmavík, í dag © myndir Jón Halldórsson, 7. ágúst 2013
07.08.2013 21:21
Frá Siglufirði í dag


Siglufjörður í dag © myndir Hreiðar Jóhannsson, 7. ágúst 2013
07.08.2013 20:21
Guðrún SH 156
![]() |
2753. Guðrún SH 156, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 7. ágúst 2013
07.08.2013 19:23
María SH 14



6893. María SH 14, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 7. ágúst 2013
07.08.2013 18:20
Sólborg RE 270 og Nanna Ósk II ÞH 133
![]() |
2464. Sólborg RE 270 og 2793. Nanna Ósk II ÞH 133, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 7. ágúst 2013
07.08.2013 17:26
Ísöld BA 888: Makrílbátar og hvalur á Steingrímsfirði - löndunarbið á Hólmavík

2306. Ísöld BA 888, á Steingrímsfirði og annar makrílbátur og milli þeirra er hvalur, í gær 6. ágúst 2013

2306. Ísöld BA 888, í löndunarbið á Hólmavík í dag, 7. ágúst 2013
© myndir Jón Halldórsson
07.08.2013 16:28
Sigurbjörg ÓF 1
![]() |
1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. ágúst 2013 |
07.08.2013 15:21
Keilir SI 145 og Sigurbjörg ÓF 1
![]() |
1420. Keilir SI 145 og 1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 7. ágúst 2013 |
07.08.2013 14:48
Bátur Lotnu sokkinn á Flatey
Um helgina fékk ég senda fjórar myndir af bátnum á botni hafnarinnar og birti þær auk sögu bátsins.
Vísir.is:
Bátur fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtækisins Lotnu á Flateyri sökk á laugardag þar sem hann var staðsettur í höfninni. Fyrirtækið var nýverið tímabundið svipt byggðakvóta.
„Það var engin mengun eða neitt þar sem allir olíutankar voru tómir,“ segir Guðmundur Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar.
Hann segir engan vafa leika á því að eigendur bátsins beri ábyrgð á því að ná honum upp úr höfninni. „Þeir hafa fullvissað mig um að þeir ætli að ná honum upp,“ fullyrðir Guðmundur. Að hans sögn hófst undirbúningur við það strax í gær en báturinn hefur verið í höfninni í um tvö ár. „Þeir hafa eitthvað verið að róa á honum,“ telur Guðmundur.
07.08.2013 14:33
Von SK 25
![]() |
2358. Von SK 25, í Grófinni, Keflavík, í dag © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2013 |















