Færslur: 2013 Ágúst
09.08.2013 15:38
Bjarni Ólafsson ÁR 9

333. Bjarni Ólafsson ÁR 9, í Keflavíkurhöfn
Smíðaður á Ísafirði 1944. Brann við bryggju á Hvammstanga 1976 og takinn ónýtur.
Nöfn: Bjarni Ólafsson GK 200, Bjarni Ólafsson KE 50, Bjarni Ólafsson SH 177, Bjarni Ólafsson ÁR 9, Bjarni Ólafsson RE 97 og Fróði HU 10
09.08.2013 14:52
Jón Kristinn SI 52, Mávur SI 96 og Steini Vigg SI 110
![]() |
6209. Jón Kristinn SI 52, 2795. Mávur SI 96 og 1452. Steini Vigg SI 110, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. ágúst 2013
09.08.2013 13:08
Drífa EA 60
![]() |
6909. Drífa EA 60 á Hólmavík, í gær © mynd Jón Halldórsson, 8. ágúst 2013 |
09.08.2013 12:34
Veendam
Hér birtast tvær myndir af skemmtiferðaskipinu Veendam. Fyrsta myndin er tekin í miklum aðdrætti í morgun af skipinu er það var að koma yfir Flóann með stefnu á Garðskaga, en síðari myndin er af MarineTraffic og birti ég hana svo menn sjái skipið í raun.
![]() |
||
|
|
09.08.2013 11:05
Sólfell GK 62: Sökk í Njarðvíkurhöfn - og sagan birt





87. Sólfell GK 62, í Njarðvikurhöfn, þar sem hann sökk við
bryggju 21. janúar 1973 © myndir Emil Páll, janúar 1973
Smíðaður í Skipasmíðastöð KEA, á Akureyri 1944. Sökk í Njarðvíkurhöfn 21. janúar 1973. Náð upp en talin ónýt og brennd undir Vogastapa 10. desember 1973.
Heiðrún ÍS var gerð út frá Suðurnesjum 1956 og 1957 undir skipstjórn Haraldar Ágústssonar og lagði þá upp í Höfnum og var Haraldur aflakóngur Suðurnesja þessi ár. Árið 1960 var báturinn gerður út frá Vogum og þá var skipstjóri Benedikt Árnason og var báturinn það árið aflahæstur í Vogum.
Sólfell GK 62 var með heimahöfn í Höfnum á Reykjanesi.
Nöfn: Hafborg MB 78, Heiðrún ÍS 4, Vestri BA 63 og Sólfell GK 62.
09.08.2013 10:25
Sólborg RE 270, á Hólmavík í gær
![]() |
2464. Sólborg RE 270, á Hólmavík, í gær © mynd Jón Halldórsson, 8. ágúst 2013 |
09.08.2013 10:00
Nanna Ósk II ÞH 133, Guðbjörg GK 666 og Sólborg RE 270, á Hólmavík í gær
![]() |
2793. Nanna Ósk II ÞH 133, 2500. Guðbjörg GK 666 og 2464. Sólborg RE 270 á Hólmavík. í gær © mynd Jón Halldórsson, 8. ágúst 2013
09.08.2013 09:22
Makrílbátarnir streyma til Hólmavíkur
Enda veiðist makríllin þar og nánast hvergi annarsstaðar. Eins sé ég að togararnir eru að spá í svæðið líka, þó svo að þeir fari varla inn í Steingrímsfjörðinn.
09.08.2013 08:48
Ólafur HF 200 o.fl. á Hólmavík, í gær
![]() |
2483. Ólafur HF 200 o.fl. á Hólmavík, í gær © mynd Jón Halldórsson, 8. ágúst 2013
09.08.2013 08:00
Signý HU 13 o.fl. að landa á Hólmavík í gær
![]() |
2630. Signý HU 13 o.fl. á Hólmavík í gær © mynd Jón Halldórsson, 8. ágúst 2013
09.08.2013 07:16
Tólf manns bjargað af seglskútu út af Garðskaga
mbl.is:
Rétt eftir klukkan ellefu í gærkvöldi barst Landhelgisgæslunni neyðarkall frá þýskri seglskútu sem stödd var 17 sjómílur vestur af Garðskaga. Leki hafði komið að skútunni en um borð voru 12 manns, fjórir í áhöfn og átta farþegar. Nærstödd skip, þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarskip voru send á vettvang. Togarinn Hrafn Sveinbjarnarson kom fyrstur á vettvang og þyrlan skömmu síðar.
Ekki reyndist unnt að koma björgunarmönnum um borð þegar í stað vegna veðurs og sjólags, en nokkur vindur var á svæðinu. Rétt eftir klukkan tvö í nótt tókst áhöfn björgunarskipsins Fiskikletts frá Hafnarfirði að koma björgunarmönnum og dælum um borð. Björgunarbáturinn Einar Sigurjónsson hefur nú flutt allt fólkið til Sandgerðis þar sem hlúð er að því. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er skútan að öllum líkindum sokkin.
Mikil mildi þykir að tekist hafi að bjarga öllum sem voru um borð í skútunni. Þungur sjór gerði björgunarmönnum erfitt fyrir á vettvangi. Þá vakti það einnig athygli björgunarmanna hversu illa búið fólkið var.
Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum er nú hlúð að fólkinu og verður tekin skýrsla af því síðar í dag.
09.08.2013 07:06
Siglufjörður
![]() |
Siglufjörður © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. ágúst 2013
08.08.2013 23:30
Örtröð á Hólmavík








Frá Hólmavík, í dag © myndir Jón Halldórsson, 8. ágúst 2013
- myndir af einstaka bátum koma svo á morgun -
08.08.2013 23:02
Samherjaskipið Norma Mary H 110, frá Hull, í Båtsfjord Noregi





Samherjaskipið Norma Mary H 110, frá Hull, í Båtsfjord í Noregi © mynd Helgi Sigvaldason, Ásta B, Noregi
08.08.2013 22:29
Lokabirting á myndasyrpum teknar af Pálma um borð í 2449. Steinunni SF 10
Þá er komið að því að lokabirting á myndasyrpum þeim sem ég hef verið að birta frá 2449. Steinunni SF 10, renni sitt skeið. Vil ég í því sambandi senda kærar þakkir til Geirs Garðarssonar fyrrum skipstjóra á skipinu, en frá honum fékk ég myndirnar, sem hafa verið geysivinsælar, sem sést best á gestafjöld þegar þær hafa verið birtar, allavega fram að þessu.
Myndirnar voru teknar af Pálma og eru flestar frá árunum 2008 og 2009, en þó slæddist með ein og ein tekin 2005.
Í þessari lokabirtingu koma myndir af skipverjum á skipinu og eru þær ónafngreindar.





















Ónafngreindir skipverjar á 2449. Steinunni SF 10, á árunum 2008 og 2009.© myndir frá Geir Garðarssyni, fyrrum skipstjóra á skipinu, ljósmyndari Pálmi. - Lokabirting -








Björgunarbátur Landhelgisgæslunnar. Ljósmynd/Landhelgisgæslan
