Færslur: 2013 Ágúst
12.08.2013 16:44
Fimmtíu ár frá fyrstu vertíðinni
Áhöfnin á Guðrúnu Jónsdóttur ÍS. Vignir er fyrir miðju.
bb.is
"Það voru 50 ár síðan Guðrún Jónsdóttir ÍS fór á fyrstu vertíðina frá Ísafirði en það var í janúar 1963. Áhöfnin sem var á fyrstu vertíðinni hittist á föstudag, við fengum þá kaffi og tertu og höfðum það huggulegt. Það var gaman að spjalla saman eftir allan þennan tíma. Þetta gekk yfirleitt ágætlega, við vorum á línu og netum og síðan var farið á síld yfir sumarið. Ég hætti árið 1966, þá náði ég í annan bát sem heitir Júlíus Geirmundsson," segir Vignir Jónsson, skipstjóri á Ísafirði sem var með bátinn þessa fyrstu vertíð.Hann segir ánægjulegt hversu vel var mætt. Nokkrir úr áhöfninni eru látnir en þeir voru tólf skipsfélagar saman komnir í Neistahúsinu á Ísafirði á föstudag. Guðrún Jónsdóttir ÍS 267 kom á jóladag 1962 til heimahafnar á Ísafirði frá Flekkefjörd í Noregi þar sem hún var smíðuð. Hún var seld til Grindavíkur árið 1971 þar sem hún var gerð út í fjölda ára. Bátnum var mikið breytt í gegnum tíðina og hét lengst af Hafberg GK 377. Í dag er báturinn gerður út frá Húsavík og heitir Hera ÞH-60.

67. Guðrún Jónsdóttir ÍS 267, samkoma áhafnar eftir 50 ár © myndir og texti: bb.is
12.08.2013 16:23
Börkur NK 122

2827. Börkur NK 122 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 6. ágúst 2013
12.08.2013 15:30
Álsey VE-2, suður af Hornafirði


2772. Álsey VE-2, suður af Hornafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 7. ágúst 2013
12.08.2013 14:35
Lundey NS-14, á siglingu fyrir sunnan Hornafjörð


155. Lundey NS-14, á siglingu fyrir sunnan Hornafjörð © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 6. ágúst 2013
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Þetta er flott skip.
12.08.2013 13:40
Quant ex 2253. Elliði GK, í Dakhla


Quant ex 2253. Elliði GK, í Dakhla © myndir Svafar Gestsson 2013
12.08.2013 12:37
Orion ex 2233. Jóna Eðvalds SF 20, í Dakhla

Orion ex 2233. Jóna Eðvalds SF 20, í Dakhla © mynd Svafar Gestsson 2013
12.08.2013 11:10
Vilhelm Þorsteinsson EA 11







2411. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 7. ágúst 2013
12.08.2013 10:30
Meya B-1013, í Dakhla ex 1809. Jóna Eðvalds SF og Pétur Jónsson RE


Meya B-1013, í Dakhla ex 1809. Jóna Eðvalds SF og Pétur Jónsson RE © myndir Svafar Gestsson, 2013
12.08.2013 09:35
Andri SH 450
![]() |
7028. Andri SH 450, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is, holmavik.123.is 9. ágúst 2013 |
12.08.2013 08:51
María SH 14
![]() |
6893. María SH 14, á Steingrímsfirði © mynd Jón Halldórsson, 10. ágúst 2013 |
12.08.2013 07:00
Flugan SI 16 o.fl
![]() |
6072. Flugan SI 16 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. ágúst 2013
12.08.2013 06:00
Bíldsey SH 65
![]() |
2704. Bíldsey SH 65, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. ágúst 2013
11.08.2013 22:35
JVP








JVP, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 10. ágúst 2013
11.08.2013 22:10
Pearl seways
![]() |
| Pearl seways, í Oslo © mynd Elfar Eiríksson 30. júní 2011 |
11.08.2013 21:18
Costa Atlantica, systurskip Costa Concordia, í Osló

Costa Atlantica, systurskip Costa Concordia, í Osló © mynd Elfar Eiriksson 8. júlí 2011






