Færslur: 2013 Ágúst
14.08.2013 21:19
Böröysund

Böröysund, frá Bergen, í Noregi © mynd Shipspotting Tomas Östberg - Jackomsen, 3. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 20:18
Þeir fiska sem róa

Þeir fiska sem róa © mynd Svafar Gestsson, 2013
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 19:23
Horst B.
Hér koma tvær myndir af skipinu. Aðra tók ég með miklum aðdrætti þegar það sigldi sl. mánudag yfir Faxaflóa í átt til Reykjavíkur, en hin er af MarineTraffic, svo hægt sé að sjá hvernis líti betur út.

Hornst B. siglir yfir Faxaflóa, með stefnu á Reykjavík © mynd Emil Páll, séð frá Keflavík sl. mánudag 12. ágúst 2013

Horst B. © mynd MarineTraffic, Hannes van Rijn, 14. júní 2013

Hornst B. siglir yfir Faxaflóa, með stefnu á Reykjavík © mynd Emil Páll, séð frá Keflavík sl. mánudag 12. ágúst 2013

Horst B. © mynd MarineTraffic, Hannes van Rijn, 14. júní 2013
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 18:18
Frá Reykhólum

Höfnin á Reykhólum © mynd Sigurður Bergþórsson í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 17:15
Triton ST 100

7714. Tríton ST 100, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 16:25
Freymundur ÓF 6 og Freygerður ÓF 18

5313. Freymundur ÓF 6 og 6598. Freygerður ÓF 18, á Ólafsfirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 15:48
Sædís ÍS 67

2700. Sædís ÍS 67, þegar hún heim frá Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, 12. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 14:13
Tjaldur ÓF 3 og Margrét ÓF 49

2129. Tjaldur ÓF 3 og 6075. Margrét ÓF 49 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 13:38
Kópur ÓF 54

1871. Kópur ÓF 54, á Ólafsfirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 12:34
Á ufsaveiðum í nót
Hér sjáum við trillubátinn Silfra KE 24, á ufsaveiðum í nót á Keflavíkinni. Þessi sami bátur var einnig notaður sem lóðsbátur í Keflavik, en myndirnar eru að verða hálfrar aldar gamlar.


5690. Silfri KE 24, á ufsaveiðum í nót úti á Keflavíkinni

5690. Silfri KE 24, við Hólmsbergið
© myndir Emil Páll, 1965


5690. Silfri KE 24, á ufsaveiðum í nót úti á Keflavíkinni

5690. Silfri KE 24, við Hólmsbergið
© myndir Emil Páll, 1965
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 11:06
Þekkið þið þennan?
Þorgrímur Ómar Tavsen varð hissa þegar hann rakst á bát langt uppi í landi sl. mánudag. En hvaða bátur er þetta, eða var? Það væri gaman ef einhver sem vissi það hefði samband, en það er hægt bæði í gegn um Facebook og eins er símanúmer mín og netfang, hér til hliðar undir myndinni af mér.



Gamall Bátalónsbátur, við Kaffi Langbrók í Fljótshlíð © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. ágúst 2013
- Veist þú hvaða bátur þetta er eða var, ef svo er vinsamlega láttu mig vita, en hægt er að ná í mig í gegn um Facebook, eins í gegn um síma og netpóst, en upplýsingar um það sjást hér til hliðar undir myndinni af mér.



Gamall Bátalónsbátur, við Kaffi Langbrók í Fljótshlíð © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 12. ágúst 2013
- Veist þú hvaða bátur þetta er eða var, ef svo er vinsamlega láttu mig vita, en hægt er að ná í mig í gegn um Facebook, eins í gegn um síma og netpóst, en upplýsingar um það sjást hér til hliðar undir myndinni af mér.
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 10:30
Þórir GK 251 / Þórir SF 77

1236. Þórir GK 251 © mynd Guðni Ölversson

1236. Þórir SF 77 © mynd Guðni Ölversson
Smíðanúmer 20 hjá Stálvík hf., Garðabæ, 1972. eftir teikningu Agústs G. Sigurðssonar. Lengdur 1973. Yfirbyggður, Njarðvík 1986. Átti að seljast til Líbíu í nóv. 2009, en fór aldrei
Nöfn: Þórir GK 251, Þórir SF 77, Þórir II SF 777, Ólafur Magnússon HU 54, Guðbjörg Steinunn GK 37 og núverandi nafn: Steinunn AK 36.
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 09:35
Eldey KE 37
Þó myndin sé mjög léleg ætla ég að birta hana, enda sú eina sem ég hef núna af bátnum í heimahöfn í Keflavík.
1061. Eldey KE 37, í heimahöfn Keflavík © mynd Emil Páll

1061. Eldey KE 37, í heimahöfn Keflavík © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 08:41
Gullþór KE 85 og Þorsteinn Gíslason KE 90

608. Gullþór KE 85 við slippbyggjuna hjá Dráttarbraut Keflavíkur (sést illa vegna skemmdar í filmunni) og 929. Þorsteinn Gíslason KE 90 fyrir utan © mynd Emil Páll, 1965
Skrifað af Emil Páli
14.08.2013 07:00
Ólafur GK 33

434. Ólafur GK 33 © mynd Emil Páll, 1965
Þetta er einn hinna svonefndu dönsku blöðrubáta, smíðaður í Stuer í Danmörku 1945. Hann var gerður út hérlendis frá 1955 til 1994 að hann var afskráður og seldur til Noregs. Til Noregs fór hann þó aldrei og stóð þá til að hann yrði settur sem minjagripur eða vísir af sjóminjasafni í Þorlákshöfn, en það gekk ekki í þeirri tilraun og var hann seldur og settur þá við festar í Fossvogi árið 2000. Þar sökk hann við bólfæri 7. okt. 2002, en var bjargað í land tveimur mánuðum síðar og settur á land á Kársnesinu en þá var búið að selja hann til Akureyrar þar sem breyta átti honum í skemmtibát. En þannig fóru þó ekki leikar, heldur var báturinn fluttur til Þorlákshafnar í sama tilgangi og áður stóð til og þar stendur hann nú. Báturinn hefur borið eftirfarandi nöfn: Fyrstu 10 árin hét hann Singapore og var frá Danmörku en þá varð hann Friðrik Sigurðsson ÁR 7 og síðan Ólafur GK 33 og undir því nafni var hann gerður út í 30 ár frá Grindavík.
Skrifað af Emil Páli
