Færslur: 2013 Ágúst
18.08.2013 10:40
Þorsteinn ÞH 115 ex GK 15

926. Þorsteinn ÞH 115 ex GK 15, á Akureyri © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 17. ágúst 2013
Smíðaður hjá O. V. Ossen Falkenberg í Svíþjóð 1946. Endurbyggður nánast frá grunni í Njarðvík.
Hefur að mestu verið gerður út frá Raufarhöfn og öðrum höfnum á norð-austurlandinu frá árinu 1970 og er enn í útgerð og hefur lengst af borið númerið GK 15, eða þar til í sumar.
Nöfn: Þorsteinn EA 15, Þorsteinn GK 15 og núverandi nafn: Þorsteinn ÞH 115.
Skrifað af Emil Páli
18.08.2013 09:46
Gullþór KE 85

608. Gullþór KE 85, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður í Fredrikssund, Danmörku 1931 úr eik, birki og furu. Lengdur Vestmannaeyjum 1953. Talinn ónýtur v/fúa 20. jan. 1982 og brendur í Helguvík 5. feb. 1982.
Nöfn: Muninn Gk 342, Ísleifur ÁR 4 og Gullþór KE 85
Skrifað af Emil Páli
18.08.2013 09:42
Makrílbátarnir flestir komnir aftur suður, eða á leiðinni
Makrílbátarnir sem fóru til veiða í Steingrímsfirði og lönduðu á Hólmavík, eru nú flestir ýmist komnir aftur suður, eða eru á leiðinni. Nokkrir þeirra eru þessa stundina á veiðum í Stakksfirði eða Faxaflóa.
Skrifað af Emil Páli
18.08.2013 09:00
Sindri RE 410

588. Sindri RE 410 og 5690. Silfri KE 24, í Keflavíkurhöfn

588. Sindri RE 410 © myndir Emil Páll
Smíðanúmer 3 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur í Njarðvik 1947 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík. Hljóp af stokkum 3. mars 1957. Talinn óviðgerðahæfur 3. apríl 1981, Hafði þá staðið uppi í Njarðvíkurslipp frá mars 1975 og var brenndur í slippnum 4. maí 1982.
Nöfn: Hrönn II GK 241, Sindri RE 410 og Bjargey KE 126.
Skrifað af Emil Páli
18.08.2013 07:46
Ólafur II KE 149 o.fl.

591. Ólafur II KE 149 o.fl. Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir alllöngu
Skrifað af Emil Páli
18.08.2013 07:13
Húni II EA 740, á Dalvík

108. Húni II EA 740, á Fiskidögunum á Dalvík © mynd Rannveig Jóhannsdóttir, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
17.08.2013 23:08
7. veiðiferð - 1. hluti frá 2203. Þerney RE 1, 2013

Siggi að græja pizzur fyrir kvöldið, mjög ljúffengar hjá honum að vanda

Keli og Stjáni að ræða málin í control klefanum

Tækjaúrsláttur, einn vanur af Helgu Maríu, í úrslættinum

Ólafsfirðingurinn Stefán Jak. Björn að ná sér í orku eftir erfiðsvinnu heima fyrir í fríinu og Óli sultuslakur
1. hluti mynda úr 7. veiðiferð 2203. Þerneyjar RE 1, 2013 © myndir frá skipinu 17. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
17.08.2013 23:00
Rothögg fyrir þetta byggðarlag
bb.is:
78. Ísborg ÍS 250 © mynd bb.is
"Þessi ákvörðun er einfaldlega rothögg fyrir þetta byggðarlag. Væntanlega fara þeir þá að gera út á þessar heimildir sínar. Þeir hafa ekki gert það hingað til. Það sem vantar inn í þessar tillögur er að ef menn nýta ekki heimildir sinar eiga þeir ekki að hafa þær áfram. Við höfum atvinnu af þessu og verksmiðjan hérna byggir á þessu. Við eru sennilega 160 sem höfum atvinnu af þessu á svæðinu, beint og óbeint, og þetta er bara rothögg fyrir þennan hóp," segir Arnar Kristjánsson, skipstjóri og eigandi rækjuskipsins Ísborgar ÍS 250. Eins og fram hefur komið er áformað að úthluta 30% aflaheimilda í úthafsrækju eftir veiðireynslu samkvæmt lagafrumvarpi sem Sigurður Ingi Jóhannsson atvinnuvegaráðherra hyggst mæla fyrir á haustþingi.
Arnar Kristjánsson hefur gert Ísborg út á rækjuveiðar meðan veiðarnar voru frjálsar og hefur aflað sér töluverðrar veiðireynslu á undanförnum árum. "Það sem ég vil segja er að þetta er mjög slæm niðurstaða ef rétt verður, vegna þess að það skiptir ekki máli hvort hann tekur af þér 30, 50 eða 70% aflaheimilda, þeir eiga ekki eftir að nýta þær. Og þá eiga þeir ekki að vera handhafar, heldur þeir sem eru að nota þetta. Þá væri eðlilegra að hafa veiðarnar áfram frjálsar og leyfa mönnum sulla í þessu," segir Arnar.
"Þessi ákvörðun er einfaldlega rothögg fyrir þetta byggðarlag. Væntanlega fara þeir þá að gera út á þessar heimildir sínar. Þeir hafa ekki gert það hingað til. Það sem vantar inn í þessar tillögur er að ef menn nýta ekki heimildir sinar eiga þeir ekki að hafa þær áfram. Við höfum atvinnu af þessu og verksmiðjan hérna byggir á þessu. Við eru sennilega 160 sem höfum atvinnu af þessu á svæðinu, beint og óbeint, og þetta er bara rothögg fyrir þennan hóp," segir Arnar Kristjánsson, skipstjóri og eigandi rækjuskipsins Ísborgar ÍS 250. Eins og fram hefur komið er áformað að úthluta 30% aflaheimilda í úthafsrækju eftir veiðireynslu samkvæmt lagafrumvarpi sem Sigurður Ingi Jóhannsson atvinnuvegaráðherra hyggst mæla fyrir á haustþingi.
Arnar Kristjánsson hefur gert Ísborg út á rækjuveiðar meðan veiðarnar voru frjálsar og hefur aflað sér töluverðrar veiðireynslu á undanförnum árum. "Það sem ég vil segja er að þetta er mjög slæm niðurstaða ef rétt verður, vegna þess að það skiptir ekki máli hvort hann tekur af þér 30, 50 eða 70% aflaheimilda, þeir eiga ekki eftir að nýta þær. Og þá eiga þeir ekki að vera handhafar, heldur þeir sem eru að nota þetta. Þá væri eðlilegra að hafa veiðarnar áfram frjálsar og leyfa mönnum sulla í þessu," segir Arnar.
Skrifað af Emil Páli
17.08.2013 22:26
Silver Lake ex Dalfoss







Silver Lake ex Dalfoss © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 5. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
17.08.2013 22:12
Garpur ST 44

9048. Garpur ST 44, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, í júli 2013
Skrifað af Emil Páli
17.08.2013 21:24
Pólstjarnan


7616. Pólstjarnan, á Hólmavík © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.08.2013 20:20
Sólveig ÓF 12 og Guðbjörg GK 666

6545. Sólveig ÓF 12 og 2500. Guðbjörg GK 666. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 15. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
17.08.2013 19:19
Skúli ST 75

2754. Skúli ST 75, á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.08.2013 18:40
2 Teikningar af Bryndísi SH 136
Sigurbrandur Jakobsson, sendi mér afrit af tveim teikningum af 362. Bryndísi SH 136 önnur
blýantsteikningin er eftir hann sjálfan gerð 1987-8 og eru hans
hugmyndir af því hvernig hann hefði viljað sjá bátinn endurbyggðan á þeim tíma
Hin er merkt ÁS og veit hann engin deili á önnur en hann heldur að hann sé Bolvíkingur og var föður hans gefin þessa mynd eftir sig þegar hann var að róa á handfæri á Bryndísini frá Bolungarvík einhvert haustið kringum 1960

Teikning Sigurbrands


Teikning ÁS
Hin er merkt ÁS og veit hann engin deili á önnur en hann heldur að hann sé Bolvíkingur og var föður hans gefin þessa mynd eftir sig þegar hann var að róa á handfæri á Bryndísini frá Bolungarvík einhvert haustið kringum 1960

Teikning Sigurbrands

Teikning ÁS
Skrifað af Emil Páli
17.08.2013 18:17
Skarphéðinn GK 35

446. Skarphéðinn GK 35, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll, á árunum frá 1971 til 1975
Smíðaður í Svíþjóð 1946, eftir teikningu Bárðar Tómassonar. Dæmdur ónýtur og brenndur í júní 1978.
Nöfn: Garðar EA 761, Garðar GK 161, Björgvin ÍS 515, Skarphéðinni GK 35 og Skarphéðinn SU 588.
Skrifað af Emil Páli

