Færslur: 2013 Ágúst
19.08.2013 19:25
Skemmtileg syrpa með Óla Gísla HU 212, Fjólu GK 121 og Bolla KE 400 í dag
Þessi syrpu tók ég nú undir kvöldmat er smá löndunar bið var í Keflavíkurhöfn og þar biðu Óli Gísla HU 212 og Fjóla GK 121 og síðan sést þegar Bolli KE 400 kemur í hópinn er hann bakkar frá því að hafa landað og fór svo aftur út.
- Síðar í kvöld kemur löng og mikil syrpa af Makríl bátum í dag -
![]()

2714. Óli Gísla HU 212 og 1516. Fjóla GK 121

2714. Óli Gísla HU 212 og 1516. Fjóla GK 121

1516. Fjóla GK 121 ( var með veiðarfærin úti meðan beðið var ) og 2714. Óli Gísla HU 212

6996. Bolli KE 400, 1516. Fjóla GK 121 og 2714. Óli Gísla HU 212. Bak við Bolla sést í 1639. Tungufell BA 326

1516. Fjóla GK 121 og 6996. Bolli KE 400. Bak við Fjólu sést í Tungufell BA 326 og bak við Bolla sést í 2714. Óla Gísla HU 212

1516. Fjóla GK 121, 2714. Óli Gísla HU 212 og 6996. Bolli KE 400

1516. Fjóla GK 121, á leið í laust pláss sem Bolli hafði verið í. Bak við hann sést í 2714. Óla Gísla HU 212


1516. Fjóla GK 121


2714. Óli Gísla HU 212, á leið í annað pláss sem losnaði
© myndir Emil Páll, í dag, 19. ágúst 2013
19.08.2013 18:35
Lundi EA 626 utan á Jóhönnu EA 31 og í forgrunn er Valdína

5886. Lundi EA 626 utaná 1808. Jóhönnu EA 31 og í forgrunni er Valdína á fallegu kvöldi í Sandgerðisbótini, Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í ágúst 2013
19.08.2013 16:52
Sólarupprás í Pemba, Mozambque - Gunnar Harðarson




Sólarupprás í Pemba, Mozambque © myndir Gunnar Harðarson, 19. ágúst 2013
19.08.2013 15:44
Hvanney SF 51

2403. Hvanney SF 51 í sleðanum í Slippnum á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í ágúst 2013
19.08.2013 14:14
Sleipnir og Mjölnir

2250. Sleipnir og 1731. Mjölnir. Bátar Hafnarsamlags Norðurlands © mynd Sigurbrandur Jakobsson , í ágúst 2013
19.08.2013 13:20
Máni GK 109

2298. Máni GK 109 í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2013
19.08.2013 12:26
Jón Páll BA 133

2093. Jón Páll BA 133, á Patreksfirði © mynd Sigmar Þór Sveinbjörnsson
19.08.2013 11:08
Sæljómi BA 59

2050. Sæljómi BA 59 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson
19.08.2013 10:33
Finni NS 21, Þorsteinn ÞH 115, Smári ÞH 59 og Hvanney SF 51

1922. Finni NS 21 og 926. Þorsteinn ÞH 115, Finni er nýkominn úr slipp á Akureyri, en Þorsteinn kom niður fyrir 3-4 vikum með nýtt númer sem flestum er nú kunnugt, uppi í slippnum eru 1533. Smári ÞH 59 og 2403. Hvanney SF 21 © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í ágúst 2013
19.08.2013 10:01
30 makrílbátar að veiðum frá Garðskaga og inn að Straumsvík
Samkvæmt því sem ég sá á AIS-inu voru um 30 makrílbátar að veiðum á svæðinu frá Garðskaga og þar út af og inn undir Straumsvík. Aðallega voru þeir þó á tveimur svæðum þ.e. við Garðskaga og þar út af og svo á svæði frá Keilisnesi og inn að Straumsvík og þar út af.
Hér koma þrjár myndir af þeim eina sem var á veiðum við Keflavík í morgun, en það er Máni II ÁR 7



1887. Máni II ÁR 7, að veiðum við Vatnsnesið í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2013
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Það kemur syrpa kl. 19.40 og síðan önnur seinna í kvöld og svo eitthvað á morgun sem ekki gefst tími til að birta í kvöld
19.08.2013 09:45
Nunni EA 87


1851. Nunni EA 87. á Akureyri © myndir Sigurbrandur Jakobsson 17. ágúst 2013
19.08.2013 08:50
Er Smári ÞH 59, að fara í gang að nýju?

1533. Smári ÞH 59 uppi í slippnum á Akureyri. Það er eitthvað búið að vera að vinna í honum eins og sjá má á nýjum plötum í byrðing en hvað verður um hann eða hver á hann veit ég ekki? © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í ágúst 2013
19.08.2013 07:00
Friosur VII ex 1482. Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700



Friosur VII ex 1482. Elín Þorbjarnadóttir ÍS 700 © myndir Trawler History, Rick Hunt
19.08.2013 06:14
Þorgrímur KE 81

918. Þorgrímur KE 81 o.fl. í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

