Færslur: 2013 Ágúst
20.08.2013 15:38
3 bátasölur: Ásta GK 262, Kóni II SH 52 og Magnús Ágústsson ÞH 76

1231. Ásta GK 262, hefur verið seld til Póllands og fór skipið í gær til Akraness þar sem það verður tekið upp í slipp, síðan fer það til Ísafjarðar þar sem breyta á því fyrir þjónustu við laxeldi © mynd Emil Páll, 2009

1039. Magnús Ágústsson ÞH 76, hefur verið selt til Keflavíkur © mynd Emil Páll, í febrúar 2013

2682. Kóni II SH 52, sá sem er næst bryggjunni, í Ólafsvík. Báturinn hefur nú verið seldur til Rifs, þar sem kvóti hans verður fluttur á skip kaupenda Tryggva Eðvalds SH 2 © mynd Emil Páll, í maí 2013
20.08.2013 15:21
Markús ÍS 777, kominn á flot á Flateyri

616. Markús ÍS 777, kominn á flot við bryggjuna á Flateyri
© mynd Sigurður Stefánsson, 20. ágúst 2013
20.08.2013 14:13
Svalan
![]() |
||
|
|
20.08.2013 13:09
Duus.is Keflavík



7772. Duus.is Keflavík, í Grófinni, Keflavík © myndir Emil Páll, 17. ágúst 2013
20.08.2013 12:16
Brana HF 24 og Fjöður GK 90

7720. Brana HF 24 og 6489. Fjöður GK 90, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 17. ágúst 2013
20.08.2013 11:09
Finni NS 21, utan á Sjöfn EA 142

1922. Finni NS 21 utaná 1848. Sjöfn EA 142, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í ágúst 2013
20.08.2013 10:25
Tálknfirðingur BA 325

1534. Tálknfirðingur BA 325, nýr í Noregi © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson
Smíðaður í Noregi 1979. Seldur til Noregs og tekinn af skrá hérlendis 22. feb. 1995.
Nöfn: Tálknfirðingur BA 325 og Sindri VE 60.
20.08.2013 09:35
Enn mikið af síld á makrílslóðinni fyrir austan

155. Lundey NS 14 © mynd af vefsíðu HB.Granda
Lundey NS er í höfn á Vopnafirði þar sem verið er að landa afla úr skipinu en í síðustu veiðiferð fengust alls rúmlega 600 tonn af makríl og síld. Að sögn Arnþórs Hjörleifssonar skipstjóra er enn mikið um að síld veiðist með makrílnum og víða er hlutfall makríls og síldar í aflanum svipað.
,,Það er alls staðar hægt að fá síld en markmiðið á
makrílveiðunum er að fá sem minnst af síld sem aukaafla. Þar stendur
hnífurinn í kúnni því síldin er alls staðar þar sem kastað er á makríl.
Það kemur reyndar fyrir að menn fái svo til hrein makrílhol en það er
hefur verið fátítt á miðunum fyrir Austur- og SA-landi," segir Arnþór en
að hans sögn hafa skipin farið mjög víða í leit að hreinum makrílafla.
20.08.2013 08:45
Gísli Magnússon SH 101

912. Gísli Magnússon SH 101, í Flatey á Breiðafirði © mynd Heiða Lára, 2013
Smíðaður í Landsmiðjunni, Reykjavík 1947. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 13. maí 1976. Rennt á land í Flatey á Breiðafirði.
Nöfn: Vörður TH 4, Vörður ÞH 4, Guðfinnur Guðmundsson VE 445 og Gísli Magnússon SH 101
20.08.2013 07:00
Síðbúnar myndir frá komu Húna II til Flateyjar á dögunum




108. Húni II EA 740, kemur til Flateyjar, á dögunum © myndir Heiða Lára
20.08.2013 06:00
Austfirðingur SU 3

86. Austfirðingur SU 3 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Eskifjarðar.
19.08.2013 23:00
Svala Dís KE 29, Máni II ÁR 7, Gosi KE 102, Dísa GK 136, Guðbjörg GK 666 og Óli Magg BA 30
1666. Svala Dís KE 29








1666. Svala Dís KE 29, nálgast Keflavíkurhöfn
1887. Máni II ÁR 7





1887. Máni II ÁR 7, á veiðum í Keflavíkinni, rétt við Vatnsnesið
1914. Gosi KE 102




1914. Gosi KE 102, á veiðum rétt utan við Keflavíkurhöfn

Báturinn siglir inn Keflavíkurhöfn



1914. Gosi KE 102, kemur að bryggju í Keflavíkurhöfn
2110. Dísa GK 136





2110. Dísa GK 136, á veiðum á Keflavíkinni, rétt við Vatnsnesið
2500. Guðbjörg GK 666







2500. Guðbjörg GK 666, nálgast hafnargarðinn í Keflavík

Báturinn kominn fyrir hafnargarðinn og beygir inn í höfnina
2578. Óli Magg BA 30


2578. Óli Magg BA 30, kominn fyrir hafnargarðinn






Smá löndunarbið, þar til pláss losnar
© myndir Emil Páll, í dag, 19. ágúst 2013
19.08.2013 22:10
Smugan

Smugan í tildráttarlegufærum í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 17. ágúst 2013
19.08.2013 21:15
Brana HF 24

7720. Brana HF 24, í Sandgerðishöfn í gær © mynd Emil Páll, 18. ágúst 2013
19.08.2013 20:25
Dalaröst, í Sandgerðisbót

6183. Dalaröst, uppi í Sandgerðisbót, Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 17. ágúst 2013


