Færslur: 2013 Júlí
26.07.2013 14:02
Glænýr Le Soleal til Hafnarfjarðar
Franska skemmtiferðaskipið "Le Soleal" lagðist að bryggju í Hafnarfirði kl 7 að morgni 23. júlí sl. "Le Soleal" er glænýtt skip, lagði í jómfrúarferð sína frá Feneyjum 30. júní síðastliðinn. Skipið er lúxus skip, þar sem íburður er í hverju horni. Rúm er fyrir 260 farþega um borð. 148 manna áhöfn siglir skipinu örugglega um höfin og sér til þess að farþega skorti ekkert um borð.
Hafnarstjóri Már Sveinbjörnsson fór um borð og afhenti skipstjóra "Le Soleal" Remi Genevas skjöld til minningar um fyrstu heimsóknina til Hafnarfjarðar.
Frá Hafnarfirði sigldi "Le Soleal" 24. júlí norður um land meðal annars til Grímseyjar.
Skipið kemur til Hafnarfjarðar aftur þriðjudaginn 30. júlí og verður þá í höfn ásamt systurskipi sínu "Le Boreal" og verða þau saman í höfn 30. og 31. júlí, ásamt þýska skemmtiferðaskipinu "Astor".
![]() |
||
|
|
26.07.2013 13:28
Ella ÍS 119, Fönix ST 177 o.fl.
![]() |
2568. Ella ÍS 119. 177. Fönix ST 177 o.fl.á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 23. júlí 2013 |
26.07.2013 12:43
Venus HF 519
![]() |
1308. Venus HF 519, í Reykjavíkurhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, í júní 2013 |
26.07.2013 11:05
Gaukur GK 124

124. Gaukur GK 660, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 181 hjá Bolsönes Verft A/S, Molde, Noregi 1962. Kom nýr til Hafnarfjarðar föstudaginn 6. júlí 1962, Lengdur í Bolsönes Verft, Molde 1965. Yfirbyggður við bryggju í Njarðvík af Vélsmiðjunni Herði hf., 1987.
Báturinn var sá fyrsti sem tekinn var inn í hús í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þann 9. september 1998, þar sem hann var málaður
Lagt í Grindavíkurhöfn í júní 2001 og lá þar fram í september 2003.
Slitnaði upp í Njarðvíkurhöfn og rak upp í fjöru aðfaranótt 22. jan. 2008 og bjargaði Björgunarsveitin Suðurnes bátnum. Hann var hinsvegar það mikið skemmtur og þar sem verið var að leggja honum var ekki gert við hann. Fór hann síðan 11. sept. 2008 í brotajárn til Danmerkur og sigldi fyrir eigin vélarafli og dró með sér 582. Hannes Andrésson SH 747.
Nöfn: Jón Finnsson GK 506, Friðþjófur SU 103, Verðandi KÓ 40, Verðandi RE 9, Gaukur GK 660 og Tjaldanes GK 525.
26.07.2013 10:39
Hlökk ST 66 og Guðmundur Jónsson ST 17


2696. Hlökk ST 66 og 2571. Guðmundur Jónsson ST 17 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2013
26.07.2013 09:51
Bogga ST 55 o.fl
![]() |
7321. Bogga ST 55 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2013 |
26.07.2013 08:30
Frá Þorlákshöfn
![]() |
Frá Þorlákshöfn © mynd Bragi Snær, 24. júlí 2013 |
26.07.2013 08:00
Á Hólmavík
![]() |
Sjómannaminnismerkið á Hólmavík © mynd Árni Þór Baldursson, í Odda, í júní 2013 |
26.07.2013 07:00
Einn lítill á Hólmavík


Einn lítill, á Hólmavík © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2013
25.07.2013 22:30
Kristján Guðmundsson ÍS 77 / Vöttur SU 3 / Eldeyjar-Hjalti GK 42 / Melavík SF 34 / Gerður ÞH 110

1125. Kristján Guðmundsson ÍS 77 © mynd Snorrason

1125. Vöttur SU 3 © mynd Snorrason

1125. Eldeyjar-Hjalti GK 42, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll 1988

1125. Eldeyjar-Hjalti GK 42, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 1988

1125. Eldeyjar Hjalti GK 42, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll

1125. Melavík SF 34 © mynd Snorrason

1125. Gerður ÞH 110
© mynd Jón Páll, 1999

1125. Gerður ÞH 110, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson

1125. Gerður ÞH 110, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll

1125. Gerður ÞH 110, er hann var tekinn niður úr slippnum í Njarðvík sl. þriðjudag © mynd Emil Páll, 23. júlí 2013

Hér eru þeir 100. Skálafell ÁR 50 og 1125. Gerður ÞH 110 að nálgast Hvalsnes © mynd í dag, Emil Páll, 25. júlí 2013
Smíðanúmer 11 hjá Einari S. Nielssen Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1968. Innfluttur 1970. Yfirbyggður 1996.
Vélin hrundi í skipinu á vetrarvertíð 2003 og var það þá sett upp í Njarðvíkurslipp, þar sem það stóð síðan. Um sumarið 2003 var skipið selt óþekktum aðila, sem átti það í fáar vikur, áður en þeirri sölu var rift. Þá var skipið selt úr landi til Rússlands í júlí 2004, en hefur aldrei sem fyrr segir farið þangað. Í dag fór síðan Skálafell ÁR 50 með bátinn í togi frá Njarðvík, til Belgíu, en þeir fóru báðir þar með sína hinstu för, því báðir eru þeir að fara í pottinn. Einmitt á þessum mínútum sem þetta birtist eru bátarnir að nálgast Vestmannaeyjar.
Nöfn: Palomar T-22-SA (í Noregi), Kristján Guðmundsson ÍS 77, Vöttur SU 3, Eldeyjar-Hjalti GK 42, Bergvík KE 65, Melavík SF 34 og Gerður ÞH 110. ( Myndir eru af öllum íslensku nöfnunum, nema Bergvík),
25.07.2013 22:12
Sólbjört KE 4 - í dag Lea RE 171
![]() |
||
|
|
Framleiddur hjá Bátagerðinni Samtaki hf., Hafnarfirði 1988. Lengdur og skuti breytt hjá Knörr ehf., Akranesi sumarið 1998.
Nöfn: Örvi HF 221, Sólbjört KE 4, Kofri ÍS 15, Kofri ÍS 4 og núverandi nafn: Lea RE 171.
25.07.2013 21:15
Fiskines KE 59
![]() |
||
|
|
25.07.2013 20:15
Jón Pétur ST 21
![]() |
||
|
|
Smíðanúmer 4 hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1988. Sjósettur 30. mars 1988. Lengdur 1991. Seldur úr landi 2009, ekki vitað hvert, né heldur hvenær á árinu það var.
Nöfn: Jón Pétur ST 21, Ívar SH 287, Ívar NK 124, Kópur GK 19 og Dísa GK 19.
25.07.2013 19:23
Faxaborg GK 7 - nú Anna SH 13
![]() |
|
Framleiddur hjá Cygnus Marin LTd, Englandi 1987 Nöfn: Faxaborg GK 7, Faxaborg NK 79, Hlaðhamar SU 169, Hlaðhamar RE 66, Aðalbjörg Þorkelsdóttir VE 282, Sjöfn VE 37, Ramóna ÍS 840 og núverandi nafn: Anna SH 13 |
25.07.2013 18:27
Jötunn og Queen Elizabeth
|
|
||||

















