Færslur: 2013 Júlí
28.07.2013 09:48
Nonni EA 32
![]() |
6855 Nonni EA 32, frá Akureyri, á Hjalteyri í gær © Sigurbrandur Jakobsson, 27.júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
28.07.2013 09:15
Minerva EA 100 - Hjalteyri, í gær


6033. Minerva EA 100, á Hjalteyri, í gær © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 27. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
28.07.2013 08:00
Jóhanna Gísladóttir ÍS 7 og Kristín ÞH 157, í gær
![]() |
1076. Jóhanna Gísladóttir GK 7 og 972. Kristín ÞH 157 í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 27. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
28.07.2013 07:00
Laugarnes
![]() |
2305. Laugarnes © mynd Sigurður Bergþórsson, í júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 23:00
10 makríl bátar nánast í einum hnapp út af Keflavík, í kvöld
Þeir voru margir í landi sem nutu þeirrar sjónar sem sjá mátti út af Vatnsnesi og út af Keflavík í kvöld, eigi færri en 10 makríl bátar voru þar að veiðum og birti ég nú langa myndasyrpu sem ég tók við þetta tækifæri. Ekki skemmdi það að það var sól og bongóblíða eins og lognið er stundum kallað. Bátarnir voru á Stakksfirði, ýmist út af Vatnsnesinu í Keflavík, út af Keflavíkinni eða út af Hólmsbergi, auk annarra sem ýmist voru að koma inn til Keflavíkur að landa, eða að fara út eftir löndun þar. Allt um þetta á myndunum sem nú koma.


2367. Emilía AK 57 (nær) og 2606. Örninn GK 204

2367. Emilía AK 57 (nær) og 2606. Örninn GK 204

2641. Sæborg SU 48

2606. Örninn GK 204

2641. Sæborg SU 48

1918. Æskan GK 506 og 2500. Guðbjörg GK 666

2641. Sæborg SU 48, á leið til Keflavíkur að landa

2606. Örninn GK 204

1918. Æskan GK 506

2500. Guðbjörg GK 666

1396. Gulley KE 31

6696. Bolli KE 400

2641. Sæborg SU 48, 2606. Örninn GK 204 (fjær) og 1918. Æskan GK 506 ( að sigla út úr myndinni

2641. Sæborg SU 48

2641. Sæborg SU 48, á leið til löndunar og 2500. Guðbjörg GK 666 (fjær)

1918. Æskan GK 506

2606. Örninn GK 204 (t.v.) og 2500. Guðbjörg GK 666

6696. Bolli KE 400

2606. Örninn GK 204 ( nær) og 2500. Guðbjörg GK 666, bak við hann

2641. Sæborg SU 48 og 1637. Stakkavík GK 85, að koma úr löndun í Keflavík







1637. Stakkavík GK 85, að koma úr löndun í Keflavík



13. Happasæll KE 94



2641. Sæborg SU 48, að koma inn til Keflavíkur, til löndunar

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, að landa í Keflavík
© myndir Emil Páll, í kvöld, 27. júlí 2013


2367. Emilía AK 57 (nær) og 2606. Örninn GK 204

2367. Emilía AK 57 (nær) og 2606. Örninn GK 204

2641. Sæborg SU 48

2606. Örninn GK 204

2641. Sæborg SU 48

1918. Æskan GK 506 og 2500. Guðbjörg GK 666

2641. Sæborg SU 48, á leið til Keflavíkur að landa

2606. Örninn GK 204

1918. Æskan GK 506

2500. Guðbjörg GK 666

1396. Gulley KE 31

6696. Bolli KE 400

2641. Sæborg SU 48, 2606. Örninn GK 204 (fjær) og 1918. Æskan GK 506 ( að sigla út úr myndinni

2641. Sæborg SU 48

2641. Sæborg SU 48, á leið til löndunar og 2500. Guðbjörg GK 666 (fjær)

1918. Æskan GK 506

2606. Örninn GK 204 (t.v.) og 2500. Guðbjörg GK 666

6696. Bolli KE 400

2606. Örninn GK 204 ( nær) og 2500. Guðbjörg GK 666, bak við hann

2641. Sæborg SU 48 og 1637. Stakkavík GK 85, að koma úr löndun í Keflavík







1637. Stakkavík GK 85, að koma úr löndun í Keflavík



13. Happasæll KE 94



2641. Sæborg SU 48, að koma inn til Keflavíkur, til löndunar

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, að landa í Keflavík
© myndir Emil Páll, í kvöld, 27. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 22:15
Jóhanna EA 31, Trausti EA 98 og Konni EA 21, á Akureyri í dag


1808. Jóhanna EA 31, 396. Trausti EA 98 og 7703. Konni EA 21 á Akureyri í dag © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 27. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 21:55
Ægir á Siglufirði
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 21:24
Kópur BA 175, í Grindavík í dag



1063. Kópur BA 175, í Grindavík í dag © myndir Emil Páll, 27. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 20:16
Þórsnes SH 109 í Grindavík, í dag
![]() |
967. Þórsnes SH 109, í Grindavík í dag © mynd Emil Páll, 27. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 19:16
Sævík GK
Bátur þessi sem síðast hét Hafursey VE 122, hefur nú verið í slippnum hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur um tíma og herma fregnir að ekki sé enn klárt hvort hann muni taka við af Páli Jónssyni GK, sem þarf að komast í mikla endurnýjun, eða jafnvel að Sævíkin fari til veiða á fjarlægjum slóðum. Eitt er þó víst að verið er að vinna í endurbyggingu bátsins.

1416. Sævík GK, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll í júlí 2013

1416. Sævík GK, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll í júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 18:08
Hákon EA 148, kom til Helguvíkur núna rétt áðan
Þessar myndir tók ég af bátnum er hann kom til Helguvíkur á sjötta tímanum í dag.





2408. Hákon EA 148, nálgast Helguvík, núna rétt áðan


Hér dólar hann inn Helguvíkina í átt að bryggjunni


2407. Hákon EA 148, kominn inn undir bryggjuna í Helguvík, núna á sjötta tímanum © myndir Emil Páll, 27. júlí 2013





2408. Hákon EA 148, nálgast Helguvík, núna rétt áðan


Hér dólar hann inn Helguvíkina í átt að bryggjunni


2407. Hákon EA 148, kominn inn undir bryggjuna í Helguvík, núna á sjötta tímanum © myndir Emil Páll, 27. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 17:24
Drífa GK 100
![]() |
795. Drífa GK 100, í höfn í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 26. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 15:26
Hamraborg GK 35 og Stafnes KE 130

327. Stafnes KE 130 (trébáturinn) og 1436. Hamraborg GK 35, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
327.
Smíðaður í Nyköbing, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Dalvík 28. des. 1955. Úrelding 1. des. 1981. Sökkt N af Hraunum 9. júní 1982.
Nöfn: Bjarmi EA 760, Gullvík KE 45, Vatnsnes KE 30, Vatnsnes KE 130 og Stafnes KE 130.
1436.
Smíðanúmer 1 hjá Vélsmiðjunni Herði hf., Sandgerði 1975, eftir teikningur Bolla Magnússonar. Var hann fyrsti stálbáturinn sem smíðaður var á Suðurnesjum. Smíðin stóð í raun yfir frá 1972, en báturinn hljóp af stokkum 17. júli 1975 og var afhentur í sama mánuði.
Var upphaflega smíðaður fyrir Matvælaiðjuna hf., Bíldudal, en þeir hættu við. Hækkað afturþilfar 1987.
Nöfn: Hamraborg SH 222, Hamraborg GK 35, Jón Pétur ST 21, Snæbjörg ÓF 4, Snæbjörg HF 227, Snæbjörg BA 11, Snæbjörg ÍS 43, Snæbjörg HU 43, Jakob Einar SH 101, Byr SH 101 og núverandi nafn: Byr ÍS 131
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 14:30
Reykjanes GK 19



1913. Reykjanes GK 19, fyrir og eftir sjósetningu í Keflavíkurhöfn, 14. apríl 1988 © myndir Emil Páll
Smíðanr. 2 hjá Vélsmiðju Ol. Olsen hf. Njarðvík 1988, eftir teikningu Karls Olsen yngri. Sjósettur í Keflavíkurhöfn 14. apríl 1988. Breikkaður hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf. 1988. Lengdur og hækkaður 1995.
Lá við bryggju í Njarðvíkurhöfn frá vertíð 1993 að hann var innsiglaður og þar til hann var sleginn nauðungaruppboðssölu í feb. 1994.
Nöfn: Reykjanes GK 19, Hringur SH 277, Snúður HF 77, Hafdís HF 249, Óli Færeyingur SH 315, Þórey KE 23, Hellnavík AK 59, Hellnavík SU 59 og núverandi nafn: Hugborg SH 87.
Skrifað af Emil Páli
27.07.2013 13:32
Sigurfari GK 138
![]() |
1743. Sigurfari GK 138, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 26. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli








