Færslur: 2013 Júlí
07.07.2013 20:25
Jósup VA 250, nýsmíði frá Seiglu - farþegaskip í Færeyjum
![]() |
Jósup VA 450, nýsmíði frá Seiglu Akureyri - Farþegabátur á Myrkines-leiðinni. © mynd Jan Erik Simonsen, Skipini Í Vágum 3. júlí 2013
07.07.2013 19:24
Stóri Örn
![]() |
| 7719. Stóri Örn í Vestmannaeyjum © mynd Friðrik Friðriksson, í júní 2013 |
07.07.2013 18:34
Jötunn og Stóri - Örn


7692. Jötunn og 7719. Stóri Örn, í Vestmannaeyjum © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
07.07.2013 17:31
Fanney EA 82, Oddur á Nesi SI 76 og Mávur SI 96
![]() |
7328. Fanney EA 82, 2790. Oddur á Nesi SI 76 og 2795. Mávur SI 96 á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 2. júlí 2013
07.07.2013 16:34
Skotti VE 172 o.fl.
![]() |
07.07.2013 15:32
Víkingur


7227. Víkingur, í Vestmannaeyjum, fyrir rúmri viku © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
07.07.2013 14:44
Einar í Nesi EA 49 og Húni II EA 740, á Akureyri
![]() |
7145. Einar í Nesi EA 49 og 108. Húni ll EA 740 við Torfunesbryggjuna á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson 17. júní 2013
07.07.2013 13:37
Björg B. SH 105 og Steini Vigg SI 110
![]() |
6946. Björg B. SH 105 og 1452. Steini Vigg SI 110 á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 3. júlí 2013
07.07.2013 12:39
Sólbjartur KÓ 7
![]() |
|
6550. Sólbjartur KÓ 7, að koma inn til Siglufjarðar © mynd Hreiðar Jóhannsson í júlí 2013 |
07.07.2013 11:22
Sólveig ÓF 12 o.fl.
|
||
07.07.2013 10:52
Adda EA 34 o.fl.
![]() |
| 6152. Adda EA 34 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. júlí 2013 |
07.07.2013 10:00
Bíldsey SH 65


2704. Bíldsey SH 65, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 6. júlí 2013
07.07.2013 09:00
Hafborg SI 4 o.fl.
![]() |
| 2458. Hafborg SI 4 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. júlí 2013 |
07.07.2013 08:00
Björgvin EA 311 á Siglufirði



1937. Björgvin EA 311, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 6. júlí 2013
07.07.2013 07:23
Erlingur SF 65 og Þórir SF 177 - fóru í pottinn nú um helgina
Samkvæmt fregnum af síðu Krúsa eru þessi tveir bátar sennilega nú komnir til Belgíu, á leið sinni í pottinn illræmda. Því samkvæmt fréttum af umræddri síðu voru þeir í Norðursjó í gær.

91. Þórir SF 177

1379. Erlingur SF 65

1379. Erlingur SF 65 og 91. Þórir SF 177, við bryggju í Höfn, Hornafirði, en þar hafa þeir nú legið all lengi © myndir Hilmar Bragason
AF Facebook:










