Færslur: 2013 Júlí
24.07.2013 21:15
Magni, Puma og Gulley KE 31
![]() |
2686. Magni, Puma og 1396. Gulley KE 31, framan við Helguvík í kvöld © mynd Emil Páll, 24. júlí 2013 |
24.07.2013 20:51
Nesfiskur búinn með úthlutaðann makrílkvóta - Eyborg ST 59 bjargar málum
Í kvöld kom togarinn Eyborg ST 59, með 90 kör af makríl til Keflavíkur fyrir Nesfisk ehf., í Garði. Fyrirtækið mun að sögn Bergs Þórs Eggertssonar vera búið með úthlutaðann makrílkvóta, en Eyborgin sem er frystiskip er með 400 tonna kvóta og er stefnt að því að þeim afla verði landað hjá Nesfiski. Vonast menn til að viðbótarkvóti verði síðan gefinn út er líða tekur á ágúst mánuð.
![]() |
||
|
24.07.2013 20:21
Puma, Magni og Jötunn í Helguvíkurhöfn

2686. Magni, Puma og 2756. Jötunn

2686. Magni

2756. Jötunn

Puma og 2756. Jötunn

Puma og 2756. Jötunn, í Helguvík undir kvöld © myndir Emil Páll, 24. júlí 2013
24.07.2013 19:06
Makrílbátar út af Hólmsbergi í kvöld

1396. Gulley KE 31, 1918. Æskan GK 506, 1914. Gosi KE 102 og 2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1

1918. Æskan GK 506 og 1914. Gosi KE 102

1396. Gulley KE 31


2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, framan við Helguvík

1396. Gulley KE 31, framan við Helguvík © myndir Emil Páll, á sjöunda tímanum í kvöld, 24. júlí 2013
24.07.2013 18:40
Sighvatur GK 57 og Njáll RE 275 í Njarðvikurslipp í dag
![]() |
||||||
|
|
24.07.2013 16:30
Sigurvin GK 51

1881. Sigurvin GK 51, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll
Plastbátur framleiddur hjá Stigsfjord AB í Svíþjóð og fullnaðar frágangur hjá Knörr hf., Akranesi 1988.
Nöfn: Sigurvin GK 51, Sigurvin SU 24, Sigurvin SU 240 og núverandi nafn: Sigurvin SU 380.
24.07.2013 15:29
Ólafur VE 149 / Óli KE 16

1644. Ólafur VE 149, í Keflavíkurhöfn, fyrir einhverjum áratugum

1644. Óli KE 16, í Keflavíkurhöfn fyrir einhverjum áratugum © myndir Emil Páll
24.07.2013 14:26
Andri KE 46 o.fl
![]() |
1542. Andri KE 46 o.fl. í Sandgerði fyrir áratugum © mynd Emil Páll |
24.07.2013 12:26
Ísöld BA 888
![]() |
2305. Ísöld BA 888, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 21. júlí 2013
24.07.2013 11:03
Rut ST 50 o.fl.
![]() |
| 6123. Rut ST 50 o.fl. © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2013 |
24.07.2013 10:40
Sighvatur GK 57 og Puma á þokunni í morgun



975. Sighvatur GK 57, í sleðanum á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í þokunni í morgun © myndir Emil Páll, 24. júlí 2013

Ekkert sást í skipin utan við Helguvík, sökum þokunnar í morgun, en hér sjáum við þau eins og þetta leit út á AIS-inu

Puma © mynd MarineTraffic, probas, 2009
24.07.2013 09:25
Guðmundur Jónsson ST 17 og Hlökk ST 66
![]() |
2571. Guðmundur Jónsson ST 17 og 2696. Hlökk ST 66 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda. í júní 2013 |
24.07.2013 08:43
Ella ÍS 119
![]() |
2568. Ella ÍS 119 © mynd Árni Þór Baldursson í Odda, í júní 2013
24.07.2013 07:00
Sigurbára VE 249 og Erlingur VE 295
![]() |
1631. Sigurbára VE 249 og 392. Erlingur VE 295 í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll, á attunda áratug síðustu aldar |















