Færslur: 2013 Apríl
18.04.2013 23:01
Svolítið öðruvísi myndir
Hér kemur stutt syrpa sem ég tók fyrir mjög mörgum árum, já eða áratug eða tugum, í Sandgerði og eru teknar á annan veg en oftast er gert, þó þetta sé ekkert einsdæmi, langt í frá.

1091. Hafbjörg GK 58

1262. Guðbjörg GK 517, 1075. Andri KE 46, 1575. Njáll RE 275, 1105. Garðar GK 26 og 1173. Jón Erlings GK 222

1743. Sigurfari GK 138 og 923. Freyja GK 364

1499. Jónas Guðmundsson GK 275, 1438. Haförn KE 14, 1430. Dagný GK 91 og 1468. Reykjaborg RE 25

2107. Haukur GK 25
© myndir Emil Páll
18.04.2013 22:45
Frosti HF 320
![]() |
6190. Frosti HF 320, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll 2009
18.04.2013 21:45
Akurey KE 20 og Ferskur GK 382
![]() |
6134. Akurey KE 20 og 7453. Ferskur GK 382 © mynd Emil Páll, í sept. 2009
![]() |
6134. Akurey KE 20 © myndir Emil Páll |
18.04.2013 20:23
Hefur starfað samfellt í 45 ár hjá Gæslunni
Af vef Landhelgisgæslunnar í gær:
Miðvikudagur 17. apríl 2013
Um þessar mundir eru 45 ár liðin síðan Sigurður Steinar Ketilsson, skipherra á varðskipinu Þór hóf störf hjá Landhelgisgæslunni. Sigurður Steinar var lögskráður háseti á varðskipinu Maríu Júlíu þann 13. apríl 1968 þegar Höskuldur Skarphéðinsson var skipherra og hefur hann síðan starfað óslitið hjá Landhelgisgæslunni, bæði innan varðskipa- og flugdeildar.
Segir Sigurður að á 45 ára samfelldum starfsferli sé margs að minnast, gott og traust samstarfsfólk, fjölbreytt verkefni, björgunarþátturinn, þ.e. að bjarga mannslífum og ekki sé hægt að gleyma þorskastríðunum tveimur, það er 50 og 200 sjómílna deilunum.

Mynd sem Gassi ljósmyndari tók af Sigurði Steinari, sl. haust þegar varðskipið Þór tók þátt í björgunaræfingu við Grænland með þjóðunum sem standa að Norðurskautsráðinu.

Sjóferðabók Sigurðar Steinars. Lögskráning 13. apríl 1968.

Varðskipið María Júlía.
- o -
Sendi Sigurði Steinari bestu kveðjur í tilefni af þessu, en við vorum saman í skipsrúmi á Sigurpáli GK 375, áður en hann fór til Gæslunnar.
18.04.2013 20:19
Varðskipið Ægir vísar fiskiskipi til hafnar
Af vef Landhelgisgæslunnar:
Fimmtudagur 18. apríl 2013
Skipstjórnarmenn á greiningarsviði Landhelgisgæslunnar urðu þess varir í morgun að fiskiskip, sem statt var undan Norðurlandi, var bæði haffærislaust og með lögskráningarmál áhafnar í ólagi. Varðskipið Ægir, sem statt var á svæðinu, var sent til eftirlits um borð í skipið og bar eftirgrennslan þeirra saman við upplýsingakerfi Landhelgisgæslunnar . Var þá skipinu vísað til hafnar með þeim fyrirmælum að skipið færi ekki aftur á sjó fyrr en málin væru komin í lag. Jafnframt mun Landhelgisgæslan kæra málið til viðeigandi lögreglustjóra.
Um borð í skipinu voru einungis þrír lögskráðir. Um borð vantaði lögskráðan stýrimann og vélavörð, sem þarf samkvæmt lögum að vera um borð í skipi af þessari stærðargráðu og með það vélarafl sem um ræðir.

Myndir af Ægir. Guðmundur St. Valdimarsson.
18.04.2013 19:45
Henni KÓ 1
![]() |
6096. Henni KÓ 1 í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll, í mars 2009
18.04.2013 16:45
Gauja Sæm
![]() |
6069. Gauja Sæm, Akranesi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009 |
18.04.2013 15:45
Elva Björk SI 84 / Elva Björk KE 33
![]() |
||||
|
|
18.04.2013 15:32
Fram GK 616
![]() |
5986. Fram GK 616, í Sandgerði © mynd Emil Páll í júlí 2009
18.04.2013 13:45
Selur og Svavar í Helguvík
Þessar myndir eru frá því að hafnarframkvæmdir fóru fram í Helguvík á árinu 2009
![]() |
||
|
|
18.04.2013 12:45
Fengur SU 33
![]() |
5907. Fengur SU 33 © mynd Emil Páll, í Sandgerði í jan. 2009
18.04.2013 11:20
Hafdís RE 17
![]() |
5930. Hafdís RE 17 í Vogum © mynd Emil Páll í maí 2009

















