Færslur: 2013 Apríl

08.04.2013 15:00

Sólrún KE 124 og Stína KE 102

 

             2073. Sólrún KE 124 og 2126. Stína KE 102 í Sandgerði © mynd Emil Páll, fyrir þó nokkrum árum

08.04.2013 14:00

Clinton GK 46


 

 


              2051. Clinton GK 46, í Sandgerði, en þetta nafn hefur hann borið í fjölda ára, enda um gamla mynd að ræða, en báturinn ber þó enn sama nafnið © myndir Emil Páll

08.04.2013 12:45

Hafrún NS 222


                2037. Hafrún NS 222, í smíðum í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1990

08.04.2013 11:20

Sjósetning Magnúsar Guðmundssonar ÍS 97 - heitir í dag Sæbjörg EA 184


 


               Sjósetning 2047. Magnúsar Guðmundssonar ÍS 97, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 22. apríl 1990

Smíðanúmer 5 hjá Skipasmiðjunni Herði hf, og nr. 1 hjá Skipabrautinni hf. Njarðvík 1990. Fyrri aðilinn varð gjaldþrota áður en smíði lauk og tók hinn þá við. Sjósettur í Njarðvík 22. apríl 1990 og afhentur nokkrum dögum síðar. Lengdur 1994. Breikkaður að aftan um 1 metra 1994 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf., Hafnarfirði. Lengdur aftur hjá Ósey hf., Hafnarfirði 1996, auk þess sem settur var á hann nýr hvalbakur, brú lengd, dekk hækkað o.fl.

Nöfn: Magnús Guðmundsson ÍS 97, Máni HF 149, Vébjörn ÍS 301, Linni SH 303 og núverandi nafn: Sæbjörg EA 184.

08.04.2013 10:42

Skarfaklettur RE 130 - i dag Árdís GK 27


               2006. Skarfaklettur RE 130, í Sandgerði - í dag Árdís GK 27 © mynd Emil Páll

08.04.2013 09:40

Ösp GK 210 - í dag Guðný SU 31


                1988. Ösp GK 210, í Sandgerði - í dag Guðný SU 31 © mynd Emil Páll

08.04.2013 09:00

Kjói GK 139 - í dag Stakasteinn GK 132


             1971. Kjói GK 139,í Sandgerði - í dag Stakasteinn GK 132 © mynd Emil Páll

08.04.2013 07:25

Fylkir NK 102, Pálmi RE 48 og Hafborg KE 54


              1914. Fylkir NK 102, 1677. Pálmi RE 48, 1876. Hafborg KE 54 o.fl. í Grófinni © mynd Emil Páll fyrir einhverjum x árum

 

08.04.2013 06:42

Hvalbakur


 


 


                 1912. Hvalbakur , í Grófinni, fyrir þó nokkuð mörgum árum © myndir Emil Páll

07.04.2013 23:00

Magni, Auðunn og Reynir HF

Þessar myndir tók ég öðruhvoru megin við aldarmótin og sýna þær þegar Magni, (sem seldur var til  Danmerkur þegar núverandi Magni kom) og Auðunn koma með stóran tank til Njarðvíkur þar sem nota átti hann undir meltu. Sá rekstur varð þó ansi stuttur og að endingu var tankurnn fjarlægður aftur.
            2267. Magni, sem síðar var seldur til Danmerkur og 2042. Auðunn með Meltutankinn í Njarðvík. Einnig sést þarna 965. sem trúlega bar þarna nafnið Reynir HF, en hann hét í upphafi Ingiber Ólafsson II GK 135 © myndir Emil Páll, öðru hvoru megin við aldarmótin.

 

07.04.2013 22:45

Sólbjört KE 4 - í dag Lea RE 171


                         1904. Sólbjört KE 4, í Vogum © mynd Emil Páll

Framleiddur hjá Bátagerðinni Samtaki hf., Hafnarfirði 1988. Lengdur og skuti breytt hjá Knörr ehf., Akranesi sumarið 1998.

Nöfn: Örvi HF 221, Sólbjört KE 4, Kofri ÍS 15, Kofri ÍS 4 og núverandi nafn: Lea RE 171.

07.04.2013 21:45

Hafborg KE 54 og Glaður GK 405 - Báðir ennþá til - sjá nöfn fyrir neðan myndina

                1876. Hafborg KE 54 og 2136. Glaður GK 405, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll

 

1876.

Framleiddur hjá Baldri Halldórssyni, Akureyri 1987. Einnig skráður til farþegaflutninga frá 2001. Lengdur, rafmagn endurnýjað, ný stjórntæki og vökvastýring 2002.

Nöfn: Kópur ÞH 90, Hafborg KE 54 og núverandi nafn: Hafborg SK 54

 

2136.

Framleiddur á Mótun, í Hafnarfirði 1991.

Nöfn: Glaður GK 405, síðan ÍS 405 og þá Hóley SK 21 og núverandi nafn er Már AK 174

07.04.2013 20:45

Svanur SH


              1853. Svanur SH o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1987 til 1994

 

07.04.2013 19:45

Guðbjörg KE 3 - í dag Melavík ÁR 32


               1836. Guðbjörg KE 3, í Keflavíkurhöfn - í dag heitir hann Melavík ÁR 32 © mynd Emil Páll

07.04.2013 18:45

ÁS ÍS 63

               1821. Ás ÍS 63, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, 1990

 

Framleiddur í Hafnarfirði 1987. Fargað 14. júlí 1998.

Nöfn: Ás ÍS 63, Sporður KE 160, Ingólfur KE 160, Ingólfur RE 464, Nökkvi ÍS 204, Nökkvi KE 87 og Guðrún NS 111.