Færslur: 2013 Apríl

21.04.2013 09:30

Rólegt en alltaf kaldi - Jón Páll í Noregi

Fiskerí er rólegt 2,3 tonn í dag, 3,3 tonn í gær eftir tvo daga svo þetta mjakast en frekar hægt. Við erum búnir að bæta við netum og erum komnir með yfir 100 net. Maður hélt að vorið væri komið en það er alltaf kaldi SW kaldi með éljagangi. Samt allar trossur í sjó þýðir ekkert annað nema reyna halda á þegar síðasta vikan fer í hönd en við reiknum með að hætta á næstu helgi ef það kroppast áfram eitthvað.
 


               Hér sjáum við einn bát þar sem flottir karlar voru í áhöfn. Tveir komnir vel á áttræðisaldurinn og svo einn táningur með þeim, rétt rúmlega sextugur


            Hér höfðu þeir gömlu hitt í fisk, svo nóg var að gera hjá þeim, þessa trossuna

            © myndir og texti, Jón Páll Jakobsson, í Noregi, 20. apríl 2013

21.04.2013 08:45

Ásbjörn RE 50

 

         1509. Ásbjörn RE 50 © mynd Sigurður Bergþórsson, í apríl 2013

21.04.2013 07:45

Sólbjartur SU 401

 

          6550. Sólbjartur SU 401 í  HAFNARFIRÐI  © mynd Emil Páll í júlí 2009

21.04.2013 07:00

Pysjan

 

                   6522. Pysjan í Njarðvík © myndir Emil Páll í júlí 2009

20.04.2013 23:01

Oddur V. Gíslason að koma nýr til Grindavíkur?

Þessi myndasyrpa sem sýnir björgunarbát Grindvíkinga Odd V. Gíslason koma úr útkalli að kvöldi til eða að nóttu, man ég bara alls ekki hvernær hún var tekinn eða hvað tilefni útkallsins var.
Á tveimur myndinna sést einnig formaður björgunarsveitarinnar Gunnar Tómasson. Í öðru tilfellinu er hann að stökkva um borð og í hinu tilfellinu að ræða við skipverja o.fl.
Þar sem ég er ekki viss um ártalið, er ég heldur ekki viss um hvort þetta var 2310. Oddur V. Gíslason sem nú er Hannes Þ, Hafstein eða 2743. Oddur V. Gíslason sem er núverandi björgunarskip Grindvíkinga.

Í framhaldi af skrifum fyrir neðan myndirnar, sýnist mér á öllu að þetta sé tekið þegar 2310. Oddur V. Gíslason er að koma í fyrsta sinn til Grindavíkur

Hér koma myndirnar:
                    Oddur V. Gíslason að koma til Grindavíkur, trúlega nýr.  Á tveimur síðustu myndunum sést Gunnar Tómasson, á þeirri fyrri er hann að stökkva um borð en á þeirri neðri er hann að ræða við Skipverjana o.fl.  © myndir Emil Páll

AF Facebook:

Arni Freyr Runarsson Þetta er 2310 Hannes Þ Hafstein GK (Fyrrum Oddur V Gíslason)
Bætt við: Hann er að kom í Sandgerði sumarið 2007 eða 2008.
Hann kemur til landsins 1999, og eins og sést þá er ekki búið að merkja hann með nafni svo þetta er sennilegast í kringum
þann tíma.
 

20.04.2013 22:45

Tóti

 

               6453. Tóti, í Grófinni. Keflavík  © mynd Emil Páll í júní 2009

20.04.2013 22:23

Auður - á honum verður róið frá Noregi til Íslands

Ekki veit ég hvaða bátur þetta var, sem Þorgrímur Ómar rakst á í Hafnarfirði í dag. - Að sögn Þorgríms Ómars verður báturinn notaður til að róa frá Noregi til Íslands nú í maí mánuði.


                Auður, í Hafnarfirði í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 20. apríl 2013

Af Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson þetta er Auður Djúpuðga sem róa á frá Noregi til Ísland held þeir leggi af stað 17 maí og áætlaður tími er ca 3-6 vikur með stefnu á Papós skildist mér á einum þeirra sem ætla að róa

20.04.2013 21:34

Guggan

 

                   6390. Guggan, í Grófinni, Keflavík  © mynd Emil Páll í maí 2009

20.04.2013 20:31

Fjöður GK 90

                6489. Fjöður GK 90, í Grindavík © mynd Emil Páll í ágúst 2009

20.04.2013 19:45

Glaumur SH 260

 

            6513. Glaumur SH 260, í höfn á Rifi © mynd Emil Páll 29. ágúst 2009

20.04.2013 18:32

Kópur HF 29


                       6443. Kópur HF 29, í Hafnarfirði, í maí 2009

                       6443. Kópur HF 29, í Sandgerði, í ágúst 2009

                                         © myndir Emil Páll

20.04.2013 17:31

Gnýr RE 515

 

                  6365. Gnýr  RE 515 © mynd Emil Páll í ágúst 2009

20.04.2013 16:45

Eva Rún KÓ 8 / Ra KE 11


                    6488. Eva Rún KÓ 8, í Grófinni, Keflavík, 2. maí 2009

                  6488. Eva Rún KÓ 8, í Grófinni, Keflavík, 2. maí 2009

                     6488. Eva Rún KÓ 8, í Grófinni, Keflavík, 2. maí 2009

                            6488. RA KE 11, í Grófinni, Keflavík, í júlí 2009

                                                © myndir Emil Páll

20.04.2013 15:47

Jón Trausta RE 329


             6458. Jón Trausta RE 329, í Njarðvík © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

20.04.2013 14:45

Sæunn


                

             6360. Sæunn, í Kópavogi © mynd Emil Páll í apríl 2009