Færslur: 2013 Apríl

25.04.2013 08:45

Már RE 47


                 7011. Már RE 47 © mynd Sigurður Bergþórsson, í apríl 2013

25.04.2013 07:45

Varðskip, Már RE 47 og Ver AK 27


                                     Varðskip og 1764. Ver AK 27


                 Varðskip, 1764. Ver AK 27 og 7011. Már RE 47 © myndir Sigurður Bergþórsson, í apríl 2013

25.04.2013 06:59

Lundey í Klakksvík


                 155. Lundey NS 14, í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  24. apríl 2013

24.04.2013 23:45

Gleðilegt sumar

Um leið og ég óska lesendum síðunnar Gleðilegs sumars, birti ég táknræna og um leið skemmtilega mynd, sem ég tók á Sumardaginn fyrsta í Keflavíkurhöfn árið 1981. Mynd þessa hef ég birt áður.
Eins og margir vita, tíðkaðist það lengi vel og gerir kanski ennþá að sjómannaskonur komi með bakkelsi handa eiginmönnum sínum um borð, er þeir koma að landi þennan dag og fá í staðinn aflahlut þeirra. Þessi siður var þekktur í Vestmannaeyjum en ekki a.m.k. í Keflavík, en þannig hagaði til að árið 1981 var þaðan gerður út bátur sem bar nafnið Binni í Gröf KE 127 og var í eigu fyrirtækis er nefndis Gröf sf. Annar eigandi þess og skipstjórinn var Hallgrímur Færseth, tengdasonur Binna í Gröf og ákvað eiginkona hans Jóna Benónýsdóttir að færa karli sínum og áhöfninni bakkelsi þennan dag og fékk í lið með sér systur sína Svanhildi Benónýsdóttir og dóttur sína Ölgu Færseth og tók ég þessa mynd er þær voru við bátshlið á leið um borð.             Sumardagurinn fyrsti 1981: F.v. Jóna Benónýsdóttir og Svanhildur Benónýsdóttir og framan við þær er Olga Færseth, við 419. Binna í Gröf KE 127 © mynd Emil Páll, 1981

24.04.2013 23:00

Hvítá, Laxá og Selá

Hér koma fjórar myndir af þremur skipum Hafskips hér í denn.


                                                          1385. Hvítá


                                                          1425. Laxá, í Reykjavík


                                                           1425. Laxá, í Keflavík


                                                                1571. Selá, í Reykjavík

                              © myndir Emil Páll, en sú af Hvítá, er þó tekin af annarri mynd

24.04.2013 22:45

Arnarborg KE 26 o.fl.


                              686. Arnarborg KE 26, í Sandgerði

Smíðaður í Frederikssund, Danmörku 1958. Stækkaður 1966. Endurbyggður 1975-1976. Stóð uppi í slippnum á Skagaströnd frá 198?. Úreldur í desember 1991. Fargað 11. maí 1992.

Nöfn: Hafnarey SU 110, Mummi II GK 21, Mummi GK 120, Dyrhólaey GK 19, Jón Freyr SH 114, Arnarborg KE 26 og Arnarborg HU 11


                 686. Arnarborg KE 26, 311. Baldur KE 97, 1286. Freyr KE 98, 1231. Þorkell Árnason GK 21 o.fl. © myndir Emil Páll

24.04.2013 21:45

Þorsteinn KE 10


                  357. Þorsteinn KE 10, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

24.04.2013 20:45

Halldór Kristjánsson GK 93


                      526. Halldór Kristjánsson GK 93, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll


Smíðaður á Ísafirði 1963. Rak upp í fjöru í Sandgerðishöfn 5. janúar 1984. Talinn ónýtur og settur upp á gæsluvelli í Sandgerði 18. feb. 1987.

Nöfn: Haflína ÍS 123, Halldór Kristjánsson GK 4 og Halldór Kristjánsson GK 93.

Af  Facebook:

Emil Páll Jónsson Stjáni þetta er bátur sem pabbi þinn átti.
 
Kristján Nielsen Steini á Berginu sonur Matta átti þennan bát á undan Pabba og hjálpaði ég Steina að skrapa og mála bátinn á Njarðvíkurbryggjunni þegar ég var 10 - 12 ára svo bátaviðgerðir byrjuðu snemma hjá mér

24.04.2013 19:45

Erlingur KE 20 - Erlingur eitt tonn


                   391. Erlingur KE 20, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

 

Smíðaður á Akureyri 1933. Sökk í Sandgerðishöfn í okt. 1979. Náð upp degi síðar, en dæmdur ónýtur.

Gekk oftast undir nafninu Erlingur Eitt tonn.

Nöfn: Erlingur SI 30, Erlingur ÍS 321, Erlingur RE 321, Erlingur KE 20, Erlingur Björn KE 20

24.04.2013 18:45

Guðrún Guðmundsdóttir ST 118 / Möskvi KE 60


                  488. Guðrún Guðmundsdóttir ST 118, utan á 625. Hafborgu KE 99, í Keflavíkurhöfn


                   488. Möskvi KE 60, sokkin í Njarðvíkurhöfn 10. feb. 1981  © myndir Emil Páll

 

Smíðaður  á Ísafirði 1942. Sökk í Njarðvíkurhöfn 10. feb. 1981, náð upp og brenndur undir Vogastapa 30. apríl 1981.

Nöfn: Guðrún ÍS 97, Guðrún RE 20, Guðrún BA 38, Guðrún ÍS 126, Guðrún ST 118, Guðrún Guðmundsdóttir ST 118 og Möskvi KE 60

24.04.2013 17:45

Sómi VE 28 / Sómi GK 28


                            405. Sómi VE 28, að koma inn til Sandgerðis


                                     405. Sómi VE 28, í Keflavíkurhöfn


                                    405. Sómi GK 28, í Njarðvík


                     405. Sómi GK 28, í Sandgerði   ©    myndir Emil Páll

Smíðaður á Akranesi 1960. Talinn ónýtur árið 1983.

Nöfn: Farsæll ST 28, Sómi RE 28, Sómi VE 28 og Sómi GK 28

24.04.2013 16:45

Gylfi Örn GK 303

 

                348. Gylfi Örn GK 303 í Grindavík © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

24.04.2013 16:06

Þórarinn KE 18

 

                335. Þórarinn KE 18 í Höfnum © mynd Emil Páll, fyrir xx árum

Af Facebook:

Sigurbrandur Jakobsson Bryndís KE 12 og Þórarinn KE 18 tóku þátt í leiðangri sem Árni Johnsen stóð fyrir útí Eldey sumarið 1982

24.04.2013 14:45

Vatnsnes KE 30 / Vatnsnes KE 130 o.fl. bátar í Keflavikurhöfn


                 327. Vatnsnes KE 30, utan á 1082. Albert Ólafssyni KE 39 og 475. Happasæl KE 94 og fyrir framan 1197. Hrefnu GK 58. Sá rauði sem sést í aftur endan á er 821. Sæborg KE 177


                327. Vatnsnes KE 130 framan við 311. Baldur KE 97, en aðra er erfitt að greina nöfnin á  © myndir Emil Páll

24.04.2013 14:03

Sjöfn ÞH 142

 

                    297. Sjöfn ÞH 142 í Grindavík © mynd Emil Páll, af mynd