Færslur: 2013 Apríl

18.04.2013 10:45

Birkir AK 21

 

                     5877. Birkir AK 21 í höfn á Akranesi © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

18.04.2013 09:45

Díanna prinsessa SH 696

 

                 5868. Díanna prinsessa SH 696, í Stykkishólmi © mynd Emil Páll í ágúst 2009

18.04.2013 09:12

Ársæll GK 29

 

                    5806. Ársæll GK 29, í Njarðvík © mynd Emil Páll í ágúst 2009

18.04.2013 07:20

Seyla KE 12 / Mávur RE


                       5713. Mávur RE © mynd Emil Páll, í júlí 2008


                  5713. Seyla KE 12, í Sandgerði © mynd Emil Páll í júlí 2008

AF Facebook:

Guðni Ölversson Hvaða bátur er sá rauði, Valur, í upphafi.
Emil Páll Jónsson Ottó Wathne NS 90, síðan Björn Gíslason SF og koll af kolli, í dag Hrafnreyður KÓ 100
Guðni Ölversson Veist þú nokkuð hvað varð um Fylki NK sem var samskonar bátur. Þetta voru afbragðs bátar sem Stefán Jóhannsson á Seyðisfirði smíðaði. Fylkir var einhver albesti sjóbátur sem ég hef komið um borð í.
Emil Páll Jónsson Fylkir er til ennþá. Heitir hann Egill SH 195 en eftir Fylkisnafnið fékk hann nöfnin, Lyngey SF 61, Tungufell SH 31 og núverandi nafn.

Guðni Ölversson Ég man eftir honum sem Lyngey. Svo datt hann út hjá mér. Það var einstaklega gaman að vera með Gísla sáluga á þessum bát. Ekki ein einasta leiðinleg mínúta þar.

18.04.2013 06:29

Mars KE 41


              5725.  Mars KE 41, á Fitjum © mynd Emil Páll, fyrir ansi löngu

17.04.2013 23:01

Á kolmunamiðunum

Hér kemur syrpa frá þeim á Faxa RE 9, tekin á kolmunamiðunum.
 

               Hér koma svo nokkrar myndir teknar í apríl 2012. Þarna sést kolmunnapokinn vera að koma upp.


 


 


 


 


 


 

 


 

 

                    © myndir Faxagengið, faxire9.123.is

17.04.2013 22:45

Ársæll Sigurðsson HF 80

 

             2581. Ársæll Sigurðsson HF 80 í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 17. apríl 2013

17.04.2013 21:45

Eyborg ST 59 að koma í dag með rækju til Hólmavikur


             2190. Eyborg ST 59, að koma til Hólmavíkur með rækju í dag © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is  17. apríl 2013

17.04.2013 20:45

Dóri í Vörum GK 358


             6192. Dóri í Vörum GK 358, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 17. apríl 2013

17.04.2013 20:08

Ný skráning komin á Polar Ameroq ex Eros

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Sá áðan að ný skráning er komin á Pólar Ameroq en veit ekki ástæðuna.

Eins og sést á myndinni er númer hans nú GR 18-49, en á myndunum sem ég birti frá Bjarna fyrir nokkrum dögum var skráningin GR 18-180


             Nýja skráningin á Polar Amaroq ex Eros © mynd Bjarni Guðmundsson, 17. apríl 2013

17.04.2013 19:45

Hólmar SH 355


             7281. Hólmar SH 355, í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 17. apríl 2013

17.04.2013 18:45

Eikarbátarnir: Móna GK 303 og Margrét KÓ 44, í Sandgerði

 

               Eikarbátarnir, 1303. Móna GK 303 og 1153. Margrét KÓ 44  í Sandgerðishöfn í dag © mynd Emil Páll, 17. apríl 2013

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Falleg mynd félagi.

17.04.2013 17:45

S. Rafael, út af Garðskaga í dag


               S.Rafael, siglir í dag fyrir Garðskaga á leið sinni til Reykjavíkur © mynd Emil Páll, 17. apríl 2013

17.04.2013 16:36

Eyjólfur Ólafsson NK 9, Siggi Bjarna GK 104 og Dímon KE 48

 

             5560. Eyjólfur Ólafsson NK 9, 2146. Siggi Bjarna GK 104 og 6572. Dímon KE 48 © mynd Emil Páll, fyrir mörgum mörgum árum

17.04.2013 16:17

Kristján ÍS 110

 

               2783. Kristján ÍS 110, í Hafnarfirði © mynd Trefjar ehf., 2009