Færslur: 2013 Apríl
20.04.2013 13:45
Tildra
![]() |
6309. Tildra í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010
20.04.2013 13:15
Litli Nebbi SU 29
Þó búið sé að gera afhendingu Litla Nebba SU 29, góð skil urðu þessar myndir sem Kristján Nielsen tók af framkvæmdum undir lokin, við skilja við hinar og birti ég þær því núna. Eru myndirnar teknar áður en báturinn var málaður.
![]() |
||||||
|
Séð ofan í bátinn frá afturendanum
|
20.04.2013 12:45
Faxi RE 147
![]() |
6299. Faxi RE 147, í Reykjavík © mynd Emil Páll 20. ágúst 2009
20.04.2013 12:09
Þegar Aquarius kom til Sólplasts
Hér koma myndir sem Kristján Nielsen í Sólplasti tók þegar skútan Aquarius kom til Sólplasts sl. fimmtudagskvöld.
![]() |
||||
|
|
20.04.2013 11:45
Hásteinn ÁR 8 - skemmtilegar teknar af Ragga Emils
![]() |
||||
|
|
20.04.2013 10:27
Jaspis II KE 327
![]() |
6296. Jaspis II KE 327 í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, fyrir mörgum mörgum árum
20.04.2013 09:45
Bliki HF 27
![]() |
6236. Bliki HF 27, í Reykjavíkurhöfn © Emil Páll 2009
20.04.2013 08:45
Dóri í Vörum GK 358
![]() |
6192. Dóri í Vörum GK 358, í Grófinni © mynd Emil Páll 2008
20.04.2013 08:00
Dísa í Þorlákshöfn
![]() |
2815. Dísa, í Þorlákshöfn © mynd Ragnar Emilsson, í apríl 2013 |
20.04.2013 07:01
Sjóli HF 18
![]() |
1602. Sjóli HF 18 © úrklippa úr Dagblaðinu - Vísir frá 13. juní 1985 - Floti Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson |
19.04.2013 23:00
Meira úr 3. veiðiferð Þerneyjar RE 1, á yfirstandandi ári

Örvar að setja í nálar fyrir strákanna

Barði og félagar að sinna viðhaldi á veiðarfærum

Addi Júl að dúndra í frystitækið

Anton með stígvélin full af sjó

Davíð aðstoðarmatsveinn að djúpsteikja franskar og senda kærustunni SMS

Kokkurinn búinn að taka lambalærið úr ofninum

Formaðurinn að taka púlsinn á skipstjórnarmönnunum

Spennandi þessir skandinavísku þættir á RÚV

Kristján maðurinn á bak við kosningarnar og formaður kjörstjórnar

Formaður sjálfstæðismanna um borð í Þerney var mættur fyrstur á kjörstað, enda voru kóteilettur i boði þegar menn voru búnir að kjósa

Ægir Franzson skipstjóri ánægður með X-ið sitt, sem ratar alltaf á réttan stað, en þess má geta að hann var ánægður með úrslitin.

Já við frændurnir í Framsóknarflokknum, heyrðist í þessum þegar seðillinn datt niður
© myndir og myndatextar: Hjalti Gunnarsson o.fl., 18. apríl 2013
19.04.2013 22:45
Morskoy Priboy M-0016
![]() |
Morskoy Priboy M-0016 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
19.04.2013 21:45
Valerit Dzhaparize K-1864
![]() |
Rússatogarinn Valerit Dzhaparize K-1864 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apr. 2013
19.04.2013 20:45
Patrekur BA 64
![]() |
1640. Patrekur BA 64 © mynd frá Sigurði Bergþórssyni úr Ægir 1983 |
19.04.2013 19:45
Vigdís Helga VE 700
|
|
||






















