Færslur: 2012 Desember
27.12.2012 17:17
Maron HU 522 úti á miðunum í dag
Þessar tvær myndir tók Þorgrímur Ómar Tavsen, á síma sinn af Maroni HU 522, úti á sjó, en netabátarnir komust út í dag.
![]() |
||
|
|
27.12.2012 17:00
Njörður ÁR 38 / Surprise HU 19 / Surprise HF 8

137. Njörður ÁR 38 (sá blái) í Þorlákshöfn © mynd Emil Páll, fyrir tugum ára

137. Surprise HU 19, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í júní 2009

137. Surprise HF 8, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll í júlí 2009

137. Surprise HF 8, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll í ágúst 2009
![]()
![]()
27.12.2012 16:00
Hvalur 6 RE 376 og Hvalur 7 RE 377

116. Hvalur 7 RE 377 og 115. Hvalur 6 RE 376, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir mörgum mörgum árum
27.12.2012 15:00
Blue Girl / Svanur / Christie Mare

Blue Girl (1972-1974)© mynd shipspotting PWR
Smíðað í Noregi 1972, síðasta nafnið sem skipið bar var Fiandera og var það rifið í Tyrklandi 2005

Svanur (1974-1995) ex Blue Girl, í Goole, UK. © mynd shipspotting PWR

Svanur (1974-1995) ex Blue Girl, í Goole, UK. © mynd shipspotting PWR

Christie Mare ( 1995 - 1996) ex Svanur © mynd shipspotting, Rolf Skerold
27.12.2012 14:00
Bæjarfoss / Ísafold / Hrísey

1447. Bæjarfoss © mynd shipspotting, PWR
Bæjarfoss, hét síðan Ísafold og þar næst Ísberg, eftir það hefur skipið fengið nafnið Hrísey, en hvaðan það var þá eða annað um það veit ég ekki og heldur ekki meira um skipið

1447. Ísafold ex Bæjarfoss og næsta nafnið var Ísberg, í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR

Hrísey ex 1447, í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR
27.12.2012 13:00
Ljósafoss

1370. Ljósafoss í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR
Skipið var smíðað í Noregi, 1972, en varð Ljósafoss 1974 og hélt því nafni til 1990, að það varð Ísberg, en þó ekki nema í örfáa mánuði og fékk þá aftur nafnið Ljósafoss og hélt því til 1992 að skipið var selt úr landi. Síðasta nafn sem skipið bar ytra var Al Yamama og er það ekki til lengur.
27.12.2012 12:00
Hvassafell

1200. Hvassafell, í Goole, UK © mynd shipspotting PWR
Heimahöfn skipsins var á Akureyri, það var smíðað i Þýskalandi 1971 og bar nafnið Hvassafell frá árinu 1971 til 1987. Síðasta nafn skipsins var Ocean og var það frá Noregi, en skipið er ekki til lengur.

1200. Hvassafell, í Reykjavík um 1980 © mynd shipspotting Hilmar Snorrason
Heimahöfn skipsins var á Akureyri, það var smíðað i Þýskalandi 1971 og bar nafnið Hvassafell frá árinu 1971 til 1987. Síðasta nafn skipsins var Ocean og var það frá Noregi, en skipið er ekki til lengur.
27.12.2012 11:00
Skaftafell / Fernando

1193. Skaftafell (70 -88), í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR
Heimahöfn Hornafjörður. Smíðað í Þýskalandi 1971. Selt til Panama 1988

1193. Skaftafell, í Reykjavíkurhöfn um 1980 © mynd shipspotting, Hilmar Snorrason

Fernando, núverandi nafn, ex ex 1193. Skaftafell, í Bangkok, Thailandi © mynd shipspotting, murphygodzilla, 1. sept. 2011

Fernando, núverandi nafn, ex ex 1193. Skaftafell, í Bangkok, Thailandi © mynd shipspotting, murphygodzilla, 1. sept. 2011
27.12.2012 10:00
Brúarfoss

Brúarfoss © mynd úr auglýsingu Eimskips, í Fréttablaðinu
27.12.2012 09:00
Brimnes RE 27

2770. Brimnes RE 27 © mynd úr auglýsingu frá Brim hf. í Fréttablaðinu
27.12.2012 08:00
Freyja BA 272

421. Freyja BA 272 © mynd úr Flota Tálknfirðinga, Sigurður Bergþórsson
27.12.2012 07:00
Nordkynn

Nordkynn, eigandi norskur, en skipið skrá í Færeyjum. Var í Helguvík 26. des. 2012 © mynd shipspotting, Frits Olinga 11. feb. 2008

Nordkynn, eigandi norskur, en skipið skrá í Færeyjum. Var í Helguvík 26. des. 2012 © mynd MarineTraffic, Marco W. 1. júlí 2009
27.12.2012 00:00
Rex NS 3
Unnið var að því 4. des. sl. að færa bátinn Rex NS 3 í hús á Fáskrúðsfirði, til viðhalds ekki leiðinlegt frá því að segja að það er sama hús og hann var smíðaður í á sýnum tíma af Einari í Odda.

Gert klárt fyrir hífingu.

Biggi er alveg með þetta sko.

Kominn á loft

Bíllinn klár

Kraninn Rex og Sumarlína

Það var fallegt veðrið.

Þetta vakti heimsathygli og flugu nokkrar svona yfir á meðan.

Tilboð kom frá Eimskip í þessa vantar víst til vara fyrir Herjólf.

Allt klárt og

bara eftir að skutla honum stuttan spöl í Oddaverkstæðið og

framhjá smábátahöfninni og í

Odda húsin

Svolítið tómlegt vonandi að hann verði kominn á sinn stað í vor.
© myndir og texti: hoffellsu80.123.is - Óðinn Magnason


