Færslur: 2012 Desember

09.12.2012 18:00

Rio Tojo / LAGARFOSS

Skipið var keypt hingað til lands 11. nóv. 1977 og var hér undir Lagarfossnafninu þar til það var selt til Kýpur í október 1982. Þar bar það tvö nöfn og það síðara var Rio Tojo og undir því nafni fór skipið í pottinn.
                             1503. Lagarfoss, í Englandi © myndir shipspotting, PWR
                 Rio Tojo ex ex 1503. Lagarfoss, í Englandi © myndir shipspotting, PWR

09.12.2012 17:00

ARNARFELL / Crystal Waum


              1531. Arnarfell, í Englandi, smíðað í Danmörku 1974  og heitir í dag Sea Blue og er frá Norður - Kóreu © mynd shipspotting, PWR


                Crystal Waum ex 1531. Arnarfell, í Englandi © mynd shipspotting, PWR

09.12.2012 16:40

Um borð í Gullhólma SH í okt. sl.


                  Björn Björnsson háseti á Gullhólma SH, fremstur og vaktformennirnir Jóhann Kúld Björnsson og Ásgeir Guðmundsson, fyrir aftan. Tekið út af Hornafirði í okt 2012

             Kristján Lár Guðmundsson, háseti á Gullhólma mundar línubyssuna á æfingu út af Hornafirði í okt. 2012


                 Næsta skot í undirbúningi. Yst til vinstri er Valdimar Kúld Björnsson skipstjóri með meiru, á Gullhólma

                                                    © myndir og myndatextar: Sigurbrandur Jakobsson, í okt. 2012


 

09.12.2012 16:00

Tarbak ex ex Pico Du Funcho ex ex FJALLFOSS

Fjallfoss sem var hérlendis á árunum 1977 til 1983,  var smíðaður í Danmörku 1974. Ekki er ég með myndir af skipinu undir Fjallfossnafninu, en tvær myndir af skipinu undir síðari nöfnum.


               Pico Do Funcho ex ex 1488. Fjallfoss © mynd shipspotting, PWR


              Tarbak ex ex Pico Do Funcho ex ex 1488. Fjallfoss © mynd shipspotting, Brian Crocker

09.12.2012 15:00

Númi


              1487. Númi, í Ísafjarðarhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  6. des. 2012

09.12.2012 14:00

Mercandian Shipper / HELGAFELL / Europa92

Þetta Helgafell var til á árunum 1979 til 1984 og fór í pottinn undir nafnin, sem eru á neðstu myndunum.
                Mercandian Shipper, síðar 1532. Helgafell © myndir shipspotting, PWR


                 1532. Helgafell ex Mercandian Shipper © mynd shipspotting, PWR


                  1532. Helgafell ex Mercandian Shipper, í Rotterdam © mynd shipspotting, Philip English, 1984
            Europe92, frá Ítalíu, ex 1532. Helgafell, komið i pottinn hjá Adrinatic Shipyard Brjela - Boka, Bay Montanegro © myndir shipspotting, Gorda, 3. og 28. júlí 2012

 

09.12.2012 13:00

Hergilsey o.fl. á Skarðsströnd


          1446. Hergilsey (þessi blái) o.fl. í höfninni á Skarðströnd © myndir Bjarni Guðmundsson, 9. júlí 2011

09.12.2012 12:00

Valur ÍS 20


               1440. Valur ÍS 20, í Ísafjarðarhöfn © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  6. des. 2012

09.12.2012 11:00

Birta VE 8, uppi í krók


           1430. Birta VE 8, uppi í krók í Keflavíkurhöfn, en svo var oft kallað þegar bátum var bakkað þarna upp og látið fjara undan þeim © mynd Emil Páll 16. jan. 2010

09.12.2012 10:00

Tungufoss


               1380. Tungufoss (74-83) Smíðað í Danmörku 1973 og sökk á Eyrarsundi 19. sept. 1983 © mynd shipspotting PWR

09.12.2012 09:00

Láki SH 55 og Fram


              1373. Láki SH 55 og skemmtiferðaskipið Fram, í Grundarfirði © mynd Heiða Lára, 20. júlí 2011

09.12.2012 08:00

Páll Pálsson ÍS 102


                1274. Páll Pálsson ÍS 102, í höfn á Ísafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 6. des. 2012

09.12.2012 07:00

María Júlía BA 36
              151. María Júlía BA 36, í Ísafjarðarhöfn © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  6. des. 2012

09.12.2012 00:00

Sigurpáll GK 375 / Sigþór ÞH 100

 


                                    185. Sigurpáll GK 375 © mynd Snorri Snorrason


                                     185. Sigþór ÞH 100 © mynd Þór Jónsson


   185. Sigþór ÞH 100 © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson


                            185. Sigþór ÞH 100 © mynd Þorgrímur Aðalgeirsson                               185. Sigþór ÞH 100 © mynd Hilmar Bragason


                          185. Sigþór ÞH 100 © mynd Þorgeir Baldursson


Smíðanr. 46 hjá Marstrand Mekanisk Verksted A/B i Marstrand, í Svíþjóð 1963. Kom til Sandgerðis laust fyrir kl. 20 laugardginn 13. apríl 1963 eftir 7 mánaða smíðatíma. Endurbyggður hjá Dráttarbraut Keflavíkur hf. Keflavík 1974-1977. Yfirbyggður 1987. Lengdur, skutur sleginn út og nú brú, gert í Þýskalandi 1987.
 
Báturinn var dreginn logandi til Njarðvíkur 29. mars 1974 af Ásgeir Magnússyni II GK 59, en eldur kom upp í bátnum er hann var staddur 8 sm. út af Stafnesi.
Aftur kom upp eldur í bátnum og nú við bryggju í Sandgerði 20. feb. 2005 og stórskemmdist hann og var ákveðið að gera ekki við hann heldur láta hann í pottinn. Slitnaði báturinn aftan úr Brynjólfi ÁR sem var að draga hann og var einnig á leið í pottinn, er skipin voru við Færeyjar. Kom Færeyska varðskipið Brymill að því mannlausu á reki og tók það í tog og dró til Færeyja að morgni 10. okt. 2005. Var skipið síðan dregið til Esbjerg í Danmörku, en þangað hafði förinni verið heitið og þangað kom það í maí 2006.

Nöfn: Sigurpáll GK 375, Sigþór ÞH 100, Þorvaldur Lárusson SH 129, Straumur RE 79 og Valur GK 6.

08.12.2012 23:00

Jón Gunnlaugs ÁR 444


            1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2012