Færslur: 2012 Desember

29.12.2012 08:00

Af Ströndum

Hér eru nokkra myndir frá Árna Þór Baldurssyni í Odda, sem hann tók í byrjun október sl.

             © myndir Árni Þór Baldursson í Odda í okt. 2012

 

29.12.2012 07:00

Þorri og Atlavík RE 159


            464. Þorri og 1263. Atlavík RE 159, í Reykjavík © Sigurður Bergþórsson, í des. 2012

29.12.2012 00:00

Reykjaborg RE 25 / Stapavík SI 4 / Víkurberg GK 1 / Sunnutindur SU 59

Þessi bátur náði því að verða fertugur hér á landi áður en hann fór í pottinn og það sem er enn merkilegra er að á þessum fjórum áratugum bar hann aðeins fjögur nöfn og eru myndir af þeim öllum hér með. Að vísu var hann seldur á norðvesturlandið, en  þrátt fyrir það var hann ekki umskráður.


                             979. Reykjaborg RE 25 © mynd Snorri Snorrason


              979. Stapavík SI 4 © mynd Sksiglo.is


                                      979. Víkurberg GK 1 © mynd Snorrason


                  979. Sunnutindur SU 59, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson


Smíðanúmer 167 hjá Framnes Mek. Verksted A/S, Sandefjord, Noregi 1964, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Stækkaður 1966. Yfirbyggður Stálvík hf., Arnarvogi, Garðahreppi 1966, Lengdur Noregi 1976 og hjá Herði hf., Njarðvik 1988 og skutur þá einnig sleginn út. Lengdur og endurbættur hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1996 og sjósettur úr þeirri aðgerð 25. október 1996. Seldur til Danmerkur i brotajárn í maí 2004.

Vísir hf., Grindavík gerðist aðaleigandi af Búlandstindi hf., Djúpavogi í desember 1998 og varð því þar með í raun eigandi Sunnutinds SU.

Nöfn: Reykjaborg RE 25, Stapavík SI 4, Víkurberg GK 1 og Sunnutindur SU 59.

28.12.2012 23:00

MV Kristi Sophie ex Glófaxi VE 300 og Rose Mary ex Sæfell ÍS 82 og Vonin KE 2


             MV Kristi Sophie ex 244. Glófaxi VE 300 ( blái) og Rose Mary ex 221. Sæfell ÍS 82 og ex Vonin KE 2 (rauði), í Ghana © mynd Svafar Gestsson fyrir mörgum mörgum árum

28.12.2012 22:00

MV Kristi Sophie ex Glófaxi VE 300


               MV. Kristi Sophie ex 244. Glófaxi VE 300, í Ghana ( sá blái innri) © mynd Svafar Gestsson, fyrir fjölmörgum árum

28.12.2012 21:00

Kristbjörg HF 177


                239. Kristbjörg HF 177, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

28.12.2012 20:00

Þorgeir GK 73 í Landey


                222. Þorgeir GK 73, í Landey, gengt Skipavík í Stykkishólmi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

28.12.2012 19:00

Vonin KE 2


                             221. Vonin KE 2 © mynd Emil Páll, fyrir tugum ára


               221. Vonin KE 2. við bryggju í Keflavík, fyrir tugum ára © mynd Emil Páll

28.12.2012 18:00

Víðir II GK 275 / Portland VE 97


             219. Víðir II GK 275, að koma inn til Keflavíkur með mikinn afla © mynd í eigu Emils Páls


           219. Portland VE 97, í Njarðvikurhöfn, á leið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 4. apríl 2009

Af Facebook:

Guðni Ölversson Gaman væri að vita hve margir af þessari tegund eru til ennþá. Sá stærsti þeirra, Ólafur Tryggvason SF 60, liggur nú í Njarðvíkurhöfn og heitir Artic Star.
Emil Páll Jónsson Nei Guðni, þarna er smá ruglingur hjá þér, Ólafur Tryggvason er í Noregi sem Polaris, en Artic Star , hét fyrst Jón Helgason ÁR og var smíðaður á Ísafirði 1973
Guðni Ölversson Nákvæmlega Emil. Ætti að vita það því strákurinn minn hefur verið skipstjóri á báðum þessum bátum í Noregi. En Ólafur Tryggvason var stærstur þessara báta.

28.12.2012 17:00

Stapafell (eldra)


                   199. Stapafell, í Reykjavík © mynd Emil Páll, fyrir mörgum tugum ára

28.12.2012 16:00

Fönix KE 111 / Eykon RE 19


               177. Fönix KE 111, í Keflavíkurhöfn, nýkomið úr yfirbyggingu og endurbótum í Dráttarbraut Keflavikur fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll


             177. Eykon RE 19, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir mörgum mörgum árum

28.12.2012 15:00

Jóhanna Margrét SI 11, Fanney HU 83 og Dúa RE 400


             163. Jóhanna Margrét SI 11, 619. Fanney HU 83 og 617. Dúa RE 400, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 26. júní 2009

28.12.2012 14:00

Lady Nelson


                Lady Nelson, í Ástralíu © mynd shipspotting, Walter Plass, 27. des. 2012

28.12.2012 13:00

Gas Defiance


                          Gas Defiance í Ástralíu
           © mynd shipspotting, Walter Plass, 27. des. 2012

28.12.2012 12:00

Skúli ST 75
                 2754. Skúli ST 75 © myndir Árni Þór Baldursson í Odda, 5. okt. 2012