Færslur: 2012 Desember

11.12.2012 21:17

Ambassador - nýr Skemmtiferðabátur kominn til landsins

Nú þegar þetta er skrifað er ný skemmtiferðabátur ný kominn fram hjá Sandgerði á leið sinni til Reykjavíkur. Báturinn heitir Ambassador og er skráður hérlendis, hvort sem það verður nafnið hans í framtíðinni eða ekki. Heyrst hefur að gera eigi bátinn út til hvalaskoðunar frá Akureyri.

Eigendur eru nokkrir einstaklingar þ.á.m. Sandgerðingurinn Vignir Sigursveinsson, sem kenndur hefur verið við Eldingu. Siglir hann bátnum heim ásamt Magnúsi Guðjónssyni o.fl.

Birti ég hér tvær myndir af bátnum sem ég tók á MarineTraffic og er önnur tekin fyrir nokkrum dögum af umræddum Magnúsi.

 


               Ambassador   © mynd MarineTraffic, Magnús Guðjónsson, 26. nóv. 2012


                 Ambassador © mynd MarineTraffic, Henrik Gillzzaoui, 11. ágúst 2008

11.12.2012 21:00

Ýmir BA 32


             1499. Ýmir BA 32, í síðustu veiðiferðinni á rækjuveiðunum í Arnarfirði að þessu sinni © mynd Jón Páll Jakobsson, í des. 2012

11.12.2012 20:00

Susanna Reith / ELDVÍK / Sunray / Nike


               Susanne Reith, síðar 1388. Eldvík, í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR
Skipið var smiðað í Þýskalandi 1958 og komst raunar fyrst í sögu Íslendinga eftir að hafa strandað við Raufarhöfn


                 1388. Eldvík ex Sussanne Reith, í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR


                Sunray ex 1388. Eldvík, í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR


                Nike ex Sunray ex 1388. Eldvík, í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR

 

11.12.2012 19:00

Eldborg og Taurus

Þessi skip eru bæði tengd Íslandi, þau tengjast íslenskri útgerð þó þau séu skráð með heimahöfn í Tallin. Auk þess sem annað þeirra bar áður íslensk nöfn       Eldborg ex 1383. og 8100. Taurus, í Honningsvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen 17. júlí 2012

       

                         Eldborg, heimahöfn Talin ex 1383. Skutull, Hafþór og Baldur í Honningvag, Noregi © mynd shipspotting,  roar Jensen 19. júlí 2010        8100. Taurus EK 9914, í  Honningvag, Noregi © mynd shipspotting, roar jensen 17. júlí 2012

11.12.2012 18:19

Litli Nebbi SU 29 - í endurbætur hjá Sólplasti

Sigurbrandur Jakobsson skrapp fyrir mig  í hádeginu yfir í skemmu á Djúpavogi og tók þessar myndir af 6560. Lilla Nebba SU 29.
Þeir stefna á að leggja í hann á morgun með bátinn á vagni, en förinni er heitið til Sólplasts í Sandgerði.

Telur Sigurbrandur að vagninn sem notaður verður sem ég held að sé undan Orra SU 260. Búið er  að taka vélina úr Litla Nebba.
enda á að setja í hann 230 ha Yanmar sem er árg 2003 og kemur úr 7272 Stíganda SF.

 

 

 

 

 
                 6560. Litli Nebbi SU 29, á Djúpavogi í dag © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 11. des. 2012
 

11.12.2012 18:00

Merc Europa / URRIÐAFOSS / Urridar


                  Merc Europa, síðar 1375. Urriðafoss © mynd shipspotting PWR


                       1375. Urriðafoss ex Merc Europa © mynd shipspotting, PWR


                        Urrida, ex 1375. Urriðafoss © mynd shipspotting, PWR


                              Urrida, ex 1375. Urriðafoss © mynd shipspotting, PWR

Skipið er smiðað í Danmörku 1971 og bar Urriðafossnafnið frá 1974 til 1985. Þá seldur til Kýpur. Í dag heitir skipið Reem og er frá Panama

11.12.2012 17:00

Grundarfoss

Skipið var smíðað í Danmörku 1971. Gert út héðan frá 1974 til 1993 og selt það ár til Bahamaeyja.


                    1374. Grundarfoss, í Hull og Goole, UK © myndir shipspotting, PWR


                1374. Grundarfoss © mynd shipspotting, Derrek Sands, 1988


                 1374. Grundarfoss © mynd shipspotting, capt Jan Merchers

11.12.2012 16:00

Ex ÁLAFOSS: Íslands star / Scan Voyager / Gerder Bay / Eikvaag                Islands Star ex 1367. Álafoss, í Hull U.K.  © mynd shipspotting, PWR


                Islands Star ex 1367. Álafoss, í Coole U.K.  © mynd shipspotting, PWR


               Scan Voyager ex Íslands Star ex 1367. Álafoss í Goole, UK © mynd shipspotting, PWR


               Gerder Bay ex Scan Voyager ex Íslands Star ex 1367. Álafoss  © mynd shipspotting, Arid 27. júlí 1998


               Eikvaag ex Gerder Bay ex Scan Voyager ex Íslands Star ex 1367. Álafoss  © mynd shipspotting, Arid

Skipið var smíðað í Danmörku 1971 og sem Álafoss var það til á árunum 1974 til 1980. Fór í pottinn sem Ulsund, frá Noregi

11.12.2012 15:00

Brettingur KE 50
              1279. Brettingur KE 50, í Reykjavíkurhöfn © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is og nonni.123.is  í des. 2012

11.12.2012 14:24

Hákon og Kristín út af Helguvík

Á þeim tímapunkti er Kristín ÞH 157 sigldi inn Stakksfjörðinn og var á móts við Helguvík kom þaðan út Hákon EA 148. Tók ég nokkrar myndir af bátunum, bæði þar sem þeir sjást báðir og eins af þeim hvorum í sínu lagi.

Eins og áður kom fram áðan var Kristín á leið í Njarðvíkurslipp, en Hákon sem hefur verið að frysta úti á Stakksfirði undanfarna daga var að losa við úrganginn í Helguvík.

 

                    2407. Hákon EA 148 siglir út frá Helguvík, núna áðan


                2407. Hákon EA 148 beygir aftur fyrir 972. Kristínu ÞH 157

                  

  

                 Hér er Hákon kominn með stefnu aftur fyrir Kristínu

 
 

                972. Kristín ÞH 157. siglir inn Stakksfjörðinn með stefnu á Njarðvik © myndir Emil Páll, 11. des. 2012

 

 

11.12.2012 14:09

Kristín ÞH 157 kemur inn Stakksfjörðinn og að slippbryggjunni í Njarðvik

Hér kemur smá myndasyrpa sem ég tók núna áðan, er Kristín ÞH 157 sigldi inn Stakksfjörðinn með stefnu til Njarðvíkur lagðist síðan að slippbryggjunni, enda á leið í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

 

                972. Kristín ÞH 157 siglir inn Stakksfjörðinn í dag


                   Hér er báturinn kominn fyrir grjótvarnargarðinn í Njarðvík


 


           Hér er báturinn kom með stefnu á slippbryggjuna í Njarðvík

 


                 972. Kristín ÞH 157, að koma að slippbryggjunni

                   Og næst er það sleðinn upp í slippinn © myndir Emil Páll, 11. des. 2012

 

 

 

 


 

 

 

 

11.12.2012 14:00

Atlavík RE 159 og Faxi RE 24


             1263. Atlavík RE 159 og 1581. Faxi RE 24, í Reykjavíkurhöfn © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  í des. 2012

11.12.2012 13:00

Múlafoss


               1205. Múlafoss (72-84) Smíðaður í Hollandi 1967, fór í pottinn sem Nefell frá Honduras © mynd shipspotting, capt. Jan Melchers  10 okt. 1992

11.12.2012 12:00

Gullborg RE 38


                490. Gullborg RE 38, í Reykjavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  í des. 2012

11.12.2012 11:00

Þorri ex VE 50


             464. Þorri ex VE 50, í Reykjavíkurhöfn © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is í des. 2012