Færslur: 2012 Desember

18.12.2012 08:00

Tasman Sprit


               Tasman Sprit © mynd shipspotting, Gene Anfirnov, 28. ágúst 2003

18.12.2012 07:00

Strontsky


                  Strontsky © mynd shipspotting, Gene Arfirnov,, 17. febrúar 2004

18.12.2012 00:00

Tveir bátar út, tveir inn og einn stendur enn úti - hjá Sólplasti, Sandgerði

Eins og ég hef áður sagt frá hér á síðunni voru bátar teknir úr húsi og aðrir færðir inn hjá Sólplasti í Sandgerði sl. föstudag. Raunar var það þannig að Guðrún Petrína GK 107 var tekin út og sjósett, þá var Kópur GK 158 líka tekinn út. Í staðinn fengu Röðull ÍS 115 og Sella GK 225, pláss innandyra en sá sem síðast koma á athafnarsvæðið Litli Nebbi SU 29 var færður til og stendur eitthvað úti.

Hér kemur mikil myndasyrpa af öllum þessum bátum nema Röðli sem farið hefur fram hjá ljósmyndaranum, enda mikil hreyfing á bátunum, auk þess sem einum þeirra var fylgt til sjávar.

2256. Guðrún Petrína GK 107


                   2256. Guðrún Petrína GK 107, tekin út úr húsi hjá Sólplasti
                                                 Báturinn kominn út


                                         Hér er hafin ferðin til sjávar


                      Hér er bátnum lyft í átt til sjávar á hafnargarðinum í Sandgerði
                                     Þá er að slaka bátnum niður í sjóinn
                          2256. Guðrún Petrína GK 107, að sjósetningu lokinni


6708. Kópur GK 158


                       6708. Kópur GK 158, tilbúinn til að fara út úr húsi


                                    Báturinn kominn út

2805. Sella GK 225


           2805. Sella GK 225, á leið í átt að húsinu, sem hann verður í á meðan breytingarnar fara fram. Á þessari mynd sjáum við einnig  2517. Röðul ÍS 115, sem fór einnig inn, en þetta er eina myndin af honum, sem tekin var við þetta tækifæri


                                  Báturinn á leið inn í húsið


                                    Sella, komin vel á leið inn

6560. Litli Nebbi SU 29

             6560. Litli Nebbi var færður til og síðan komið fyrir á stað sem hann mun verma eitthvað

                                         © myndir Jónas Jónsson, 14. des. 2012

17.12.2012 23:00

Fagriklettur HF 123, Erna HF 25 og Hrefna HF 90


               162. Fagriklettur HF 123, 1175. Erna HF 25 og 1745. Hrefna HF 90, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 11. nóv. 2008

17.12.2012 22:00

Gömlu jálkarnir, Óðinn og Þór við bryggju í Reykjavík 1983


                Gömlu jálkarnir í Reykjavíkurhöfn, nær okkur er 229. Þór og fjær og því við bryggjuna er 159. Óðinn © mynd Emil Páll, 1983

 

Af Facebook:

 
Jón Páll Ásgeirsson Flott að sjá þettað Emil.

17.12.2012 21:00

Lundey NS 14, í Reykjavík, 2008


                           155. Lundey NS 14, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 2008

17.12.2012 20:00

Surprise ÍS 46


           137. Surprise ÍS 46, Ísafirði að búa sig undir leiðangur til Grænlands © mynd bb.is, Jón Gunnarsson, 2008

17.12.2012 19:00

Valberg VE 10, Valberg II VE 105 og Auðunn


                                    1074. Valberg VE 10, kemur inn til Njarðvikur


              2043. Auðunn, kemur með 127. Valberg II VE 105, í átt að Njarðvíkurhöfn


          Öll þrenningin nálgast bryggju í Njarðvik f.v. 2043. Auðunn, 1074. Valberg VE 10 og 127. Valberg II VE 105, en sá síðast taldi var að fara í pottinn í Njarðvik © myndir Emil Páll, 30. nóv. 2008

17.12.2012 18:15

Neskaupstaður í dag: Börkur NK 122, Designer Knysh og frystigeymsla SVN

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað sendi þennan texta með myndum sem hann tók í dag: Börkur NK að landa Loðnu,  DESIGNER KNYS að lesta frosið síðan eru alltaf nokkrir trailerar á hverjum degi að losa eða lesta í frystigeymslunni


                       Loðnu var landað í dag úr 2827. Berki NK 122


                     Lestað var frosnum afurðum um borð í Designer Knysh


                     Flutningabíll að lesta eða losa í frystigeymslu SVN og lengst til hægri sést í 2827. Börk NK 122

                                               © myndir Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag, 17. des. 2012

 

17.12.2012 18:00

Valberg II VE 105, Ósk KE 5 og Valberg VE 10


               127. Valberg II VE 105, 1855. Ósk KE 5 og 1074. Valberg VE 10, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2008

17.12.2012 17:00

Tjaldanes GK 525, Jóhanna Margrét SI 11 og Svanur KE 90


              124. Tjaldanes GK 525, 163. Jóhanna Margrét SI 11 og 929. Svanur KE 90, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, í sept. 2008
 

17.12.2012 16:00

Tjaldanes GK 525


                    124. Tjaldanes GK 525, við bryggju í Njarðvík © mynd Emil Páll, 

17.12.2012 15:00

Erling KE 140                    120. Erling KE 140 © mynd Emil Páll stuttu eftir síðustu aldarmót

17.12.2012 14:00

Grímsnes GK 555, á leið upp í Njarðvikurslipp og komið þangað


                             89. Grímsnes GK 555, við slippbryggjuna í Njarðvik


               89. Grímsnes GK 555, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll, 21. nóv. 2008

17.12.2012 13:00

Guðrún Björg HF 125


              76. Guðrún Björg HF 125, við bryggju í Hafnarfirði, en þarna er verið að útbúa hana fyrir dráttinn yfir hafið, þar sem förinni var heitið í pottinn fræga, en þangað komst skipið ekki, þar sem það sökk á leiðinni © mynd Emil Páll, í nóvember 2008