27.12.2012 12:00

Hvassafell


                        1200. Hvassafell, í Goole, UK © mynd shipspotting PWR
Heimahöfn skipsins var á Akureyri, það var smíðað i Þýskalandi 1971 og bar nafnið Hvassafell frá árinu 1971 til 1987. Síðasta nafn skipsins var Ocean og var það frá Noregi, en skipið er ekki til lengur.


         1200. Hvassafell, í Reykjavík um 1980  © mynd shipspotting Hilmar Snorrason
Heimahöfn skipsins var á Akureyri, það var smíðað i Þýskalandi 1971 og bar nafnið Hvassafell frá árinu 1971 til 1987. Síðasta nafn skipsins var Ocean og var það frá Noregi, en skipið er ekki til lengur.