Færslur: 2012 Desember
12.12.2012 13:48
Skipspláss Svafars Gestssonar
Svafar Gestsson : Komum til Ølen um 08 í morgun eftir tæplega 3ja tíma siglingu Þar sem skipið var tekið í þurrkví. Núna er búið að botnskoða og zinka allann skrokkinn. Förum niður eftir stutta stund og siglum aftur til Bømmeloy.
![]() |
| © mynd og texti Svafar Gestsson, 12.12.12. |
12.12.2012 13:00
Aldan GK 71, Laxi RE 660 o.fl.

1582. Aldan GK 71, 6299. Laxi RE 660 o.fl. í Sandgerðishöfn © mynd Bjarni Guðmundsson, 8. júlí 2011
12.12.2012 12:12
Dröfn RE 35 og Bylgja VE 75
Sjáið þið dagsetninguna og tímasetinguna: 12.12.12.12.12

1574. Dröfn RE 35 og 2025. Bylgja VE 75, í Reykjavíkurhöfn © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is í des. 2012
12.12.2012 11:32
65 ár í dag frá björgunarafrekinu við Látrabjarg
visir.is:
Sextíu og fimm ár eru í dag liðin frá einu frækilegasta björgunarafreki Íslandssögunnar þegar breska skipið Dhoon strandaði við Látrabjarg. Heimamenn á Látrum og nágrenni björguðu þar breskum skipverjum með því að síga niður bjargið og strengja línu að bátnum til þess að bjarga skipverjunum.
Í tilefni af 65 ára afmæli björgunarafreksins hafa nokkrir félagar úr Bræðrabandinu og björgunarsveitinn Blakk ákveðið að ganga frá Látrum að minnisvarða í botni Geldingsskorardals. Á vef Slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að lagt verði af stað frá Látrum um hádegisbil laugardaginn 15. desember ef hægt verður að komast þangað.
12.12.2012 11:00
Blíða KE 17



1178. Blíða KE 17, á makrílveiðum, á Vatnsnesvík í Keflavík © myndir Emil Páll, 10. júlí 2010
12.12.2012 10:00
Kristín ÞH 157, í gær

972. Kristín ÞH 157, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gær, en einmitt í gær birtist myndasyrpa af bátnum á siglingu inn Stakksfjörðinn og að slippbryggjunni © mynd Emil Páll, 11. des. 2012
12.12.2012 09:05
Geysir seldur til Rússlands
Foryski skipaportalurin - skipini.fo:

Geysir seldur til Russlands
12.12.2012 - 08:30 - Kiran Jóanesarson
Fyrrverandi føroyski verksmiðjutrolarin Høgaberg, ið var seldur aftur til Íslands í 2010 er nú seldur til Russlands.
Trolarin var keyptur til Føroya, at fiska makrel, men tá ið fiskiskapurin var av var skipið selt aftur til íslendskafelagið og fekk gamla navnið aftur.
Geysir, ið var navnið á skipinum áðrenn tað kom til Føroya er nú seldur til eitt russiskt felag og var handað nýggju eigarunum í Las Palmas síðst í november.
Hvat nýggja navnið verður vita vi ikki, men tað verður neyvan Geysir.
12.12.2012 09:00
Stormur SH 333, á botninum

586. Stormur SH 333, á botni Njarðvíkurhafnar © mynd Emil Páll, 10. júlí 2010
12.12.2012 08:43
Ásgeir Jónasson EA 516 - verður Ólafur HF 200
Samkvæmt vef Fiskistofu hefur báturinn Ásgeir Jónasson EA 516, verið skráður sem Ólafur HF 200 og kemur því í stað þess báts sem bar það sama nafn og seldur hefur verið til Sandgerðis þar sem hann mun fá nafnið Pálína Ágústsdóttir GK 1, hann er þó skráður enn hjá Fiskistofu sem Ólafur HF - ÍS 200, sem bendir til þess að hugsanlega fái Pálína Ágústsdóttir sem seld var til Bolungarvíkur númerið ÍS 200, en allt á það eftir að koma í ljós.
![]() |
2483. Ásgeir Jónasson EA 516, sem fá mun nafnið Ólafur HF 200, í Hafnafjarðarhöfn © mynd Sigurður Bergþórsson, 8. des. 2012 |
12.12.2012 08:00
Fönix ST 177


177. Fönix ST 177, á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 10. des. 2012
12.12.2012 07:00
Fönix ST 177 og Bella Donna

Bella Donna og 177. Fönix ST 177, Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 10. des. 2012
12.12.2012 00:00
12.12.12. og 12.12.12.12.12
Fyrir þá sem hafa gaman af tölum, þá er sá sólarhringur sem hefst nú á miðnætti, þ.e. 12. desember 2012 skammstafaður 12.12.12 og kl. 12. mínútur yfir 12 á hádegi, er hægt að segja 12.12.12.12.12
12.12.2012 00:00
Jón Finnsson GK 506 / Verðandi RE 9 / Gaukur GK 660 / Tjaldanes GK 525

124. Jón Finnsson GK 506 © mynd Snorri Snorrason

124. Jón Finnsson GK 506 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson

124. Jón Finnsson GK 506 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness, ljósm.: Hafsteinn Jóhannsson

506. Jón Finnsson GK 506 © mynd Snorrason

506. Jón Finnsson GK 506 © mynd úr bókaflokknum Mennirnir í brúnni

124. Verðandi RE 9 © mynd Snorrason

124. Gaukur GK 660 © mynd Hilmar Bragason

124. Gaukur GK 660 © mynd Emil Páll

124. Gaukur GK 660 © mynd í eigu Ljósmyndasafns Grindavíkur, ljósm.: Guðfinnur Bergsson

124. Tjaldanes GK 525 © mynd Jón Páll, 2001

124. Tjaldanes GK 525 (sá rauði) © mynd Emil Páll

124. Tjaldanes GK 525 © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 181 hjá Bolsönes Verft A/S, Molde, Noregi 1962. Kom nýr til Hafnarfjarðar föstudaginn 6. júlí 1962, Lengdur í Bolsönes Verft, Molde 1965. Yfirbyggður við bryggju í Njarðvík af Vélsmiðjunni Herði hf., 1987.
Báturinn var sá fyrsti sem tekinn var inn í hús í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þann 9. september 1998, þar sem hann var málaður
Lagt í Grindavíkurhöfn í júní 2001 og lá þar fram í september 2003.
Slitnaði upp í Njarðvíkurhöfn og rak upp í fjöru aðfaranótt 22. jan. 2008 og bjargaði Björgunarsveitin Suðurnes bátnum. Hann var hinsvegar það mikið skemmtur og þar sem verið var að leggja honum var ekki gert við hann. Fór hann síðan 11. sept. 2008 í brotajárn til Danmerkur og sigldi fyrir eigin vélarafli og dró með sér 582. Hannes Andrésson SH 747.
Nöfn: Jón Finnsson GK 506, Friðþjófur SU 103, Verðandi KÓ 40, Verðandi RE 9, Gaukur GK 660 og Tjaldanes GK 525.
11.12.2012 23:00
Bomma / SELÁ

Bomma, síðar 1571. Selá © mynd shipspotting, Glenpaolo, 1970

1571. Selá í Ipswich með heimahöfn Akureyri ex Bomma. Smíðað Noregi 1970, var Selá 80-86, þá Selfoss og selt til Kýpur og fór undir nafninu Verot í pottinn © mynd shipspotting, Phil English 13, júní 1991
11.12.2012 22:00
SELNES / Wilson Muuga / Enas H / Karim

1554. Selnes © mynd shipspotting, Frank Sanders
Skipið var smíðað í Englandi 1975 og heitir í dag Rakan M

Wilson Muuga ex 1554. Selnes í Rotterdam © mynd shipspotting, Wil Wejastaks, 16. ágúst 2007- Skip þetta strandaði fyrir nokkrum árum neðan við Hvalsneskirkju

Enas H, frá Bolivíu, ex Wilson Muuga ex 1554. Selnes © mynd shipspotting, Mahmoud Shd, 21. maí 2010

Karim ex Enas H. ex Wilson Muuga ex 1554. Selnes © mynd shipspotting, Cristian Plagué
![]()


